Elín Klara Þorkelsdóttir og liðsfélagar í IK Sävehöf sitja áfram í efsta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir öruggan sigur á Skuru IK, 34:23, á heimavelli í kvöld. Svíþjóðarmeistarar Skara HF eru skammt á eftir IK Såvehof í öðru...
Bjarki Már Elísson var markahæstur hjá ungverska meistaraliðinu One Veszprém í kvöld með átta mörk þegar liðið vann stórsigur á Kolstad, 43:29, í Meistaradeild Evrópu. Leikurinn fór fram í Þrándheimi. One Veszprém var fjórum mörkum yfir að loknum fyrri...
Grétar Ari Guðjónsson og liðsfélagar í AEK unnu Olympiakos í fyrsta uppgjöri Aþenuliðanna á leiktíðinni í grísku úrvalsdeildinni í kvöld, lokatölur, 28:27. AEK var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda, m.a. 13:12, í hálfleik. Olympiakos skoraði tvö...
Hákon Daði Styrmisson og liðsfélagar í Eintracht Hagen halda efsta sæti 2. deildar þýska handknattleiksins eftir tíu umferðir. Eyjamaðurinn sá til þess að Hagen vann bæði stigin sem í boði voru þegar liðið mætti TV Großwallstadt á heimavelli á...
Úlfar Páll Monsi Þórðarson og liðsfélagar í RK Alkaloid töpuðu í gær fyrir Vardar Skopje, 34:28, í viðureign tveggja efstu liða úrvalsdeildarinnar í Norður Makedóníu. Eftir jafna stöðu í hálfleik, 17:17, voru lærisveinar Ivan Cupic í Vardar töluvert öflugri....
TTH Holstebro, sem Arnór Atlason þjálfar, situr í fimmta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir jafntefli við Bjerringbro/Silkeborg, 36:36, í Silkeborg í kvöld. Heimamenn jöfnuðu metin skömmu fyrir leikslok. Þeir voru reyndar með frumkvæðið í viðureigninni, lengi vel, en...
Toppbarátta þýsku 1. deildarinnar heldur áfram að krafti. Efstu lið deildarinnar, Flensburg, Magdeburg og THW Kiel unnu öll leiki sína í dag. Aðeins munar tveimur stigum á Flensburg og THW Kiel en bæði lið unnu svokölluð Íslendingalið í dag....
Elín Klara Þorkelsdóttir landsliðskona í handknattleik skoraði sjö mörk og var markahæst hjá IK Sävehof ásamt Stine Wiksfors þegar Sävehof gerði jafntefli, 31:31, við danska liðið Viborg í fyrri viðureign liðanna í síðari umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik. Liðin...
Markvörðurinn Ísak Steinsson fór á kostum með Drammen HK í gær þegar liðið vann Nærbø, 28:25, í níundu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Ísak varði 14 skot, 40%, í þriggja marka sigri liðsins á heimavelli Nærbø, 28:25. Með sigrinum...
Arnar Birkir Hálfdánsson og Einar Bragi Aðalsteinsson komust áfram í undanúrslit sænsku bikarkeppninnar í handknattleik með liðum sínum í gær. Arnar Birkir og félagar unnu Tyresö, 40:34, á heimavelli og samanlagt, 82:71, í tveimur viðureignum átta liða úrslita.
Arnar Birkir...
Viggó Kristjánsson átti stórleik í gærkvöld er hann skoraði helming marka HC Erlangen í baráttusigri liðsins, 24:23, á Eisenach PSD Bank Nürnberg ARENA keppnishöllinni að viðstöddum rúmlega sex þúsund áhorfendum. Sigurinn var afar mikilvægur fyrir Erlangen-liðið sem er í...
Eftir óvænt tap fyrir Nordsjælland á dögunum bitu Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar í skjaldarrendur í gær og lögðu GOG á heimavelli, 36:30, í dönsku úrvalsdeildinni. GOG-liðið hefur farið á kostum undanfarnar vikur, jafnt í dönsku úrvalsdeildinni og...
Viktor Gísli Hallgrímsson varði 8 skot, 33%, þann tíma sem hann stóð í marki Barcelona í gær í stórsigri liðsins, 41:29, á Cajasol Ángel Ximénez P. Genil, 41:29, á heimavelli í úrvalsdeild spænska handknattleiksins. Barcelona hefur 14 stig eftir...
Ólafur Örn Haraldsson verður eftirlitsmaður EHF á viðureign IK Sävehof og Viborg í fyrri leik liðanna í annarri umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik. Leikurinn fer fram í Partille í Svíþjóð á morgun og hefst klukkan 14.30. Landsliðskonan Elín...
Ljóst er að fumlaus viðbrögð sjúkraþjálfara íslenska landsliðsins og sú ákvörðun að láta Hauk Þrastarson ekki taka þátt í síðari landsleiknum við Þýskaland á dögunum hefur m.a. orðið til þess að allar líkur eru á að Haukur leiki með...