Framarar eiga von á liðsauka því Þorsteinn Gauti Hjálmarsson mun vera kominn heim frá Noregi og er byrjaður að æfa með sínum fyrri félögum í Fram-liðinu. Frá þess greinir Handkastið.
Fór út í sumar
Þorsteinn Gauti, sem varð Íslandsmeistari og bikarmeistari...
Ágúst Guðmundsson tryggði HK fyrsta sigurinn í Olísdeild karla á leiktíðinni í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið, 34:33, gegn FH í Kaplakrika. HK var tveimur mörkum undir í hálfleik, 19:17, en léku mun betur en FH-liðið í síðari hálfleik...
„Það var fyrst og fremst ólýsanlegt að komast inn á völlinn aftur,“ segir handknattleiksmaðurinn Darri Aronsson hjá Haukum þegar handbolti.is heyrði í honum hljóðið. Eftir þriggja ára þrautargöngu lék Darri loksins handbolta á ný þegar hann með Haukum mætti...
Allir leikir 5. umferðar Olísdeildar karla fara fram í kvöld, sex viðureignir. Einnig verður ein viðureign í Grill 66-deild kvenna.
Olísdeild karla, 5. umferð:Höllin Ak.: Þór – Stjarnan, kl. 18.KA-heimilið: KA – ÍR, kl. 18.15.Sethöllin: Selfoss – ÍBV, kl. 18.30.Myntkauphöllin:...
Athygli vakti í viðureign Fram og Hauka í 4. umferð Olísdeildar karla að stjórnleysi virtist ríkja í skiptingum manna inn og út af leikvellinum. „Hvað var í gangi?“ spurði Hörður Magnússon umsjónarmaður Handboltahallarinnar sérfræðingana Einar Inga Hrafnsson og Vignir...
Tekið hefur verið saman 60 sekúndna myndbrot úr leikjum 4. umferðar Olísdeildar karla sem lauk á síðasta sunnudag.
https://www.youtube.com/watch?v=lmCmFZdyHwQ
Fjórða umferð Olísdeildar karla fer fram annað kvöld, sex leikir verða á dagskrá.
Þór – Stjarnan, kl. 18.KA – ÍR, kl. 18.15.Selfoss –...
Haukar og Stjarnan eiga tvo fulltrúa hvort í úrvalsliði 4. umferðar Olísdeildar karla sem valið var í þætti Handboltahallarinnar sem að vanda var sendur út á mánudagdagskvöld.
Aron Rafn Eðvarðsson markvörður og Skarphéðinn Ívar Einarsson koma úr röðum Hauka eftir...
Brynjar Hólm Grétarsson leikmaður Þórs og Valsarinn Viktor Sigurðsson verða gjaldgengir í næstu leikjum Þórs og Vals þrátt fyrir að hafa fengið rauð spjöld í viðureignum liðanna í fjórðu umferð Olísdeildar í síðustu viku. Mál þeirra voru tekin fyrir...
Fjórða umferð Olísdeildar karla í handknattleik fór fram á fimmtudag, föstudag og laugardag.
Fimmta umferð fer fram á fimmtudaginn, alls sex leikir á einu kvöldi:Þór – Stjarnan, kl. 18.KA – ÍR, kl. 18.15.Selfoss – ÍBV, kl. 18.30.Afturelding – Fram, kl....
ÍBV færðist upp í hóp með Haukum og Val í annað til fjórða sæti Olísdeildar karla í handknattleik í dag með öruggum sigri á Þór, 30:24, í íþróttamiðstöðinni í Vestamannaeyjum. ÍBV hefur þar með sex stig að loknum fjórum...
HK situr áfram eitt í neðsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik eftir fjórða tapið í kvöld þegar KA kom í heimsókn í Kórinn og fór norður með bæði stigin, 31:27. KA hefur þar með fjögur stig eftir fjóra leiki....
Rúnar Kárason leikmaðurinn reyndi hjá Fram tognaði á kálfa á æfingu á þriðjudagskvöld. Rúnar staðfesti þetta við handbolta.is í morgun. Hann segist vera vongóður að vera skemur en fjórar til sex vikur að jafna sig.
„Ég tognaði létt í kálfanum...
Færeyski handknattleiksmaðurinn Sveinur Ólafsson leikur ekki með Aftureldingu næstu vikurnar. Hann nefbrotnaði eftir um 20 mínútur í viðureign Aftureldingar og ÍR í Olísdeild karla í Skógarseli í kvöld. Einn leikmanna ÍR lenti í samstuði við Sveinur þar sem hinn...
Haukar voru sterkari þegar kom fram í síðari hálfleik gegn Fram í Olísdeild karla í Lambhagahöllinni í kvöld. Þar af leiðandi unnu Haukar fimm marka sigur, 32:27, eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik, 14:12. Með sigrinum...
Einar Baldvin Baldvinsson markvörður Aftureldingar gat ekki leikið með liðinu gegn ÍR í Skógarseli í kvöld. Hann meiddist á hægra hné í viðureign Aftureldingar og KA að Varmá fyrir viku. Í hans stað tók Davíð Hlíðdal Svansson fram skóna...