Aganefnd HSÍ sá ekki ástæðu til á fundi sínum í dag að refsa Einari Jónssyni þjálfara Íslands- og bikarmeistara Fram fyrir ummæli þau sem hann lét falla í viðtali við handbolta.is eftir viðureign Fram og Stjörnunnar í meistarakeppni HSÍ...
Handknattleiksdeild Hauka og handknattleiksmaðurinn efnilegi, Freyr Aronsson, hafa skrifað undir nýjan samning til þriggja ára. Freyr, sem leikur sem leikstjórnandi varð 17 ára nú í sumar, hefur þegar fengið eldskírn sína með meistaraflokki en á síðasta tímabili lék hann...
Eins og kom fram á handbolti.is lauk hinu árlega Ragnarsmóti í handknattleik á Selfossi á síðasta laugardag. ÍBV stóð uppi sem sigurvegari í kvennaflokki. HK vann í karlaflokki, hlaut fimm stig af sex mögulegum eins og ÍBV en hafði...
Gauti Gunnarsson hornamaður Stjörnunnar hefur jafnað sig eftir að hafa verið harkalega stöðvaður í viðureign Stjörnunnar og Fram í meistarakeppni HSÍ á síðasta fimmtudag. „Hann er bara góður,“ sagði Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar við handbolta.is í morgun.
Fyrstu fregnir...
Sigurður Snær Sigurjónsson hefur framlengt samning sinn við Hauka til næstu þriggja ára. Sigurður Snær sem er uppalinn Haukamaður fluttist á Selfoss um tíma en sneri aftur í Hauka í janúar 2023 og hefur síðan verið hluti af meistarflokki...
Dagur Arnarsson og Sandra Erlingsdóttir, bæði úr ÍBV, voru valin bestu leikmenn Ragnarsmótsins sem lauk á Selfossi í dag með sigri ÍBV í kvennaflokki en HK í karlaflokki. Að vanda voru einnig veittar viðurkenningar til bestu sóknarmanna, þeirra sem...
ÍBV vann Selfoss með tveggja marka mun, 33:31, í síðasta leik Ragnarsmót karla í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í dag. Sigurinn var ekki nógu stór til þess að koma í veg fyrir að HK stæði upp sem sigurvegari...
FH lauk keppni á Hafnarfjarðarmótinu í handknattleik karla með sigri á Þór, 27:24, í Kaplakrika í hádeginu í dag. Staðan var jöfn, 15:15, í hálfleik. FH-ingar unnu annan af tveimur leikjum sínum í mótinu voru í öðru sæti á...
Einar Jónsson þjálfari Íslands- og bikarmeistara Fram staðfesti við handbolta.is í morgun að hann hafi fengið tilkynningu frá HSÍ um að ummælum hans í viðtali við handbolta.is eftir viðureign Fram og Stjörunnar í meistarakeppni HSÍ hafi verið vísað til...
Síðustu leikir Hafnarfjarðarmótsins og Ragnarsmótsins í handknattleik fara fram í dag. Selfoss og ÍBV leika til úrslita bæði í karla- og kvennaflokki á Ragnarsmótinu á Selfoss. FH tekur á móti Þór í Kaplakrika klukkan 12 í Hafnarfjarðarmótinu. Úrslit eru...
KA vann Aftureldingu á sannfærandi hátt í æfingaleik að Varmá í kvöld, 38:33. Akureyrarliðið var þremur mörkum yfir í hálfleik, 19:16. KA-liðið var mun grimmara en Aftureldingarliðið sem var talsvert frá því að leika eins vel í kvöld og...
Haukar unnu stórsigur á Þór, 35:20, á Hafnarfjarðarmóti karla í handknattleik í Kaplakrika í kvöld. Um var að ræða annan sigur Hauka á mótinu og því hafa þeir unnið mótið að þessu sinni þótt enn sé einni viðureign ólokið,...
HK vann sannfærandi sigur á Víkingi í þriðja og síðasta leik liðanna á Ragnarsmóti karla í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Lokatölur, 30:24, eftir að þremur mörkum skeikaði á liðunum þegar fyrri hálfleikur var að baki, 14:11,...
Glöggir áhorfendur og jafnvel þátttakendur í viðureign Fram og Stjörnunnar í meistarakeppni karla í handknattleik í gærkvöld söknuðu þess að ekki væri eftirlitsmaður á leiknum, eins og oft er viðureignum í liða í efstu deildum karla og kvenna á...
Áfram verður leikið á Ragnarsmóti karla og kvenna í handknattleik í kvöld. Einnig koma Þórsarar suður frá Akureyri og mæta Haukum á Hafnarfjarðarmóti karla í Kaplakrika. Þór gerir stans í Hafnarfirði vegna þess að á morgun mætir Þór liði...