Fram varð í kvöld Íslandsmeistari í 11. sinn í handknattleik karla með sigri á Val, 28:27, í N1-höllinni á Hlíðarenda að viðstöddum 1.500 áhorfendum. Fram vann þar með úrslitarimmuna, 3:0 í vinningum talið. Þetta er í sjöunda sinn á...
Öll spjót standa á Valsmönnum fyrir þriðja úrslitaleikinn við Fram um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla sem fram fer í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Eftir að hafa tapað tveimur fyrstu leikjunum í einvíginu, 37:33 og 27:26, mega Valsmenn ekki...
Med Khalil Chaouachi línumaður frá Túnis hefur skrifað undir þriggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Í tilkynningu frá handknattleiksdeild segir að Chaouachi sé stór og kraftmikill línumaður.Chaouachi hefur undanfarin ár leikið í Túnis, Ungverjalandi og nú síðast með KH...
Hér fyrir neðan er leikjadagskrá úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik 2025. Dagskráin verður uppfærð eftir því sem úrslitakeppninni vindur fram með úrslitum leikja, leikdögum og leiktímum.Leikir úrslitakeppninnar verða sendir út á Handboltapassanum og valdar viðureignir í opinni dagskrá í...
Aron Dagur Pálsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Olísdeildarliði HK. Aron Dagur kom til Kópavogsliðsins í haust sem leið og átti sinn þátt í að HK komst í úrslitakeppni deildarinnar í fyrsta sinn í 13 ár.Aron...
Óvíst er hvort Dagur Fannar Möller, leikmaður Fram, taki þátt í fleiri leikjum Fram og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla eftir að hafa orðið fyrir höfuðhöggi í gær í annarri viðureign Fram og Vals í Lambhagahöllinni.Eins og sjá...
Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals var ánægðari með leik sinna manna í kvöld en eftir fyrsta úrslitaleikinn í rimmunni við Fram á fimmtudagskvöld. Engu að síður tapaði Valur leiknum, 27:26, og stendur frammi fyrir þeirri staðreynd að mega ekki...
„Mjög mikilvægur og góður sigur í einvíginu í kvöld. Vonandi heldur þetta bara svona áfram,“ sagði Breki Hrafn Árnason markvörður Fram glaður í bragði eftir annan sigur liðsins á Val í úrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í...
Fram er komið í kjörstöðu með tvo vinninga í kapphlaupinu við Val um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla. Framarar unnu á heimavelli í kvöld, 27:26, eftir spennuþrungnar lokamínútur. Þar með er Fram aðeins einum vinningi frá því að vinna Íslandsmeistaratitilinn...
Leikstjórnandinn Einar Örn Sindrason hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild FH til eins árs. Einar Örn hefur alla tíð leikið fyrir FH en hann lék sína fyrstu meistaraflokksleiki árið 2017 og hefur alls tekið þátt í 258 leikjum fyrir...
Lokahóf handknattleiksdeildar FH fór fram á föstudaginn. Jóhannes Berg Andrason og Telma Medos voru valin bestu leikmenn meistaraflokksliða FH á tímabilinu. Jóhannes Berg kveður FH í sumar eftir þriggja ára dvöl. Hann hefur samið við danska úrvalsdeildarliðið Team Tvis...
Annar úrslitaleikur Fram og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik fer fram í kvöld á heimavelli Fram, Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal. Flautað verður til leiks klukkan 19.30.Fram vann fyrstu viðureign liðanna fimmtudagskvöld í N1-höllinni, 37:33. Valsarar voru lengi vel undir í...
Handknattleiksdeild ÍR hefur samið við Róbert Árna Guðmundsson til næstu tveggja ára. Róbert kemur inn í þjálfarateymi meistaraflokks karla og aðstoðar Bjarna Fritzson ásamt Bjarka Stefánssyni. Hann verður einnig þjálfari 3.flokks karla og fyrirhugaðs venslaliðs félagsins sem er í...
„Við gátum ekki beðið um betri byrjun á einvíginu. Við spiluðum hrikalega vel,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Fram skiljanlega glaður í bragði eftir sigur liðsins á Val, 37:33, í fyrstu viðureigninni um Íslandsmeistaratitilinn. Leikið var á Hlíðarenda. Næsta viðureign...
„Mér fannst vanta allt vanta. Við vorum ekki nógu beittir og orkustigið ekki rétt. Við vorum eiginlega bara lélegir,“ sagði Róbert Aron Hostert hinn reyndi leikmaður Vals eftir fjögurra marka tap fyrir Fram í fyrsta úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn...