„Það var bikar í boði og við fórum að sjálfsögðu í leikinn til þess að vinna hann,“ sagði Hrannar Guðmundsson þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í viðtali við handbolta.is í kvöld eftir að Stjarnan lagði Fram, 29:28, í spennandi leik í...
Stjarnan vann Fram í Meistarakeppni HSÍ í handknattleik karla, 29:28, í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal. Staðan var jöfn í hálfleik, 15:15. Stjarnan var með frumkvæðið í síðari hálfleik og var einu til tveimur mörkum á undan. Fram átti þess kost...
HK lagði Selfoss í jöfnum og skemmtilegum leik, 34:33, í síðari viðureign annarrar umferðar Ragnarsmótsins á Selfossi í kvöld. HK-ingar voru marki yfir í hálfleik, 16:15. Leikmenn Selfoss voru mun sprækari í viðureigninni í kvöld en á mánudagskvöldið þegar...
Haukar höfðu betur í fyrsta Hafnarfjarðarslagnum á nýju keppnistímabili í kvöld þegar þeir mættu FH í fyrsta leik Hafnarfjarðarmótsins í handknattleik karla í Kaplakrika, 29:26. Eins oft áður þegar liðin leiða saman hesta sína var munurinn lítill. Haukar voru...
ÍBV vann Víking, 26:23, í annarri umferð Ragnarsmótsins í handknattleik karla í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Eyjamenn voru fimm mörkum yfir í hálfleik, 15:10. ÍBV hefur þar með þrjú stig eftir tvo leiki en Víkingur tvö. ÍBV mætir...
Hafnarfjarðarmótið í handknattleik karla hefst í kvöld með Hafnarfjarðarslag FH og Hauka í Kaplakrika. Flautað verður til leiks klukkan 18.30.
Einnig verður keppni haldið áfram á Ragnarsmótinu í handknattleik karla í Sethöllinni á Selfossi. Önnur umferð fer fram í kvöld.
Allir...
Birkir Fannar Bragason hefur verið ráðinn markmannsþjálfari meistaraflokks FH í handknattleik karla. Birkir Fannar, sem lagði skóna á hilluna í vor, tekur við starfinu af Pálmari Péturssyni sem staðið hefur vaktina síðastliðin ár. Pálmar hætti í vor að eigin...
Valur lagði Íslands- og bikarmeistara Fram með fjögurra marka mun í æfingaleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 14:14. Þetta var síðasti æfingaleikur Valsliðsins að sinni en það heldur í æfingaferð til...
Magnús Øder Einarsson fyrirliði Íslands- og bikarmeistara Fram hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. Hann staðfesti þetta við handbolta.is í dag. Magnús Øder hefur verið í herbúðum Fram síðan í ársbyrjun 2022 er hann kom frá Selfossi.
„Tímabilið verður...
Haukur Leó Magnússon hefur skrifað undir sinn fyrsta samning við meistaraflokk karla í handbolta hjá ÍBV.
Haukur Leó er aðeins 17 ára gamall og leikur sem vinstri hornamaður, en hefur einnig sýnt mikinn styrk í varnarleiknum sem bakvörður. Hann kemur...
Víkingur vann stórsigur á Selfoss, 38:28, í síðari leik kvöldsins í fyrstu umferð Ragnarsmóts karla í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi. Verulegur munur var á liðunum nánast frá upphafi til enda. Víkingur var sjö mörkum yfir að lokum fyrri...
HK og ÍBV skildu jöfn, 25:25, í upphafsleik Ragnarsmótsins í handknattleik karla í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Einn af nýju leikmönnum ÍBV, Jakob Ingi Stefánsson, tryggði liðinu annað stigið. HK var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...
Rúnar Kárason handknattleiksmaður hjá Fram og fyrrverandi leikmaður og samherji Kára Kristjáns Kristjánssonar hjá ÍBV segir viðskilnað og samskipti ÍBV við Kára Kristján minna sig á fjölskylduharmleik sem fari fram fyrir opnum tjöldum. Skiljanlega sé erfitt og leiðinlegt að...
Gunnar Kári Bragason hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss, en hann kemur á láni frá FH út komandi tímabil. Hann gekk til liðs við FH fyrir ári.
Gunnar Kári er 21 árs línumaður uppalinn á Selfossi. Þar steig hann sín...
Brynjar Vignir Sigurjónsson nýr markvörður HK ristarbrotnaði í æfingaleik HK og Stjörnunnar á fimmtudagskvöld. Brynjar Vignir staðfesti ótíðindin við handbolta.is í dag. Ljóst er að hann verður frá keppni á fyrstu vikum nýs tímabils en aðeins eru þrjár vikur...