- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Dæma tvo leiki í Austurríki á laugardag og sunnudag

Handknattleiksdómararnir Árni Snær Magnússon og Þorvar Bjarmi Harðarson hafa nóg að gera um næstu helgi þegar þeir dæma tvo leiki á einum sólarhring í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Þeir dæma fyrri viðureign austurríska liðsins MADx WAT Atzgersdorf og A.C....

Molakaffi: Óðinn, Arnór, Birgir, Elín, Einar, Arnar

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex mörk í sjö skotum þegar lið hans Kadetten Schaffhausen vann HC Kriens-Luzern á heimavelli í A-deildinni í handknattleik í Sviss í gærkvöld. Óðinn Þór og félagar hafa yfirburði í deildinni, 24 stig eftir 12...

Benedikt Gunnar komst í úrslit með Kolstad

Kolstad og Runar mætast í úrslitum norsku bikarkeppninnar í handknattleik karla sunnudaginn 28. desember í Unity Arena í Bærum. Þetta varð ljóst í kvöld eftir að Kolstad lagði Elverum, 30:27, í undanúrslitum í Elverum. Á sama tíma lagði Runar...
- Auglýsing -

Blomberg-Lippe í undanúrslit annað árið í röð

Íslensku landsliðskonurnar Andrea Jacobsen, Díana Dögg Magnúsdóttir og Elín Rósa Magnúsdóttir leika með Blomberg-Lippe í úrslitahelgi þýsku bikarkeppninnar um miðjan mars á næsta ári. Blomberg-Lippe vann stórsigur á SV Union Halle-Neustadt, 35:17, í átta liða úrslitum í kvöld á...

Þýski bikarinn: Fjögur Íslendingalið fóru áfram

Bergischer HC, MT Melsungen, SC Magdeburg og Leipzig komust áfram af hinum svokölluðu Íslendingaliðum í átta liða úrslit þýsku bikarkeppninnar í karlaflokki í kvöld. Gummersbach, Hannover-Burgdorf, Nordhorn-Lingen og Elblorenz féllu úr leik en Íslendingar koma við sögu í þeim...

Arnór og Jóhannes gátu fagnað eftir grannaslag

Arnór Atlason stýrði sínum mönnum í TTH Holstebro til öruggs sigurs á heimavelli í grannaslag við Mors-Thy í 10. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld, 41:33. Sigurinn færði Holsterbro upp í 5. sæti deildarinnar en Mors-Ty féll niður...
- Auglýsing -

Hákon Daði flytur heim og er sagður á leiðinni á Hlíðarenda

Hákon Daði Styrmisson leikmaður Eintracht Hagen í Þýskalandi er á heimleið á næstu vikum og gengur til liðs við Val. Frá þessu greinir mbl.is í dag en Hákon Daði staðfestir við mbl.is að hann ætli að flytja til Íslands....

Áttundi sigurinn hjá Monsa og liðsfélögum

Úlfar Páll Monsi Þórðarson og liðsfélagar í RK Alkaloid unnu stórsigur á HC Struga, 44:27, á heimavelli í kvöld í 9. umferð úrvalsdeildarinnar í Norður Makedóníu. Þetta var áttundi sigur RK Alkaloid í níu leikjum og trónir liðið á...

Molakaffi: Aldís, Lena, Elín, Birta, Dana

Svíþjóðarmeistarar Skara HF komust í undanúrslit bikarkeppninnar í kvennaflokki í gær með sigri á IK Sävehof, 33:28, á heimavelli í síðari viðureign liðanna. Fyrri leiknum lauk með jafntefli, 32:32. Hvorki Aldís Ásta Heimisdóttir né Lena Margrét Valdimarsdóttir skoruðu mörk fyrir...
- Auglýsing -

Molakaffi: Berta Rut í undanúrslit, Katla María markahæst

Berta Rut Harðardóttir og samherjar í Kristianstad HK voru fyrstar til þess að komast í undanúrslit sænsku bikarkeppninnar í gær. Kristianstad HK vann Ystads IF HF, 33:24, á heimavelli í síðari viðureign liðanna í átta liða úrslitum. Berta Rut...

Sjö íslensk mörk í sjöunda sigurleiknum

Íslendingaliðið Blomberg-Lippe heldur áfram sigurgöngu sinni í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Liðið vann Göppingen á útivelli í kvöld, 33:23, eftir að hafa aðeins verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik. Þetta var sjöundi sigur Blomberg-Lippe. Áfram er...

Ísak bætir ári við samning sinn hjá Drammen HK

Markvörðurinn Ísak Steinsson hefur skrifað undir nýjan samning við norska úrvalsdeildarliðið Drammen HK. Samningurinn gildir til loka leiktíðarinnar vorið 2028 en fyrri samningur Ísak við félagið frá árinu 2024 var með gildistíma til ársins 2027. Ísak hefur verið með annan...
- Auglýsing -

Dagur vann í Sviss – Svíar töpuðu á heimavelli

Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Króatíu stýrði liðinu til sigurs í vináttulandsleik við Sviss í Gümligen, 29:26. Þetta var fyrri viðureign liðanna en sú síðari verður háð á laugardaginn í Kriens.Sviss var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 13:12.Dagur var án...

Var Janus Daði að skrifa undir samning í Barcelona í dag?

Handknattleiksmaðurinn Janus Daði Smárason sást á leið inn á íþróttasvæði spænska stórliðsins Barcelona í handknattleik í dag í fylgd með manni frá félaginu. Telja má líklegt að Janus Daði hafi verið mættur til Barcelona í þeim tilgangi að skrifa...

Íslendingar eru í toppbaráttu í Svíþjóð

Elín Klara Þorkelsdóttir og liðsfélagar í IK Sävehof eru einar í efsta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar eftir leiki kvöldsins. IK Sävehof vann Krisitanstad naumlega á heimavelli, 27:26, eftir góðan endasprett Kristianstad-liðsins. Meistarar síðasta árs, Skara HF, sem Aldís Ásta Heimisdóttir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -