- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Kristinn framlengir um tvö ár og verður yfirþjálfari

Handknattleiksþjálfarinn Kristinn Guðmundsson hefur framlengt samning sinn við Eiðis Bóltfelag í Færeyjum. Nýi samningurinn er til tveggja ára. Um leið tekur Kristinn við sem yfirþjálfari hjá handknattleiksdeild félagsins. Kristinn flutti til Færeyja fyrir þremur árum til þess að sinna þjálfun...

Molakaffi: Dagur, Króatar, Frakkar, Hlynur, Sigurður, Svavar

Dagur Sigurðsson og leikmenn hans í króatíska landsliðinu töpuðu í gær fyrir Ólympíu- og Evrópumeisturum Frakklands í vináttuleik í handknattleik karla, 31:26. Leikið var í Chartres í Frakklandi. Bæði lið voru án sterkra leikmanna. Domagoj Duvnjak varð eftir heima...

„Fólk má hafa sitt álit á hverju sem er“

„Hjá mér er enginn ótti að fara þangað, ég kem þangað sem gestur og mun bera virðingu fyrir þeirra siðum og hefðum,“ segir Sveinbjörn Pétursson handknattleiksmarkvörður í samtali við Akureyri.net. Sveinbjörn samdi á dögunum við ísraelska handknattleiksliðið Hapoel Ashdod...
- Auglýsing -

Áfram er fullyrt að Haukur fari til Rúmeníu

Áfram er haldið að fullyrða að Haukur Þrastarson landsliðsmaður í handknattleik gangi til liðs við rúmensku meistarana Dinamo Búkarest frá Indurstria Kielce í Póllandi. Í morgun segir rthandball frá að samingur á milli félaga sé í höfn og að...

Guðmundur Bragi heldur upp á afmælið hjá nýju félagi – kominn til Jótlands

Guðmundur Bragi Ástþórsson hefur kvatt uppeldisfélag sitt, Hauka, og skrifað undir tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Bjerringbro/Silkeborg. Félagið staðfesti komu Hafnfirðingsins í morgun og segir hann mæta á æfingu hjá liðinu í dag. Svo skemmtilega vill til að...

Sveinbjörn hefur samið við ísraelskt félagslið

Handknattleiksmarkvörðurinn Sveinbjörn Pétursson hefur samið til eins árs við ísraelska handboltafélagið Hapoel Ashdod. Akureyri.net segir frá þessu í morgun og vitnar til samfélagsmiðla ísraelska félagsins. Sveinbjörn verður fyrsti íslenski handknattleiksmaðurinn til þess að leika með atvinnumannafélagi í Ísrael. Borgin Ashdod...
- Auglýsing -

Benedikt Gunnar er mættur til Þrándheims

Benedikt Gunnar Óskarsson, nýjasti liðsmaður norsku meistaranna Kolstad, mætti í herbúðir félagsins á föstudaginn, eftir því sem félagið segir frá. Hann fær nokkra daga til þess að ná áttum í Þrándheimi áður en Kolstad-liðið kemur saman á mánudaginn til...

Alfreð fagnaði sigri á Frökkum í Westfalenhalle

Þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, vann Evrópumeistara Frakklands í vináttulandsleik í Dortmund í dag, 35:30. Leikurinn er liður beggja landsliða í undirbúningi fyrir Ólympíuleikana sem hefjast í París undir mánaðarlok. Þjóðverjar voru yfir, 19:15, að loknum fyrri hálfleik. Frakkar...

Myndskeið: Þorsteinn Leó kynnir sig til leiks hjá FC Porto

Stórskyttan og Mosfellingurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson var kynntur til leiks af FC Porto í gær en hann samdi við félagið á síðasta vetri um að leika með handknattleiksliði félagsins næstu tvö ár. Auk mynda af Þorsteini Leó er birt stutt...
- Auglýsing -

Haukur er sagður á leiðinni til Dinamo Búkarest

Haukur Þrastarson landsliðsmaður í handknattleik er sagður vera búinn að semja við rúmenska meistaraliðið Dinamo Búkarest. Handballbase segir Hauk hafa verið efstan á óskalista spænska þjálfarans David Davis sem tók við þjálfun Dinamo í síðasta mánuði og kaupin frá...

Molakaffi: Hlynur, Sigurður, Svavar, Hoxer, Lindberg, Guðmundur, Arnór, Einar

Hlynur Leifsson verður eftirlitsmaður á leik Færeyinga og Svisslendinga í fyrstu umferð C-riðils Evrópumóts 20 ára landsliða karla í Slóveníu klukkan 10 í dag. Þar með er ekki öll sagan sögð því Hlynur verður einnig eftirlitsmaður á leik Spánar...

ÓL-hópur Alfreðs liggur fyrir

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla tilkynnti í morgun hvaða 14 leikmenn hann ætlar að tefla fram í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem hefjast í París föstudaginn 26. júlí. Auk 14 leikmanna eru þrír varamenn sem hægt verður að kalla...
- Auglýsing -

Alfreð stefnir á undanúrslit á ÓL með ungt lið

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla stefnir órauður á undanúrslit í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna. Til þess verður allt að ganga upp og m.a. er ljóst að þýska liðið þarf a.m.k. að leggja þrjú stórlið á leiðinni í undanúrslit. Þýskaland...

Skellur í síðari leiknum – Reistad meiddist

Eftir stórsigur á franska landsliðinu á fimmtudaginn, 34:22, þá tapaði norska landsliðið, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, með sex marka mun í síðari vináttuleik liðanna í handknattleik kvenna í Frakklandi í gær, 25:19. Aðeins var eins marks munur á liðunum...

Sjö marka sigur hjá Degi og Króötum

Dagur Sigurðsson stýrði króatíska landsliðinu til sigurs í vináttuleik við Afríkumeistara Egyptalands í vináttulandsleik í handknattleik karla í Prelog í Króatíu í dag, 36:29. Bæði landslið eru í óða önn að búa sig undir þátttöku í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -