Andri Már Rúnarsson er orðinn leikmaður HC Erlangen í Þýskalandi. Félagið staðfesti komu hans klukkan 7 í morgun. Landsliðsmaðurinn hefur undanfarin tvö ár leikið með SC DHfK Leipzig og þar áður í eitt ár með Stuttgart 2021 til 2022....
Grétar Ari Guðjónsson, markvörður, hefur samið við gríska handknattleiksliðið AEK í Aþenu. Félagið sagði frá komu Hafnfirðingsins í morgun.Grétar Ari, sem er Haukamaður að upplagi og nýlega orðinn 29 ára, hefur leikið undanfarin fimm ár með frönsku félagsliðum....
Ekki er útilokað að landsliðsmaðurinn Andri Már Rúnarsson skrifi undir samning við þýska 1. deildarliðið HC Erlangen í dag eða á morgun. Samkvæmt fregnum handball-world þá hefur Erlangen náð samkomulagi við SC DHfK Leipzig um kaup á Andra Má.Andri...
Forráðamenn þýska liðsins SC DHfK Leipzig eru sagðir vilja fá 100.000 evrur, jafnvirði nærri 15 milljóna kr. fyrir Andra Má Rúnarsson fari hann frá félaginu á næstu dögum. Frá þessu er sagt í SportBild í gær. Þar kemur ennfremur...
Aron Pálmarsson skoraði eitt af eftirminnilegustu mörkum úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu, Final4, í handknattleik með Barcelona í leik við Kielce í undanúrslitum 2019.Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur tekið saman nokkur eftirminnileg glæsimörk í 15 ára sögu úrslitahelgarinnar í Köln.https://www.youtube.com/watch?v=M8isLELJjnQ&t=354s
Blær Hinriksson hefur skrifað undir samning við þýska handknattleiksliðið SC DHfK Leipzig samkvæmt heimildum handbolta.is. Blær hefur verið sterklega orðaður við SC DHfK Leipzig síðustu vikur en handbolti.is sagði frá því fyrir nærri mánuði að félagið hefði Blæ undir...
Systkinin úr Vestmannaeyjum, Sandra Erlingsdóttir og Elmar Erlingsson, hafa svo sannarlega látið til sín taka á handknattleiksvellinum á síðustu árum. Skiljanlega hefur frammistaða þeirra vakið athygli. Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, tók saman myndskeið með nokkrum mörkum sem þau hafa skorað...
Eftir eins ár veru hjá danska úrvalsdeildarliðinu Bjerringbro/Silkeborg hefur Haukamaðurinn Guðmundur Bragi Ástþórsson gengið til liðs við annað danskt úrvalsdeildarlið, TMS Ringsted á Sjálandi. Hann verður þar með liðsfélagi Ísaks Gústafssonar sem einnig verður nýr liðsmaður. Saman voru þeir...
Dregið hefur verið í fyrstu umferð þýsku bikarkeppninnar í handknattleik karla. Leikirnir eiga að fara fram 16. og 17. ágúst. Í pottinum voru nöfn 12 liða úr 3. deild og tíu liða sem voru í 2. deild á síðustu...
Handknattleiksmaðurinn Tjörvi Týr Gíslason leikur ekki með Bergischer HC á komandi leiktíð. Hann er einn þeirra leikmanna sem yfirgefa félagið í sumar. Tjörvi Týr gekk til liðs við Bergischer HC fyrir ári síðan. Hann lék töluvert með liðinu í...
Selfyssingurinn Ísak Gústafsson er þess albúinn að hefja æfingar og keppni með danska úrvalsdeildarliðinu TMS Ringsted. Hann kastaði kveðju á stuðningsmenn liðsins á samfélagsmiðlum félagsins í morgun og segist bíða spenntur eftir að hitta nýja samherja og stuðningsmenn félagsins...
Fimleikafélag Hafnarfjarðar, FH, heiðraði einn af sínum dáðustu sonum, Gísla Þorgeir Kristjánsson, þegar FH og Stjarnan mættust í Bestu deild karla í knattspyrnu á Kaplakrikavelli.Ástæða þess að FH-ingar kölluðu Gísla Þorgeir fram á Kaplakrikavöll fyrir leikinn er sú að...
Teitur Örn Einarsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Gummersbach er orðaður við þýska liðið Rhein-Neckar Löwen í SportBild í morgun. Sagt er að Maik Machulla, nýr þjálfari Rhein-Neckar Löwen, leiti að leikmanni til þess að styrkja hægri skyttustöðuna hjá...
Áfram eru vangaveltur um framtíð landsliðsmannsins Andra Más Rúnarssonar. Ellefu dagar eru þangað til SC DHfK Leipzig kemur saman á ný til æfinga ef skipulagi verði haldið. Reyndar hefur ekki enn verið tilkynnt hver taki við þjálfun liðsins af...
Örvhenta skyttan Birkir Benediktsson hefur snúið heim til Íslands eftir eins árs útgerð hjá japanska liðinu Wakunaga. Birkir staðfesti heimkomu sína við Handkastið í vikunni en Handkastið kom fram á ritvöllinn á dögunum með vefsíðu og hefur farið mikinn...