Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Dagur bikarmeistari – Desbonnet var hetjan

Dagur Gautason varð í dag franskur bikarmeistari í handknattleik með Montpellier þegar liðið lagði PSG, 36:35, eftir vítakeppni í París. Leikurinn var afar jafn og spennandi frá byrjun til enda. Að loknum 60 mínútum var staðan jöfn 28:28, eftir...

Í undanúrslitum ári eftir að hafa verið í fallhættu

Arnór Atlason og liðsmenn hans í TTH Holstebro tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum um danska meistaratitilinn í handknattleik með jafntefli við GOG, 29:29, á útivelli í næst síðustu umferð riðlakeppni úrslitakeppninnar. TTH Holstebro er í öðru sæti...

Molakaffi: Tumi, Hannes, Haukur, Arnór

Tumi Steinn Rúnarsson skoraði fimm mörk og gaf fimm stoðsendingar þegar Alpla Hard vann HC Fivers í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum um austurríska meistaratitilinn í gær, 40:38. Leikið var á heimavelli Hard og varð að framlengja leikinn vegna...
- Auglýsing -

Íslendingaliðið leikur til úrslita

Blomberg-Lippe leikur til úrslita um þýska meistaratitilinn í handknattleik kvenna. Liðið vann Dortmund með sex marka mun, 32:26, í oddaleik liðanna í Dortmund í dag. Á morgun skýrist hvort Blomberg-Lippe mætir Ludwigshafen eða Thüringer HC í úrslitum. Tvö síðarnefndu...

Hákon Daði og Daníel Þór á sigurbraut

Hákon Daði Styrmisson er komin á fulla ferð á handboltavellinum á nýjan leik eftir langa fjarveru vegna krossbandaslits. Hann lék annan leik sinn í röð í kvöld eftir fjarveruna þegar lið hans Eintracht Hagen vann ASV Hamm-Westfalen, 26:21, á...

Tvö mikilvæg stig í safnið hjá Elvari og Arnari

Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson fögnuðu í kvöld sigri með félögum sínum í MT Melsungen á Hannover-Burgdorf, 29:23, á útivelli í toppslag þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Melsungen er þar með áfram jafnt Füchse Berlin í tveimur...
- Auglýsing -

Stórleikur Donna dugði ekki gegn meisturunum

Stórleikur Kristjáns Arnar Kristjánssonar, Donna, dugði Skanderborg AGF ekki til sigurs á meisturum Aalborg Håndbold á heimavelli í gærkvöld. Donni skoraði 11 mörk í 16 skotum og gaf fimm stoðsendingar í tveggja marka tapi Skanderborg, 29:27. Donni og félagar...

Íslendingarnir mætast væntanlega í úrslitum

Íslendingaliðin og höfuðandstæðingar í portúgölskum karlahandbolta, Sporting Lissabon og FC Porto unnu örugglega fyrri viðureignir sínar í undanúrslitum portúgölsku bikarkeppninnar í gær. Síðari viðureignirnar fara fram á sunnudaginn og þarf mikið að ganga á til þess að viðsnúningur verði...

Molakaffi: Ómar, Gísli, Elliði, Teitur, Guðjón, Andri, Rúnar, Viggó, Viktor

Ómar Ingi Magnússon skoraði sex mörk í eins marks sigri SC Magdeburg á Gummersbach, 32:31, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði þrjú mörk og gaf þrjár stoðsendingar fyrir Magdeburg í sigrinum nauma en...
- Auglýsing -

Aldís Ásta er sænskur meistari með Skara HF

Aldís Ásta Heimisdóttir varð í kvöld sænskur meistari í handknattleik kvenna þegar lið hennar, Skara HF, vann IK Sävehof, 31:28, í fjórðu viðureign liðanna í úrslitum sem fram fór í Partille. Þetta er um leið í fyrsta skipti sem...

Molakaffi: Dagur, Haukur

Dagur Gautason skoraði tvö mörk fyrir Montpellier í gærkvöld þegar liðið vann Dunkerque, 24:23, í æsispennandi leik á heimavelli í 27. umferð frönsku 1. deildarinnar í handknattleik. Dunkerque var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:10. Montpellier færðist a.m.k....

Arnór færist nær sæti í undanúrslitum

Arnór Atlason og liðsmenn hans í TTH Holstebro stigu enn eitt skrefið í átt að sæti í undanúrslitum um danska meistaratitilinn í kvöld er þeir lögðu Fredericia HK, sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar, 31:25, á heimavelli í fjórðu umferð...
- Auglýsing -

Oddaleikur hjá Andreu og Díönu Dögg

Díana Dögg Magnúsdóttir og Andrea Jacobsen komu mikið við sögu í kvöld þegar lið þeirra, Blomberg-Lippe lagði Dortmund, 27:25, í annarri viðureign liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld. Þar með hefur hvort lið unnið...

Selfyssingurinn fer frá Svíþjóð til Noregs

Tryggvi Þórisson hefur samið við norsku deildarmeistarana Elverum frá og með sumrinu og til tveggja ára. Tryggvi kemur til félagsins frá IK Sävehof í Svíþjóð hvar hann hefur verið síðustu þrjú og varð m.a. sænskur meistari fyrir ári síðan.Tryggvi...

Landsliðskonan er í úrvalsliðinu í Noregi

Landsliðskonan Dana Björg Guðmundsdóttir er í úrvalsliði næst efstu deildar norska handknattleiksins sem tekið var saman upp úr tölfræðiþáttum leikmanna deildarinnar. Dana Björg hafði töluvert forskot á aðra leikmenn deildarinnar þegar kom að vinstri hornastöðunni.Dana Björg sem var að...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -