- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Orri Freyr innsiglaði Sporting sæti í átta liða úrslitum – myndskeið

Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting Lissabon eru komnir í átta liða úrslita Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Þeir gerðu jafntefli við Wisla Plock í Póllandi í kvöld, 29:29. Orri Freyr skoraði jöfnunarmarkið mikilvæga þegar fimm sekúndur voru eftir...

Er Sandra á heimleið?

Sandra Erlingsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður þýska 1. deildarliðsins TuS Metzingen yfirgefur félagið að lokinni leiktíðinni í vor. Frá þessu segir í tilkynningu félagsins í dag sem er að finna neðst í þessari frétt. Ekki kemur fram hvað...

Molakaffi: Anton, Jónas, Ísak, Arnar, Tryggvi

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma viðureign Wisla Plock og Sporting Lissabon í 14. og síðustu umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik sem fram fer í Plock í Póllandi í kvöld. Bæði lið eru örugg áfram upp úr...
- Auglýsing -

Kolstad féll úr leik – Kielce náði síðasta sætinu – Aalborg í átta liða úrslit

Norska meistaraliðið Kolstad er úr leik í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla eftir tap fyrir Barcelona í kvöld, 36:27. Á sama tíma vann pólska liðið Industria Kielce leik sinn á útivelli gegn RK Zagreb, 27:26, og tryggði sér um...

Donni skoraði níu mörk og fór upp í þriðja sæti

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, átti stórleik þegar lið hans Skanderborg AGF vann neðsta lið dönsku úrvalsdeildarinnar, Kolding, í kvöld með fjögurra marka mun á útivelli, 34:30 eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 18:13. Donni, sem var á...

Ljóst hvaða lið mætast í útsláttarkeppni Evrópudeildar karla

Riðlakeppni 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik karla lauk í kvöld. Montpellier, Bidasoa Irún, THW Kiel og Flensburg höfnuðu í efsta sæti hvers riðlanna fjögurra. Liðin fjögur fara beint í átta liða úrslit og sitja þar með yfir í fyrstu...
- Auglýsing -

Evrópudeild karla – 16-liða úrslit, leikir, lokastaðan

Sextán liða úrslit Evrópudeildar karla í handknattleik hófst þriðjudaginn 11. febrúar og lauk 4. mars. Fjögur lið voru í hverjum riðli. Þau tóku með sér úrslit úr innbyrðisleikjum úr riðlakeppni 32-liða úrslita sem leikin voru í október og nóvember.Eftir...

Elvar Örn verður frá keppni um tíma

Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður efsta liðs þýsku 1. deildarinnar, MT Melsungen, verður frá keppni tvær til fjórar vikur eftir því sem félagið tilkynnti í dag. Hann tognaði á nára í viðureign MT Melsungen og Flensburg...

Afturkippur hjá Arnari Frey og Ómari Inga

Afturkippur varð í meiðslum Arnars Freys Arnarssonar og Ómars Inga Magnússonar sem varð til þess að hvorugur getur gefið kost á sér í íslenska landsliðið sem mætir Grikkjum í undankeppni EM í næstu viku. Báðir virðast hafa farið of...
- Auglýsing -

Molakaffi: Arnór Þór, Tjörvi, Arnór, Einar, Elín

Bergischer HC, sem Arnór Þór Gunnarsson þjálfar, vann N-Lübbecke, 38:24, á heimavelli í 2. deild þýska handknattleiksins í gær og situr áfram í efsta sæti deildarinnar með 32 stig eftir 21 leiki, þremur stigum á undan GWD Minden.Arnór Viðarsson...

Íslendingar komu víða við sögu í norska handboltanum

Benedikt Gunnar Óskarsson og Sveinn Jóhannsson skoruðu fjögur mörk hvor, Sigvaldi Björn Guðjónsson þrjú og Arnór Snær Óskarsson tvö þegar Kolstad vann Drammen á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í kvöld, 36:29. Bræðurnir Arnór Snær og Benedikt Gunnar gáfu þrjár...

Ágúst Elí og Elvar rifu sig upp af botninum með sigri í Fredericia

Íslensku handknattleiksmennirnir Ágúst Elí Björgvinsson og Elvar Ásgeirsson léku á als oddi í kvöld þegar lið þeirra, Ribe-Esbjerg, sýndi tennurnar í heimsókn til lærisveina Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í Fredericia HK. Ribe-Esbjerg, sem rak lestina í deildinni fyrir leikinn en...
- Auglýsing -

Andri Már lék vel – Ómar Ingi og Arnar Freyr með á ný – Viggó ennþá úr leik

Andri Már Rúnarsson skoraði sjö mörk og átti tvær stoðsendingar þegar SC DHfK Leipzig tapaði á heimavelli fyrir Mathias Gidsel og félögum í Füchse Berlin, 33:30, í þýsku 1. deildinni í dag í hörkuleik. Einnig gaf Andri Már tvær...

Silfrið kom í hlut Andreu og liðsfélaga

Andrea Jacobsen fékk silfurverðlaun í þýsku bikarkeppninni í handknattleik í dag með liðsfélögum sínum í Blomberg-Lippe eftir að hafa tapað fyrir HB Ludwigsburg með 10 marka mun í úrslitaleik í Porsche-Arena í Stuttgart, 31:21. Blomberg-Lippe lék síðast til úrslita...

Donni og félagar lögðu toppliðið

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og liðsfélagar í Skanderborg AGF hleyptu aukinni spennu í toppbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í gær þegar þeir gerðu sér lítið fyrir og lögðu meistara síðasta árs og efsta lið deildarinnar, Aalborg Håndbold, 30:29, á heimavelli. Álaborgarliðið...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -