- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

„Galið dæmi – þú hefðir ekki getað skrifað þessa sögu“

„Þetta er galið dæmi. Nú er ég á leiðinni til Frakklands í leik í Meistaradeildinni. Þú hefðir ekki getað skrifað þessa sögu,“ segir markvörðurinn Sigurjón Guðmundsson í samtali við hlaðvarpsþáttinn Handkastið um ævintýralegar tvær síðustu vikur hjá honum í...

Molakaffi: Birta Rún, Viktor, Ísak, staðan

Birta Rún Grétarsdóttir skoraði tvisvar sinnum þegar lið hennar, Fjellhammer, vann Storhamar2 með 17 marka mun, 35:18, í næst efstu deild norska handknattleiksins á heimavelli í gær.  Fjellhammer og Volda eru efst í deildinni með átta stig hvort lið....

Misstu vænlega stöðu niður í jafntefli í Pelister – Íslendingar töpuðu í París en unnu í Zagreb

Eftir þrjá sigurleiki í upphafi Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla þá töpuðu Orri Freyr Þorkelsson og liðsmenn Sporting í fyrsta sinn stigi í kvöld þegar þeir gerðu jafntefli við Eurofarm Pelister í Norður Makedóníu, 24:24, í fjórðu umferð A-riðils....
- Auglýsing -

Sex íslensk mörk í sigri á bikarmeisturunum

HSG Blomberg-Lippe, sem landsliðskonurnar Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir leika með vann bikarmeistara TuS Metzingen, 26:21, í fjórðu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik á heimavelli í kvöld. Þetta var annar sigur Blomberg-Lippe í fjórum leikjum í deildinni. Díana...

Aftur kætast Elías Már og liðsmenn hans

Elías Már Halldórsson og liðsmenn hans í Fredrikstad Bkl. höfðu aftur ástæðu til að gleðjast í kvöld þegar liðið vann sinn fyrsta leik á keppnistímabilinu í úrvalsdeild kvenna í handknattleik. Aðeins eru þrír dagar síðan Fredrikstad Bkl. innsiglaði þátttökurétt...

Farinn frá Slóvakíu og er fluttur heim

Dvöl handknattleiksmannsins Ólafs Brim Stefánssonar hjá MSK Povazska Bystrica í Slóvakíu var endasleppt. Hann er hættur hjá félaginu og fluttur heim til Íslands tveimur mánuðum eftir að greint var frá komu hans. Hvarf hann frá Slóvakíu án þess að...
- Auglýsing -

Molakaffi: Daníel, Signell, Haenen

Daníel Þór Ingason og liðsmenn Balingen-Weilstetten unnu Dessau-Rosslauer HV 06, 33:29, á heimavelli í gær í 2. deild þýska handknattleiksins. Daníel Þór skoraði ekki mark í leiknum en átti tvær stoðsendingar og varði eitt skot í vörninni. Balingen-Weilstetten situr...

Arnar Birkir var hetja Amo á ótrúlegum endaspretti

Arnar Birkir Hálfdánsson var hetja Amo HK í kvöld þegar liðið vann upp fjögurra marka forskot Malmö á síðustu mínútum leiks liðanna og krækti í jafntefli, 28:28, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Arnar Birkir skoraði þrjú af fjórum síðustu...

Ómar Ingi markahæstur í öruggum sigri á Göppingen

Þýska meistaraliðið SC Magdeburg vann Göppingen á heimavelli í kvöld, 31:24, og Rhein-Neckar Löwen lagði Hamburg með þriggja marka mun, 30:27, og heldur áfram góðu gengi sínu í deildinni. Magdeburg og Rhein-Neckar Löwen hafa tapað einum leik hvort. Fyrrnefnda...
- Auglýsing -

Jón Ísak var í fyrsta sinn í aðalliði THH Holstebro

Ungur íslenskur handknattleiksmaður, Jón Ísak Halldórsson, var í fyrsta sinn í leikmannahópi danska úrvalsdeildarliðsins TTH Holstebro í gær þegar liðið sótti heim nýliða Grindsted GIF og vann 30:27. Jón Ísak er einn af efnilegri leikmönnum TTH Holstebro. Hann leikur sem...

Bjarki Már skoraði sitt 300. mark fyrir Veszprém

Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik skoraði í gær sitt 300. mark fyrir ungverska meistaraliðið Veszprém í sigurleik á Éger, 39:25, á útivelli í ungversku 1. deildinni í handknattleik. Bjarki Már gerði gott betur vegna þess að hann var...

Molakaffi: Dagur, Birta, Óðinn, Elmar, Harpa

Dagur Gautason skoraði fjögur mörk fyrir ØIF Arendal á heimavelli í gær þegar liðið gerði jafntefli við Bergen Håndball, 33:33, í 5. umferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. ØIF Arendal  er fallið niður í 9. sæti deildarinnar eftir tap og...
- Auglýsing -

Dagur Íslendinga í dönsku úrvalsdeildinni

Fredericia HK færðist upp í þriðja sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla í dag með níu marka sigri á Nordsjælland sem fyrir var í þriðja sæti. Lokatölur í t-hansen-höllinni í Fredericia, 32:23, eftir fremur rólegan fyrri hálfleik. Auk Fredericia...

Gummersbach fyrst liða til að vinna stig af Flensburg

Hinn gamalreyndi franski handknattleiksmaður Kentin Mahé tryggði Gummersbach annað stigið gegn Flensburg í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag, 29:29. Hann jafnaði metin rétt áður en leiktíminn var úti. Gummersbach varð þar með fyrsta liðið til þess að...

Elías Már og liðsmenn Fredrikstad Bkl fara í riðlakeppni Evrópudeildar

Elías Már Halldórsson og liðsmenn hans í norska úrvalsdeildarliðinu í Fredrikstad Bkl. hafa unnið sér inn sæti í riðlakeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik. Fredrikstad vann Amicitia Zürich öðru sinni á tveimur dögum á heimavelli í dag, 28:20, og samanlagt...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -