Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Landsliðskonan er í úrvalsliðinu í Noregi

Landsliðskonan Dana Björg Guðmundsdóttir er í úrvalsliði næst efstu deildar norska handknattleiksins sem tekið var saman upp úr tölfræðiþáttum leikmanna deildarinnar. Dana Björg hafði töluvert forskot á aðra leikmenn deildarinnar þegar kom að vinstri hornastöðunni.Dana Björg sem var að...

Dagur rær á ný mið í sumar

Dagur Gautason fer frá Montpellier í Frakklandi þegar keppnistímabilinu lýkur. Hann staðfesti þetta við handbolta.is í gær. Dagur samdi við franska stórliðið til skamms tíma í byrjun febrúar eftir að hornamaður Montpellier, Lucas Pellas, sleit hásin.„Þar sem að félagið...

Reynir Þór er orðaður við Melsungen og Skjern

Reynir Þór Stefánsson nýbakaður landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður bikarmeistara Fram er undir smásjá þýska liðsins MT Melsungen. Frá þessu er sagt í SportBild í dag. Þar segir ennfremur að Melsungen sé ekki eitt um að velta Reyni Þór...
- Auglýsing -

Viktor Gísli hefur samið við Evrópumeistarana

Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður í handknattleik hefur samið við Evrópumeistara Barcelona til ársins 2027. Félagið tilkynnti um komu Viktors Gísla í morgun. Hann kemur til félagsins í sumar eftir eins árs veru hjá Wisla Plock.Sögusagnir um komu Viktors Gísla...

Elías Már tekur við þjálfun félagsliðs í Stafangri

Elías Már Halldórsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Ryger Håndball í Stafangri. Liðið lék í næst efstu deild karla á síðasta tímabili og hafnaði í níunda sæti. Markið er sett á að berjast um sæti í úrvalsdeildinni á næstu...

Ekki varð Aldís Ásta sænskur meistari í kvöld

Ekki urðu Aldís Ásta Heimisdóttir og samherjar í Skara HF sænskir meistarar á heimavelli í kvöld því þær töpuðu þriðju viðureigninni við IK Sävehöf, 20:18. Sävehof fagnaði þar með sínum fyrsta sigri í rimmunni og tryggði sér a.m.k. einn...
- Auglýsing -

Molakaffi: Sandra, Axel, EHF-bikarinn

Sandra Erlingsdóttir og liðsfélagar töpuðu fyrir Oldenburg, 30:22, í gær í keppni um sæti fimm til átta í þýsku 1. deildinni í handknattleik kvenna. Leikið var í Oldenburg. Sandra skoraði ekki mark í leiknum. Hún átti eitt markskot sem...

Sjö marka tap í Dortmund – heimaleikur á miðvikudag

Blomberg-Lippe, með landsliðskonurnar Andreu Jacobsen og Díönu Dögg Magnúsdóttur, tapaði fyrsta leiknum í undanúrslitum fyrir Borussia Dortmund, í undanúrslitum úrslitakeppni þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld, 37:30. Liðin mætast á ný á heimavelli Blomberg-Lippe á miðvikudaginn. Ef Blomberg-Lippe...

Aldís Ásta og félagar eru í frábærri stöðu

Aldís Ásta Heimisdóttir og samherjar hennar í Skara HF eru í frábæra stöðu í úrslitarimmunni við IK Sävehof um sænska meistaratitilinn eftir annan sigur í röð í kvöld, 27:22, þegar leikið var í Partille Arena, heimavelli Sävehof. Á Skara...
- Auglýsing -

Væri til í að vinna einn bikar með Melsungen

Landsliðsmaðurinn Arnar Freyr Arnarsson er mættur í slaginn með íslenska landsliðinu á nýjan leik eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Arnar Freyr tognaði í aftanverðu læri í vináttulandsleik við Svía nokkrum dögum fyrir heimsmeistaramótið í janúar. Hann var frá keppni...

Aldís Ásta hélt upp á nýjan samning með sigri í fyrsta úrslitaleiknum

Aldís Ásta Heimisdóttir hélt upp á nýjan samning við Skara HF með því að fara fyrir liðinu í sigri á IK Sävehof í fyrsta úrslitaleik liðanna um sænska meistaratitilinn á heimavelli í kvöld, 26:25. Aldís Ásta skoraði sex mörk...

Molakaffi: Donni, Daníel Þór

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði tvö mörk í átta skotum og gaf eina stoðsendinginu í átta marka tapi Skanderborg AGF í heimsókn til Skjern, 35:27, í þriðju umferð úrslitakeppni átta efstu liða dönsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld.Skanderborg AGF rekur lestina...
- Auglýsing -

Ómar Ingi skoraði 11 mörk í níu marka sigri

Ómar Ingi Magnússon fór á kostum með SC Magdeburg í dag þegar liðið vann HSV Hamburg á heimavelli í þýsku 1. deildinni á handknattleik, 37:28. Selfyssingurinn skoraði 11 mörk, þar af fimm úr vítaköstum. Gísli Þorgeir Kristjánsson fór einnig...

Þorsteinn og félagar misstigu sig á heimavelli

Þorsteinn Leó Gunnarsson og liðsfélagar í FC Porto misstigu sig í kvöld á heimavelli í úrslitakeppni portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik. Porto náði aðeins jafntefli við Marítimo Madeira, 27:27, í fjórðu umferð af sex.Porto er þar með þremur stigum...

Landsliðskonurnar fara tómhentar frá Graz

Þýska liðið Blomberg-Lippe sem landsliðskonurnar Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir leika með tapaði leiknum um bronsið í Evrópudeildinni í Raiffeisen Sportpark í Graz í Austurríki í dag. Franska liðið JDA Bourgogne Dijon Handball var öflugra frá upphafi til...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -