Nokkrir Færeyingar komu gagngert til landsins í morgun til þess að styðja Valsliðið, þá sérstaklega frændurna og landsliðsmennina Allan Norðberg og Bjarna í Selvindi, í viðureign Vals gegn Aftureldingu í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik...
Valur og Afturelding mætast í þriðja sinn í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Að þessu sinni leiða liðin saman hesta sína í N1-höllinni á Hlíðarenda. Hafist verður handa við leik klukkan 19.30.Liðin hafa unnið sinn leikinn hvort....
Framarar virðast hafa gleymt sópnum heima í Lambhagahöllinni þegar þeir mættu til leiks við FH í Kaplakrika í gærkvöldi. Eftir tvo sigurleiki í röð þá féll leikmönnum Fram allur ketill í eld að þessu sinni gegn ákveðnum FH-ingum sem...
FH og Fram mætast í þriðja sinn í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Kaplakrika klukkan 19.30. Fram vann tvo fyrstu leikina. Grótta og Selfoss eigast einnig við í þriðja sinn í úrslitum umspils Olísdeildar karla klukkan 19.30. Staðan...
Ekkert lát er á úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik né umspilinu um sæti í sömu deild. Tvær viðureignir fara fram í kvöld í hvorri keppni.Fram, sem er í kjörstöðu í rimmu sinni við FH, sækir Íslandsmeistarana heim í Kaplakrika...
Afturelding jafnaði metin í undanúrslitaeinvíginu við Val í úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik að Varmá í kvöld. Lokatölur, 31:23, eftir að staðan var 16:10 Mosfellingum í vil í hálfleik. Næsti leikur liðanna verður á Hlíðarenda á föstudagskvöld klukkan 19.30....
Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna og karla halda áfram í kvöld. Sjóða mun á keipum í Sethöllinni þar sem Selfoss og ÍR mætast í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í oddaleik um sæti í undanúrslitum. Flautað verður til leiks klukkan 19.30.Að Varmá eigast...
Stórleikur verður í Sethöllinni á Selfossi í kvöld þegar Selfoss og ÍR mætast í úrslitaleik um sæti í undanúrslitum úrslitakeppni Olísdeildar kvenna. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Liðin tvö er jöfn að styrkleika og höfnuðu í fjórða og...
Íslandsmeistarar síðasta árs, FH, eru komnir í erfiða stöðu í undanúrslitarimmunni við Fram eftir annað tap í kvöld, 22:19, í viðureign liðanna í Lambhagahöllinni. Fram getur sópað FH út á fimmtudagskvöldið, að kveldi fyrsta sumardags, í Kaplakrika takist FH-ingum...
Úrslitakeppni Olísdeildar karla, undanúrslit, halda áfram í kvöld þegar Fram og FH mætast í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal kl. 19.30. Á sama tíma leiða Selfoss og Grótta saman kappa sína í Sethöllinni á Selfossi í öðrum úrslitaleik liðanna í...
Önnur umferð undanúrslita Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld þegar Fram fær FH í heimsókn í Lambhagahöllinni klukkan 19.30. Fram vann fyrstu viðureign liðanna, 27:24, sem fram fór í Kaplakrika á miðvikudagskvöld. Fylgi Fram eftir sigrinum í kvöld...
Tveir af yngri leikmönnum handknattleiksliðs Hauka í Olísdeild karla, Ari Dignus Maríuson markvörður og Ásgeir Bragi Bryde Þórðarson hafa skrifað undir framlengingu á samningum sínum við félagið.„Ari, sem er markvörður, og Ásgeir Bragi, sem er línumaður, eru báðir fæddir...
Valur lagði Aftureldingu eftir framlengdan háspennuleik á Hlíðarenda í kvöld, 35:33, í fyrsta viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Afturelding var marki yfir í hálfleik, 13:12, og jafnaði metin, 29:29, 14 sekúndum fyrir lok hefðbundins leiktíma. Valur...
Viggó Kristjánssyni héldu engin bönd í dag þegar HC Erlangen vann eitt stig í heimsókn til Eisenach í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Seltirningurinn skoraði 14 mörk í jafntefli, 26:26.Viggó skoraði sex mörk úr vítaköstum og var með 74%...
Grunur er uppi um að Reynir Þór Stefánsson, einn helsti leikmaður Fram, hafi brákað rifbein undir lok viðureignar FH og Fram í fyrstu umferð undanúrslita Olísdeildar karla í handknattleik í gærkvöld. Reynir Þór fékk þungt högg á síðuna rétt...