Olís karla

- Auglýsing -

„Við vorum eiginlega bara lélegir“

„Mér fannst vanta allt vanta. Við vorum ekki nógu beittir og orkustigið ekki rétt. Við vorum eiginlega bara lélegir,“ sagði Róbert Aron Hostert hinn reyndi leikmaður Vals eftir fjögurra marka tap fyrir Fram í fyrsta úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn...

Framarar fóru á kostum og eru komnir með yfirhöndina

Framarar náðu yfirhöndinni í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla í kvöld með frábærum leik og sigri á Val, 37:33, í fyrstu viðureign liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í karlaflokki. Þeir réðu lögum og lofum í leiknum alla síðari hálfleik lokamínúturnar...

„Nú er komið að því að láta slag standa“

„Það má segja að kviknað hafi vel á undirbúningnum á mánudaginn þegar við komum allir saman eftir landsleikjahléið,“ segir Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals fyrir fyrsta úrslitaleikinn við Fram um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla sem fer fram í N1-höll...
- Auglýsing -

Fróðleiksmolar: Feðgar, bræður, þjálfarar, leikmenn, afmælisdagur

Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla 2025, milli Vals og Fram, hefst í kvöld. Fyrsti úrslitaleikurinn fer fram í N1-höll Vals á Hlíðarenda og hefst klukkan 19.30.Teknir hafa verið saman nokkrir fróðleiksmolar fyrir viðureign Reyjavíkurliðanna sem ekki hafa att...

„Ég vænti þess að þetta verði hörku einvígi“

„Þeir sem voru tæpir og meiddir hafa náð að koma til baka. Að öðru leyti höfum við verið að halda okkur gangandi síðustu daga. Gera okkur klára í þennan slag,“ segir Einar Jónsson þjálfari bikarmeistara Fram sem mætir Val...

Unglingalandsliðsmaður heldur tryggð við ÍBV

Unglingalandsliðsmaðurinn efnilegi, Elís Þór Aðalsteinsson, hefur framlengt samning sinn við ÍBV til næstu tveggja ára. Þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleiksdeild ÍBV í dag.Elís Þór, sem er örvhent skytta, hefur alltaf leikið með ÍBV. Hann hefur hægt og...
- Auglýsing -

Áfram yfirgefa leikmenn Gróttu eftir fallið

Jakob Ingi Stefánsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV. Hornamaðurinn fljóti kemur til ÍBV frá Gróttu hvar hann hefur verið um sex ára skeið.Jakob Ingi skoraði 75 mörk í 18 leikjum með Gróttu í Olísdeildinni í vetur...

Úr Grafarvogi í Breiðholtið

Óðinn Freyr Heiðmarsson hefur samið við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2027. Óðinn, sem leikur í stöðu línumanns, er uppalinn Þórsari frá Akureyri en hefur undanfarin ár leikið með Fjölni. Hann lék 22 leiki með Fjölni í Olísdeildinni á nýafstöðnu...

Baldur Fritz var við æfingar hjá Magdeburg

Markakóngur Olísdeildar karla í handknattleik, ÍR-ingurinn Baldur Fritz Bjarnason, var í vikunni við æfingar hjá þýska meistarliðinu SC Magdeburg. Fram kemur á Facebook-síðu ÍR að Baldur Fritz hafi fengið boð um að koma til æfinga hjá stórliðinu. Skiljanlega er...
- Auglýsing -

Elvar Otri til ÍR – þriðji Gróttumaðurinn sem kveður félagið á einum degi

Elvar Otri Hjálmarsson hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild ÍR. Samningur ÍR og Elvars Otra er til næstu tveggja ára. Elvar Otri hefur leikið með Gróttu undanfarin þrjú ár. Hann er þriðji leikmaður Gróttu á síðustu leiktíð sem færir...

Frá Vestmannaeyjum til Ísrael

Markvörðurinn Pavel Miskevich kveður ÍBV eftir tveggja og hálfs árs veru og gengur til liðs við ísraelska liðið Holon Yuvalim HC fyrir næsta tímabil. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ÍBV í morgun.Miskevich, sem er 28 ára gamall Hvít-Rússi,...

Ágúst Ingi á að fylla skarð Birgis Steins

Ágúst Ingi Óskarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Aftureldingar. Ágúst Ingi kemur til Aftureldingar frá Gróttu og er annar leikmaður Gróttu sem kveður liðið formlega í dag. Í morgun var greint frá vistaskiptum Jóns Ómars...
- Auglýsing -

Haukar styrkjast – Ísfirðingurinn kemur frá Gróttu

Ísfirðingurinn Jón Ómar Gíslason hefur gengið til liðs við Hauka eftir tveggja ára veru hjá Gróttu. Undanfarin tvö ár hefur Jón Ómar leikið með Gróttu og skoraði m.a. 159 mörk í 22 leikjum Olísdeilar í vetur. Hann var markahæsti...

Elvar Elí tekur slaginn með Selfossi í Olísdeildinni

Línumaðurinn Elvar Elí Hallgrímsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til ársins 2027.Elvar Elí, sem er 22 ára, var lykilmaður í ungu og efnilegu liði Selfoss í vetur sem tryggði sér sæti í Olísdeild karla nú á dögunum...

Jóhann Ingi ráðinn þjálfari markvarða karlaliða Vals

Jóhann Ingi Guðmundsson hefur verið ráðinn markmannsþjálfari meistaraflokks karla hjá Val frá og með næsta keppnistímabili. Jóhann Ingi mun einnig sjá um þjálfun markmanna hjá U-liði og 3.flokki karla og um leið koma að þjálfun yngstu markmanna deildarinnar.Jóhanna Ingi...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -