Kæra Hauka vegna framkvæmdar á leik Hauka og Gróttu í Olísdeild karla á síðasta fimmtudag verður þingfest hjá dómstól HSÍ á morgun, eftir því sem handbolti.is kemst næst.
Haukar töpuðu leiknum með eins marks mun, 28:27, á Ásvöllum á síðasta...
Hinn þrautreyndi leikmaður Hauka, Stefán Rafn Sigurmannsson, getur átt von á meira en eins leiks keppnisbanni vegna þess að hann fékk tvær útilokanir með skýrslu eftir leik Hauka og Gróttu í Olísdeild karla á síðasta fimmtudag. Þetta kemur fram...
Óðinn Þór Ríkharðsson, hornamaður svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen, er fjórði markahæsti leikmaður Evrópudeildarinnar í handknattleik karla þegar aðeins átta lið eru eftir í keppninni, þar á meðal Kadetten Schaffhausen. Óðinn Þór hefur skorað 89 mörk í 11 leikjum en...
Tryggvi Garðar Jónsson átti stórleik með Val í kvöld gegn Göppingen í síðari viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik. Hann greip svo sannarlega gæsina, skoraði 11 mörk í tveggja marka tapi Valsara, 33:31, í EWS Arena í...
Síðari leikir 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik karla fóru fram fram í dag og í kvöld.
Úrslit síðari leikjanna eru hér fyrir neðan. Innan sviga eru samanlögð úrslit í báðum umferðum. Nöfn liðanna átta sem fara í átta liða úrslit...
Í kvöld mætast Frisch Auf! Göppingen og Valur öðru sinni í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Leikurinn fer fram í EWS Arena Göppingen í Þýskalandi. Flautað verður til leiks klukkan 18.45. Íslandsmeistararnir eiga á brattann að sækja í...
Árni Bragi Eyjólfsson hefur framlengt samning sinn við bikarmeistara Aftureldingar til þriggja ára. Þar með eru að engu orðnar vangaveltur frá því á dögunum að Árni Bragi væri hugsanlega á leiðinni til Íslandsmeistara Vals.
Árni Bragi, sem varð bikarmeistari með...
FH náði tveggja stiga forskoti í öðru sæti Olísdeildar karla í handknattleik í dag með öruggum sigri á botnliði Harðar, 40:30, í viðureign liðanna í íþróttahúsinu á Torfnesi á Ísafirði.
Á svipuðum tíma tapaði ÍBV fyrir Fram í Vestmannaeyjum...
Vísir segir frá því í dag að Haukar hafi kært framkvæmd leiks Hauka og Gróttu sem fram fór í Olísdeild karla á Ásvöllum á fimmtudagskvöldið. Grótta vann leikinn eftir viðburðaríkar lokasekúndur, 28:27. Af þessum sigri leiðir að aðeins munar...
Tveir leikir fara fram í Olísdeild karla í handknattleik í dag. Um er ræða síðustu viðureignir í 19. umferð deildarinnar.
Kl. 13.30: Hörður - FH.Kl. 14: ÍBV - Fram. Staðan í Olísdeild karla.
Handbolti.is fylgist með leikjunum í textalýsingu hér fyrir...
ÍR heldur enn í vonina um að halda sæti sínu í Olísdeild karla í handknattleik eftir sigur á Stjörnunni, 28:27, í hörkuspennandi leik í Skógarseli í kvöld. ÍR hefur þar með 10 stig þegar liðið á þrjá leiki eftir,...
Eftir að Grótta vann Hauka eftir viðburðaríkar lokasekúndur í viðureign liðanna í 19. umferð Olísdeildar karla í handknattleik er hlaupin meiri spenna í kapphlaup liðanna um áttunda og síðasta sætið í úrslitakeppninni. Þrjár umferðir eru eftir óleiknar. Tveimur stigum...
Handknattleiksmaðurinn Ísak Gústafsson hefur ákveðið að kveðja lið Selfoss eftir keppnistímabilið og ganga til liðs við Íslandsmeistara Vals. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Val. Þar kemur ennfremur fram að Ísak hafi ritað undir þriggja ára samning við Val.
Ísak...
Jónatan Þór Magnússon hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs IFK Skövde sem leikur í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Sagt á frá þessum tíðindum á heimasíðu félagsins í morgun. Jónatan Þór leysir af Henrik Signell en hann hefur stýrt liði Skövde...
Áfram verður leikið í 19. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Stjarnan sækir ÍR heim í Skógarsel í Breiðholti klukkan 19.30. Stjarnan er í baráttu við nokkur lið sem eru á svipuðum slóðum í deildinni um að ná...