- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Evrópudeild karla – 16-liða úrslit, leikir, lokastaðan

Sextán liða úrslit Evrópudeildar karla í handknattleik hófst þriðjudaginn 11. febrúar og lauk 4. mars. Fjögur lið voru í hverjum riðli. Þau tóku með sér úrslit úr innbyrðisleikjum úr riðlakeppni 32-liða úrslita sem leikin voru í október og nóvember.Eftir...

Elvar Örn verður frá keppni um tíma

Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður efsta liðs þýsku 1. deildarinnar, MT Melsungen, verður frá keppni tvær til fjórar vikur eftir því sem félagið tilkynnti í dag. Hann tognaði á nára í viðureign MT Melsungen og Flensburg...

Afturkippur hjá Arnari Frey og Ómari Inga

Afturkippur varð í meiðslum Arnars Freys Arnarssonar og Ómars Inga Magnússonar sem varð til þess að hvorugur getur gefið kost á sér í íslenska landsliðið sem mætir Grikkjum í undankeppni EM í næstu viku. Báðir virðast hafa farið of...
- Auglýsing -

Molakaffi: Arnór Þór, Tjörvi, Arnór, Einar, Elín

Bergischer HC, sem Arnór Þór Gunnarsson þjálfar, vann N-Lübbecke, 38:24, á heimavelli í 2. deild þýska handknattleiksins í gær og situr áfram í efsta sæti deildarinnar með 32 stig eftir 21 leiki, þremur stigum á undan GWD Minden.Arnór Viðarsson...

Íslendingar komu víða við sögu í norska handboltanum

Benedikt Gunnar Óskarsson og Sveinn Jóhannsson skoruðu fjögur mörk hvor, Sigvaldi Björn Guðjónsson þrjú og Arnór Snær Óskarsson tvö þegar Kolstad vann Drammen á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í kvöld, 36:29. Bræðurnir Arnór Snær og Benedikt Gunnar gáfu þrjár...

Ágúst Elí og Elvar rifu sig upp af botninum með sigri í Fredericia

Íslensku handknattleiksmennirnir Ágúst Elí Björgvinsson og Elvar Ásgeirsson léku á als oddi í kvöld þegar lið þeirra, Ribe-Esbjerg, sýndi tennurnar í heimsókn til lærisveina Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í Fredericia HK. Ribe-Esbjerg, sem rak lestina í deildinni fyrir leikinn en...
- Auglýsing -

Andri Már lék vel – Ómar Ingi og Arnar Freyr með á ný – Viggó ennþá úr leik

Andri Már Rúnarsson skoraði sjö mörk og átti tvær stoðsendingar þegar SC DHfK Leipzig tapaði á heimavelli fyrir Mathias Gidsel og félögum í Füchse Berlin, 33:30, í þýsku 1. deildinni í dag í hörkuleik. Einnig gaf Andri Már tvær...

Silfrið kom í hlut Andreu og liðsfélaga

Andrea Jacobsen fékk silfurverðlaun í þýsku bikarkeppninni í handknattleik í dag með liðsfélögum sínum í Blomberg-Lippe eftir að hafa tapað fyrir HB Ludwigsburg með 10 marka mun í úrslitaleik í Porsche-Arena í Stuttgart, 31:21. Blomberg-Lippe lék síðast til úrslita...

Donni og félagar lögðu toppliðið

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og liðsfélagar í Skanderborg AGF hleyptu aukinni spennu í toppbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í gær þegar þeir gerðu sér lítið fyrir og lögðu meistara síðasta árs og efsta lið deildarinnar, Aalborg Håndbold, 30:29, á heimavelli. Álaborgarliðið...
- Auglýsing -

Andrea með í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar

Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik leikur til úrslita í þýsku bikarkeppninni í dag með liði sínu Blomberg-Lippe í Porsche-Arena í Stuttgart. Blomberg-Lippe lagði Bensheim/Auerbach í undanúrslitum í gær, 27:25. Andstæðingur Blomberg-Lippe í úrslitaleiknum er HB Ludwigsburg sem hafði...

Molakaffi: Bjarki, Aron, Janus, Dana, Ólafur, Döhler, Arnar, Tryggvi

Bjarki Már Elísson skoraði fjögur mörk fyrir One Veszprém HC í enn einum stórsigri liðsins í ungversku 1. deildinni. Að þessu sinni lágu leikmenn Eger í valnum, 47:31. Staðan í hálfleik var 24:14. Aron Pálmarsson var með Veszprém en...

Porto náði í annað stigið á síðustu sekúndu í uppgjöri efstu liðanna í Lissabon

Leonel Fernandes tryggði FC Porto annað stigið í uppgjöri erkifjendanna, Porto og Sporting Lissabon í portúgalska handboltanum í gærkvöld, 30:30. Leikið var í Pavilhão João Rocha í Lissabon og komu íslensku landsliðsmennirnir Orri Freyr Þorkelsson og Þorsteinn Leó Gunnarsson...
- Auglýsing -

Stiven Tobar og félagar tylltu sér í efsta sætið

Stiven Tobar Valencia og félagar í Benfica komust í gærkvöld í efsta sæti portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik með sigri á ABC de Braga, 37:34. Leikið var í Braga. Benfica er tveimur stigum á undan meisturum síðasta árs, Sporting...

Daníel Þór og Elmar í sigurliðum í toppbaráttu – annar sá rauða spjaldið

Íslenskir handknattleiksmenn fögnuðu sigrum í 2. deild þýska handknattleiksins þegar 21. umferð hófst. Daníel Þór Ingason og félagar í Balingen-Weilstetten unnu Dresdenliðið Elbflorenz, 32:31, í hörkuleik á heimavelli í uppgjöri liðanna í fjórða og fimmta sæti. Þátttaka Daníels Þórs...

Fyrirhafnarlítill sigur hjá Degi og félögum

Franska liðið Montpellier situr áfram í þriðja sæti frönsku 1. deildarinnar eftir öruggan sigur á næsta neðsta liði deildarinnar, Istres, 36:31, á heimavelli í kvöld. Dagur Gautason lék með Montpellier-liðinu í rúman hálftíma og skoraði fjögur mörk, þar af...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -