Íslendingatríóið hjá HF Karlskrona varð að bíta í það súra epli að tapa naumlega fyrir Önnereds, 34:32, í hörkuleik í næsta síðustu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld. Leikurinn fór fram í Gautaborg. Ljóst er að HF Karlskrona...
Handknattleiksmaðurinn Bjarni Ófeigur Valdimarsson, sem samdi við KA í síðustu viku, sleit hægri hásin á laugardaginn og verður frá keppni næsta hálfa árið, hið minnsta. Hann fer í aðgerð í vikunni eftir því sem greint er frá á handball-world.Í...
Viktor Gísli Hallgrímsson er ennþá fjarverandi vegna meiðsla og var þar af leiðandi ekki með Nantes í gær þegar liðið vann Toulouse, 40:30, á heimavelli í 21. umferð frönsku 1. deildarinnar í handknattleik í gær. Nantes er í öðru...
Staða efstu tveggja liða í þýsku 1. deildinni í handknattleik eftir leiki dagsins. Füchse Berlin hefur áfram eins stigs forskot á SC Magdeburg í efsta sæti. Magdeburg á leik til góða sem fyrr. Magdeburg vann Bergischer HC, 30:27, á...
Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting Lissabon undirstrikuðu yfirburði sína í portúgölsku 1. deildinni í gær þegar þeir unnu meistara síðasta árs, Porto, 35:32, á heimavelli. Sporting er deildarmeistari með fullu húsi stiga. Liðið vann allar 22 viðureignir...
Teitur Örn Einarsson er ennþá frá keppni vegna tognunar í nára og lék þar af leiðandi ekki með Flensburg í dag þegar liðið vann THW Kiel í grannaslag þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag, 33:26. Meiðslin urðu til...
Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði fjögur mörk fyrir BSV Sachsen Zwickau í kvöld þegar liðið vann afar mikilvægan sigur á Sport-Union Neckarsulm, 32:25, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. BSV Sachsen Zwickau komst upp úr mestu fallhættunni með...
Norska úrvalsdeildarliðið Storhamar, sem Axel Stefánsson þjálfari við annan mann, er komið í undanúrslit í Evrópudeild kvenna í handknattleik. Storhamar vann þýska liðið Thüringer, 33:26, í síðari viðureigninni í átta liða úrslitum. Leikið var í Hamar í Noregi.Storhamar vann...
Guðmundur Þórður Guðmundsson og lærisveinar hans í danska úrvalsdeildarliðinu Fredericia HK unnu Nordsjælland, 31:26, á heimavelli í síðustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fredericia HK hefur verið nær óstöðvandi og mætir væntanlega af fullum krafti í úrslitakeppnina sem hefst...
Kristianstad HK komst upp í 5. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik kvenna með því að vinna Hallby HK, 24:23, á heimavelli. Berta Rut Harðardóttir skoraði fjögur mörk í átta skotum fyrir Kristianstad HK en liðið hafði sætaskipti við Skara...
Elvar Örn Jónsson skoraði fjögur mörk og átti tvær stoðsendingar þegar MT Melsungen lagði Lemgo, 26:25, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Arnar Freyr Arnarsson lék einnig með Melsungen eins og vant er. Hann skoraði...
Hákon Daði Styrmisson hélt áfram að leika við hvern sinn fingur í kvöld með liði sínu Eintracht Hagen í 2. deild þýska handknattleiksins. Hann var frábær þegar liðið vann Bayer Dormagen, 32:28, á útivelli. Eyjamaðurinn skoraði 10 mörk í...
Dagur Gautason skoraði eitt mark þegar lið hans ØIF Arendal vann Sandnes, 35:28, í 23. umferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Leikurinn fór fram í Vår Energi Arena Sandneshallen. ØIF Arendal var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15:13....
HBC Nantes sem landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson leikur með, er komið í úrslit frönsku bikarkeppninnar. Liðið mætir PSG í úrslitaleik 1. júní. Nantes vann Toulouse, 28:26, í undanúrslitaleik í kvöld. Leikurinn fór fram í Toulouse.Viktor Gísli gat því miður...
Ekkert lát er á kapphlaupi Füchse Berlin og SC Magdeburg um þýska meistaratitilinn í handknattleik karla. Bæði lið unnu leiki sín örugglega í kvöld þegar keppni hófst á ný í þýsku 1. deildinni. SC Magdeburg lagði Erlangen, 27:22 á...