Bjarni Gunnar Bjarnason verður aðstoðarþjálfari karlaliðs Hauka á næstu leiktíð og verða þar með Gunnari Magnússyni nýráðnum þjálfara til halds og trausts. Gunnar er að koma til starfa á nýjan leik hjá Haukum eftir fimm ára veru hjá Aftureldingu.Bjarni...
Ívar Bessi Viðarsson hefur skrifað undir nýjan samning við ÍBV. Samningurinn gildir út leiktíðina voru 2027. Ívar Bessi hefur leikið allan sinn feril með ÍBV og hefur hægt og rólega unnið sig inn sem mikilvægur hlekkur í liði liðsins.Ívar...
Vinstri hornamaðurinn Theodór Sigurðsson hefur skrifað undir áframhaldandi samning við handknattleiksdeild Fram.Theodór hefur staðið sig vel með liði Fram á keppnistímabilinu. Hann hefur spilað 21 leik á tímabilinu og skorað í þeim 35 mörk.„Hann hefur sýnt mikinn stöðugleika, baráttu...
Úkraínumaðurinn og vinstri hornamaðurinn lipri, Ihor Kopyshynskyi, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Aftureldingu. Kopyshynskyi hefur verið hjá Aftureldingu í þrjú ár en níu ár eru liðin síðan hann kom til landsins og gekk til liðs við...
Lokahóf handknattleiksdeildar Fjölnis fór fram á laugardaginn. Þar var tímabilið gertt upp með viðurkenningum og heiðursmerkjum. Veittar voru viðurkenningar til leikmanna sem skarað hafa fram úr á ýmsum sviðum, auk þess sem deildin heiðraði leikmenn sem hafa leikið 100...
Jason Stefánsson hefur skrifað undir nýjan samning við ÍBV sem gildir til næstu þriggja ára. Jason hefur leikið allan sinn feril með ÍBV og hefur hægt og rólega unnið sér inn stærra hlutverk í liði liðsins.Á nýliðnu tímabili lék...
Handknattleiksmaðurinn Bjarki Jóhannsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við FH. Bjarki, sem er miðjumaður, hefur undanfarin ár búið í Danmörku og leikið með unglingaliðum stórliðs Aalborg Håndbold auk þess að æfa með aðalliði félagsins. Bjarki, sem verður tvítugur...
Framundan er Reykjavíkurslagur í úrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik eftir að Valur lagði Aftureldingu, 33:29, í oddaleik liðanna í N1-höllinni í kvöld. Fyrsti úrslitaleikur Vals og Fram er ráðgerður 15. maí á heimavelli Vals sem verður með heimaleikjaréttinn. Fram...
Framarar eru ekki af baki dottnir í undanúrslitaeinvíginu við Hauka. Fram vann örugglega á heimavelli í kvöld, 23:17, og hafa þar með einn vinning gegn tveimur Hauka. Næsta mætast liðin á Ásvöllum á mánudaginn. Töluverðar sveiflur voru í leiknum...
Í mörg horn verður að líta hjá áhugafólki um handknattleik í kvöld þegar fjórir leikir fara fram í úrslitakeppni og umspili Olísdeilda kvenna og karla. Fyrsti leikurinn hefst klukkan 17.45 en sá síðasti tveimur og hálfri stund síðar. Úrslit...
Selfyssingurinn og markvörðurinn Jón Þórarinn Þorsteinsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Jón Þórarinn, sem fæddur er árið 2003, kemur frá uppeldisfélaginu sínu Selfossi.Jón Þórarinn hefur verið annar tveggja markvarða Selfoss undanfarin tvö ár en liðið...
Handknattleiksdeild KA gerði upp nýliðinn handboltavetur á dögunum með glæsilegu lokahófi. Kvennalið KA/Þórs átti frábært tímabil þar sem stelpurnar stóðu uppi sem sigurvegarar í Grill 66-deildinni og það án þess að tapa leik og leikur liðið í deild þeirra...
Einstaklega mikið verður um að vera í handknattleik hér á landi á fáeinum klukkustundum á föstudagskvöld. Fjórir leikir hefjast á rúmlega tveimur tímum í úrslitakeppni Olísdeilda karla og kvenna og í umspili sömu deildar í kvennaflokki. Ekki bara það...
Markvörðurinn þrautreyndi, Ólafur Rafn Gíslason, hefur framlengt samning sinn við Olísdeildarlið ÍR til næstu tveggja ára.Ólafur Rafn gekk til liðs ÍR árið fyrir fimm árum frá Stjörnunni. Í tilkynningu frá ÍR segir að Ólafur hafi verið algjör lykilmaður í...
Örvhenti hornamaðurinn eldfljóti, Gauti Gunnarsson, hefur ákveðið að ganga til liðs við Stjörnuna eftir að hafa leikið með ÍBV undanfarin tvö ár.Gauti er 23 ára gamall og uppalinn í Vestmannaeyjum. Hann hefur leikið með ÍBV ef undan er skilið...