Dagur Gautason varð í dag franskur bikarmeistari í handknattleik með Montpellier þegar liðið lagði PSG, 36:35, eftir vítakeppni í París. Leikurinn var afar jafn og spennandi frá byrjun til enda. Að loknum 60 mínútum var staðan jöfn 28:28, eftir...
Arnór Atlason og liðsmenn hans í TTH Holstebro tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum um danska meistaratitilinn í handknattleik með jafntefli við GOG, 29:29, á útivelli í næst síðustu umferð riðlakeppni úrslitakeppninnar. TTH Holstebro er í öðru sæti...
Tumi Steinn Rúnarsson skoraði fimm mörk og gaf fimm stoðsendingar þegar Alpla Hard vann HC Fivers í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum um austurríska meistaratitilinn í gær, 40:38. Leikið var á heimavelli Hard og varð að framlengja leikinn vegna...
Blomberg-Lippe leikur til úrslita um þýska meistaratitilinn í handknattleik kvenna. Liðið vann Dortmund með sex marka mun, 32:26, í oddaleik liðanna í Dortmund í dag. Á morgun skýrist hvort Blomberg-Lippe mætir Ludwigshafen eða Thüringer HC í úrslitum. Tvö síðarnefndu...
Hákon Daði Styrmisson er komin á fulla ferð á handboltavellinum á nýjan leik eftir langa fjarveru vegna krossbandaslits. Hann lék annan leik sinn í röð í kvöld eftir fjarveruna þegar lið hans Eintracht Hagen vann ASV Hamm-Westfalen, 26:21, á...
Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson fögnuðu í kvöld sigri með félögum sínum í MT Melsungen á Hannover-Burgdorf, 29:23, á útivelli í toppslag þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Melsungen er þar með áfram jafnt Füchse Berlin í tveimur...
Stórleikur Kristjáns Arnar Kristjánssonar, Donna, dugði Skanderborg AGF ekki til sigurs á meisturum Aalborg Håndbold á heimavelli í gærkvöld. Donni skoraði 11 mörk í 16 skotum og gaf fimm stoðsendingar í tveggja marka tapi Skanderborg, 29:27. Donni og félagar...
Íslendingaliðin og höfuðandstæðingar í portúgölskum karlahandbolta, Sporting Lissabon og FC Porto unnu örugglega fyrri viðureignir sínar í undanúrslitum portúgölsku bikarkeppninnar í gær. Síðari viðureignirnar fara fram á sunnudaginn og þarf mikið að ganga á til þess að viðsnúningur verði...
Ómar Ingi Magnússon skoraði sex mörk í eins marks sigri SC Magdeburg á Gummersbach, 32:31, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði þrjú mörk og gaf þrjár stoðsendingar fyrir Magdeburg í sigrinum nauma en...
Aldís Ásta Heimisdóttir varð í kvöld sænskur meistari í handknattleik kvenna þegar lið hennar, Skara HF, vann IK Sävehof, 31:28, í fjórðu viðureign liðanna í úrslitum sem fram fór í Partille. Þetta er um leið í fyrsta skipti sem...
Dagur Gautason skoraði tvö mörk fyrir Montpellier í gærkvöld þegar liðið vann Dunkerque, 24:23, í æsispennandi leik á heimavelli í 27. umferð frönsku 1. deildarinnar í handknattleik. Dunkerque var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:10. Montpellier færðist a.m.k....
Arnór Atlason og liðsmenn hans í TTH Holstebro stigu enn eitt skrefið í átt að sæti í undanúrslitum um danska meistaratitilinn í kvöld er þeir lögðu Fredericia HK, sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar, 31:25, á heimavelli í fjórðu umferð...
Díana Dögg Magnúsdóttir og Andrea Jacobsen komu mikið við sögu í kvöld þegar lið þeirra, Blomberg-Lippe lagði Dortmund, 27:25, í annarri viðureign liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld. Þar með hefur hvort lið unnið...
Tryggvi Þórisson hefur samið við norsku deildarmeistarana Elverum frá og með sumrinu og til tveggja ára. Tryggvi kemur til félagsins frá IK Sävehof í Svíþjóð hvar hann hefur verið síðustu þrjú og varð m.a. sænskur meistari fyrir ári síðan.Tryggvi...
Landsliðskonan Dana Björg Guðmundsdóttir er í úrvalsliði næst efstu deildar norska handknattleiksins sem tekið var saman upp úr tölfræðiþáttum leikmanna deildarinnar. Dana Björg hafði töluvert forskot á aðra leikmenn deildarinnar þegar kom að vinstri hornastöðunni.Dana Björg sem var að...