- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olís karla

- Auglýsing -

Afturelding, Valur og Þór með tvo menn hvert í liði umferðarinnar

Lið 1. umferðar Olísdeildar karla var valið af sérfræðingum Handboltahallarinnar í fyrsta uppgjörsþætti keppnistímabilsins sem fram fór í gær í opinni dagskrá í sjónvarpi Símans. Valur, Þór og Afturelding eiga tvo fulltrúa hvert í úrvalsliðinu sem framvegis verður valið af...

Myndskeið: Radovanovic fór hamförum í Höllinni

Nicola Radovanovic nýr markvörður Þórs fór hamförum í marki liðsins gegn ÍR í 1. umferð Olísdeildar karla á síðasta föstudag. Hann varði 20 skot, 50% hlutfallsmarkvarsla, í 29:23, sigri Þórs. Radovanovic var tvímælalaust markvörður 1. umferðar í sínum fyrsta...

ÍR-ingar hafa áhyggjur af Bernard

ÍR-ingar hafa áhyggjur af þátttöku Bernard Kristján Owusu Darkoh í næstu leikjum liðsins í Olísdeildinni eftir að hann meiddist á vinstri öxl í viðureign Þórs og ÍR á föstudagskvöld. Svo segir í frétt Handkastsins í morgun. Þórður Tandri Ágústsson leikmaður...
- Auglýsing -

KA-menn réðu ferðinni og hirtu stigin tvö

KA vann Selfoss, 33:30, í lokaleika 1. umferðar Olísdeildar karla sem leikinn var í Sethöllinni á Selfossi í dag. Heimamenn voru marki yfir í hálfleik, 16:15. KA-liðið var sterkara í síaðri hálfleik og segja má að liðið hafi stjórnað...

Nýliðarnir byrjuðu á sigri – ÍR-ingar heillum horfnir

Nýliðar Þórs hófu þátttöku í Olísdeild karla með öruggum sigri á slökum ÍR-ingum í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld, 29:23. Þetta var fyrsti leikur Þórs í Olísdeild karla í rúm fjögur ár. Sigur nýliðanna var aldrei í hættu. Þeir...

Naumur sigur hjá ÍBV – möguleiki á jöfnunarmarki gekk HK úr greipum

ÍBV tókst með naumindum að vinna fyrsta leik sinn á leiktíðinni í Olísdeild karla á heimavelli í kvöld, 30:29, þegar HK-ingar komu í heimsókn. Leikmenn HK áttu möguleika á að jafna metin á síðustu sekúndum en ruðningur var dæmur...
- Auglýsing -

Dagskráin: Eyjar, Akureyri og Safamýri

Tveir leikir fara fram í Olísdeild karla í kvöld auk þess sem flautað verður til leiks í Grill 66-deild kvenna. Olísdeild karla, 1. umferð:Vestmannaeyjar: ÍBV - HK, kl. 18.30.Höllin Ak.: Þór - ÍR, kl. 19. Grill 66-deild kvenna, 1. umferð:Safamýri: Víkingur...

Skjótt skipast veður í lofti – Aron Rafn með Haukum

Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður, tók fram handboltaskóna í gærkvöld og stóð í marki Hauka síðari hluta leiksins gegn Aftureldingu. Í vor sagðist Aron Rafn vera hættur. Skjótt skipast veður í lofti yfir Ásvöllum. Vilius Rašimas markvörður á við þrálát...

Blóðtaka hjá Aftureldingu – Hallur fór aftur úr axlarlið

Færeyski handknattleiksmaðurinn hjá Aftureldingu, Hallur Arason, fór úr axlarlið á æfingu í vikunni. Hann leikur þar af leiðandi ekki með Aftureldingu í Olísdeildinni um óákveðinn tíma. Ljóst er að hann þarf að fara í ítarlega skoðun áður en næstu...
- Auglýsing -

Sigurinn sýnir hvað í okkur býr

„Liðið mætti virkilega vel undirbúið til leiks. Við sáum það strax í byrjun vikunnar á æfingunum að strákarnir voru tilbúnir í verkefnið og þeir fylgdu því svo eftir á gólfinu í dag,“ sagði Stefán Árnason, þjálfari Aftureldingar við handbolta.is...

Sannfærandi sigur hjá meisturunum í Krikanum

Íslandsmeistarar Fram unnu FH-inga, 29:25, í Kaplakrika í kvöld í viðureign liðanna í 1. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Sigurinn var afar sanngjarn. Framarar léku vel og voru með yfirhöndina frá byrjun til enda, m.a. 16:12, að loknum fyrri...

Afturelding vann í háspennuleik á Ásvöllum

Afturelding vann óvæntan og verðskuldaðan sigur á Haukum, 28:27, á Ásvöllum í kvöld í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handknattleik eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 15:11. Haukar voru hársbreidd frá því að jafna metin á...
- Auglýsing -

Verðum aðeins að leggjast yfir okkar leik

„Þeir spiluðu bara betur en við í dag,“ sagði línumaðurinn sterki hjá FH, Jón Bjarni Ólafsson, í samtali við handbolta.is eftir fjögurra marka tap fyrir Fram, 29:25, í Kaplakrika í kvöld í upphafsumferð Olísdeildarinnar. FH-ingar áttu undir högg að...

Spilaðist nokkurn veginn eins og við vildum

„Þetta spilaðist nokkurn veginn eins og við vildum. Á heildina litið góð liðsframmistaða,“ sagði Rúnar Kárason markahæsti leikmaður Fram með átta mörk þegar Íslandsmeistararnir hófu keppnistímabilið í Olísdeildinni með fjögurra marka sigri á FH í Kaplakrika í kvöld, 29:25. „Við...

Dagskráin: Tveir hörkuleikir í Hafnarfirði

Keppni hófst í Olísdeild karla í handknattleik í gærkvöld í Hekluhöllinni í Garðabæ þegar Stjarnan og Valur áttust við. Valur vann öruggan sigur. Áfram verður haldið kappleikjum í Olísdeildinni í kvöld þegar tvær viðureignir fara fram í Hafnarfirði.Íslandsmeistarar Fram...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -