- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Molakaffi: Sandra, Dagur, Elías, Arnar, Karlskrona

Sandra Erlingsdóttir skoraði eitt mark þegar lið hennar TuS Metzingen vann TSV Bayer 04 Leverkusen, 35:27, í þýsku 1. deildinni í handknattleik kvenna í gærkvöld. TuS Metzingen hafi undirtökin í leiknum frá upphafi til enda, m.a. 17:12, þegar fyrri...

Bjarki Már markahæstur í sigurleik – Viktor og Orri töpuðu – myndskeið

Bjarki Már Elísson var markahæstur hjá Veszprém í kvöld þegar liðið sótti pólsku meistarana Wisla Plock heim í sjöundu umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Bjarki Már skoraði sjö mörk í átta skotum og átti eina stoðsendingu í þriggja...

Íslendingar í sigurliðunum þremur í Meistaradeild – myndskeið

Norska meistaraliðið Kolstad með þrjá íslenska handknattleiksmenn innanborðs vann leik sinn í Meistaradeild Evrópu í karlaflokki aðra vikuna í röð í kvöld. Kolstad vann þá dönsku meistarana, Aalborg Håndbold, 25:24, í Þrándheimi. Kolstad heldur þar með sjötta sæti riðilsins,...
- Auglýsing -

Hefði séð eftir að afþakka tilboð Veszprém

Aron Pálmarsson segist fyrst hafa heyrt af áhuga ungverska meistaraliðsins Veszprém í september í gegnum umboðsmann sinn. „Ég varð strax spenntur,“segir Aron í samtali sem birtist í gær á heimasíðu Handknattleikssambands Evrópu, EHF. Aron segir að klásúla hafi verið í...

Átta marka tap í fyrri leik átta liða úrslita

Kristianstad HK, sem mætir Val í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik, í næsta mánuði, er í erfiðri stöðu eftir átta marka tap fyrir Önnereds, 38:30, í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í gær. Jóhann...

Elvar Örn staðfestir viðræður við Magdeburg

Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður MT Melsungen staðfestir í samtali við Morgunblaðið sem kom út í morgun að viðræður hafi staðið yfir og eða standi yfir um að hann gangi til liðs við meistaraliðið Magdeburg í...
- Auglýsing -

Molakaffi: Guðmundur, Arnór, Einar, Ýmir

Guðmundur Þórður Guðmundsson og liðsmenn hans í danska liðinu Fredericia HK endurheimtu annað sæti úrvalsdeildarinnar í gærkvöld með afar öruggum sigri á Grindsted GIF, 34:22, í 9. umferð deildarinnar. Arnór Viðarsson skoraði eitt mark og gaf eina stoðsendingu í liði...

Molakaffi: Sigvaldi, Benedikt, Sveinn, Sigurjón, Arnór, Tjörvi, Daníel, Elmar, Óðinn

Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði sjö mörk og var markahæstur hjá Kolstad ásamt Simon Jeppsson þegar Kolstad vann Follo, 33:26, í áttundu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í gær. Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði eitt mark en Sveinn Jóhannsson ekkert. Kolstad er í...

Aron byrjaði og skoraði í fyrsta heimaleiknum

Aron Pálmarsson lék í gær sinn fyrsta leik á heimavelli eftir að hann sneri á ný til Veszprém í Ungverjalandi. Hann byrjaði meira segja leikinn gegn PLER-Budapest og skoraði eitt mark í síðari hálfleik í átta marka sigri, 34:26....
- Auglýsing -

Ómar Ingi markahæstur og Magdeburg í 3. sæti

Ómar Ingi Magnússon var markahæstur hjá SC Magdeburg þegar liðið vann stórsigur í heimsókn til Stuttgart í dag í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 36:25. Selfyssingurinn skoraði átta mörk, þar af eitt úr vítakasti. Með sigrinum færðist Magdeburg upp...

Ísak skellti í lás í síðari hálfleik

Ísak Steinsson markvörður Drammen skellti nánast í lás í síðari hálfleik þegar liðið vann Holon Yuvalim HC frá Ísrael öðru sinni í 64 liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Drammen í dag, 35:22. Drammen vann einnig fyrri viðureignina...

Þorsteinn Leó heldur áfram að skora og vinna

Ekkert lát er á sigurgöngu Þorsteins Leós Gunnarssonar og samherja hans í FC Porto þegar kemur að leikjum í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik. Porto vann Marítimo í gær með 13 marka mun á útivelli, 40:27. Þetta var tíundi...
- Auglýsing -

Molakaffi: Harpa, Donni, Döhler, Vilborg, Bjarki

Harpa María Friðgeirsdóttir var næst markahæst með átta mörk þegar lið hennar, TMS Ringsted, tapaði fyrir DHG, 40:31, í næst efstu deild danska handknattleiksins í gær. Leikið var í Ringsted. Harpa María og franska handknattleikskonan Alexandra Lacrabere voru allt...

Dagur átti stórleik í 12 marka sigri í Drama

Akureyringurinn Dagur Gautason átti sannkallaðan stórleik í dag þegar norska liðið ØIF Arendal innsiglaði sér sæti í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla með 12 marka sigri á gríska liðinu Bianco Monte Drama, 36:24, í Drama í Grikklandi. Dagur var markahæstur leikmanna...

Molakaffi: Haukur, Davis, Orri, Klima, Tollbring

Haukur Þrastarson hafði það náðugt þegar lið hans Dinamo Búkarest vann CSM Fágaras, 40:29, á heimavelli í áttundu umferð rúmensku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Haukur kom ekkert við sögu hjá Dinamo enda í eldlínunni með liðinu í fyrradag...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -