Olís karla

- Auglýsing -

HBStatz: Afturelding – ÍBV

Afturelding og ÍBV mætast í fyrstu viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik að Varmá klukkan 16.Hægt er að fylgjast með stöðuuppfærslu frá leiknum á HBStatz með því smella á hlekkinn hér fyrir neðan:Afturelding - ÍBV,...

Ásbjörn er áttundi FH-ingurinn í 500 leikja klúbbinn

Ásbjörn Friðriksson lék sinn 500. leik fyrir FH í gærkvöld þegar Íslandsmeistararnir unnu stórsigur á HK, 32:21, í Kaplakrika í fyrstu umferð átta liða úrslita Olísdeildar.Í tilkynningu frá kemur fram að Ásbjörn er áttundi FH-ingurinn sem nær þeim merka...

Dagskráin: úrslitakeppnin að Varmá og á Hlíðarenda

Úrslitakeppni Olísdeildar karla heldur áfram síðdegis og kvöld með tveimur viðureignum í fyrstu umferð átta liða úrslita. Fyrstu leikir í úrslitakeppninni fóru fram í gærkvöld. FH vann stórsigur á HK, 32:21, og Fram vann Hauka naumlega, 28:27.Olísdeild karla, 8-liða...
- Auglýsing -

Miklar sveiflur og naumur sigur í Úlfarsárdal

Fram vann nauman sigur á Haukum í kaflaskiptri fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í kvöld, 28:27. Næsta viðureign liðanna verður á mánudaginn á Ásvöllum klukkan 19.30. Fram var tveimur...

FH-ingar fóru illa með HK-inga í Kaplakrika

Íslandsmeistarar FH voru ekki í vandræðum með HK í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Yfirburðir FH-inga voru miklir, ekki síst í síðari hálfleik þegar þeir voru mest 15 mörkum yfir. Ellefu...

Leikjavakt HBStatz: úrslitakeppni og umspil

Úrslitakeppni Olísdeildar karla og umspil Olísdeildar hefst með fjórum leikjum, tveimur í hvorri keppni, klukkan 19.30.FH og HK mætast í úrslitakeppni Olísdeildar karla og einnig Fram og Haukar.Í umspilinu eigast við Selfoss og Víkingur annarsvegar og Grótta og Hörður...
- Auglýsing -

Dagskráin: úrslitakeppni og umspil byrjar í kvöld

Að margra mati fer í hönd skemmtilegasta tímabil Íslandsmótsins í handknattleik, úrslitakeppnin. Hún hefst í kvöld í karlaflokki með tveimur viðureignum. Deildarmeistarar FH fá HK í heimsókn í Kaplakrika og Haukar sækja Framara heim í Úlfarsárdal. Flautað verður til...

Róbert Snær framlengir veruna í Skógarseli

Róbert Snær Örvarsson hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2027. Róbert er uppalinn ÍR-ingur og hefur spilað lykilhlutverk á báðum endum vallarins undanfarin þrjú tímabil. Hann skoraði 70 mörk í 21 leik í vetur í Olísdeildinni.Róbert...

Fjórir efnilegir skrifa undir samninga við Aftureldingu

Afturelding heldur áfram að semja við þá ungu leikmenn sem hafa verið að spila með liðinu í vetur í Olísdeildinni. Leó Halldórsson, Ævar Smári Gunnarsson, Aron Valur Gunnlaugsson og Haukur Guðmundsson voru að skrifa undir samninga við félagið.Fjórmenningarnir eru...
- Auglýsing -

Fyrirliðinn verður áfram hjá ÍR

Hornaðurinn Sveinn Brynjar Agnarsson fyrirliði Olísdeildarliðs ÍR hefur framlengt samningi sínum við félagið til ársins 2027.Sveinn Brynjar lék 19 leiki með liðinu í Olísdeildinni í vetur og skoraði 49 mörk. ÍR-ingar, sem voru nýliðar í Olísdeildinni, héldu sæti sínu...

Halldóri Stefáni hefur verið sagt upp hjá KA

Halldór Stefán Haraldsson er hættur þjálfun karlaliðs KA í handknattleik. Frá því er greint á heimasíðu KA í kvöld að félagið hafi sagt upp samningi við þjálfarann.Halldór Stefán tók við þjálfun KA-liðsins fyrir tveimur árum og skrifaði þá undir...

Baldur er fyrsti markakóngur ÍR í áratug – fetar í fótspor föður síns

ÍR-ingurinn Baldur Fritz Bjarnason er markakóngur Olísdeildar karla í handknattleik leiktíðina 2024/2025. Hann skoraði 211 mörk í 22 leikjum, eða 9,6 mörk að jafnaði í leik samkvæmt tölfræðiveitunni HBStatz. Baldur skoraði 52 mörk úr vítaköstum. Heildarskotnýting var 58,1%. Næstir...
- Auglýsing -

Myndasyrpa: Sigurgleði í Kaplakrika

FH varð deildarmeistari í Olísdeild karla í handknattleik í gærkvöld. Titillinn var innsiglaður annað árið í röð með öruggum sigri á ÍR, 33:29, í síðustu umferð deildarinnar að viðstöddum á annað þúsund manns í Kaplakrika.FH hlaut 35 stig í...

Leikjdagskrá 8-liða úrslita liggur fyrir – fyrstu leikir föstudaginn 4. apríl

Úrslitakeppni Olísdeild karla hefst föstudaginn 4. apríl. Leikjdagskrá átta liða úrslita liggur fyrir:4. apríl, föstudagur:FH – HK, kl. 19.30.Fram – Haukar, kl. 19.30.5. apríl, laugardagur:Valur – Stjarnan, kl. 16.00.Afturelding – ÍBV, kl. 16.30.7. apríl, mánudagur:HK - FH, kl. 18.30.Haukar...

FH deildarmeistari annað árið í röð

FH er deildarmeistari í Olísdeild karla í handknattleik annað árið í röð. FH-ingar unnu öruggan sigur á ÍR í kvöld, 33:20, og luku keppni með alls 35 stig í 22 leikjum. Valur hafnaði í öðru sæti þrátt fyrir tap...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -