- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olís karla

- Auglýsing -

Dagskráin: Lýkur rimmunum í kvöld eða kemur til oddaleikja?

Áfram verður leikið í undanúrslitum Olísdeildar karla og í umspili sömu deildar í kvöld. Til tíðinda getur dregið því Fram og Selfoss eru einum vinningi frá því að vinna rimmur sínar.Leikmenn Gróttu mæta með bakið upp við vegg í...

Daníel Þór og Sandra hafa samið við ÍBV

Handknattleiksparið Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason hafa skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ÍBV handbolta á samfélagsmiðlum í dag. Sandra og Daníel leika bæði í Þýskalandi um þessar mundir og hafa...

Mér finnst við eiga meira inni

„Í seinni hálfleik fannst mér við vera klókir og fínir eins og í fyrsta leiknum við Aftureldingu,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals eftir nauman sigur á Aftureldingu, 30:29, í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik...
- Auglýsing -

Unnum okkur í gegnum mótlætið og vorum hársbreidd frá sigri

„Tapið er ógeðslega svekkjandi og reyndar báðir leikirnir í þessu einvígi hér á Hlíðarenda. Leikirnir tapast á einu eða tveimur atriðum. Það er bara svo stutt á milli þessara liða. En eins svekktur og ég er með tapið þá...

Fengu eitthvað gott að drekka og voru mjög ferskir

Allan Norðberg leikmaður Vals var í sjöunda himni eftir sigur Vals á Aftureldingu í þriðju viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í N1-höllinni í kvöld, 30:29. Auk sigursins var stór hópur landa hans frá heimabænum, Strendur syðst á vesturströnd...

Valur er kominn yfir eftir sigur í háspennuleik

Valur er kominn yfir í einvíginu við Aftureldingu í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik eftir eins marks sigur, 30:29, í háspennuleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Valur hefur tvo vinninga en Afturelding einn. Næsti leikur verður að Varmá...
- Auglýsing -

Færeyingar koma gagngert til að styðja Allan og Bjarna

Nokkrir Færeyingar komu gagngert til landsins í morgun til þess að styðja Valsliðið, þá sérstaklega frændurna og landsliðsmennina Allan Norðberg og Bjarna í Selvindi, í viðureign Vals gegn Aftureldingu í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik...

Dagskráin: Hvort liðið vinnur þriðja leikinn?

Valur og Afturelding mætast í þriðja sinn í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Að þessu sinni leiða liðin saman hesta sína í N1-höllinni á Hlíðarenda. Hafist verður handa við leik klukkan 19.30. Liðin hafa unnið sinn leikinn hvort....

Sópurinn varð eftir heima

Framarar virðast hafa gleymt sópnum heima í Lambhagahöllinni þegar þeir mættu til leiks við FH í Kaplakrika í gærkvöldi. Eftir tvo sigurleiki í röð þá féll leikmönnum Fram allur ketill í eld að þessu sinni gegn ákveðnum FH-ingum sem...
- Auglýsing -

Leikir kvöldsins: Hvernig standa leikar?

FH og Fram mætast í þriðja sinn í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Kaplakrika klukkan 19.30. Fram vann tvo fyrstu leikina. Grótta og Selfoss eigast einnig við í þriðja sinn í úrslitum umspils Olísdeildar karla klukkan 19.30. Staðan...

Dagskráin: Verður sópur á lofti í Kaplakrika? – Selfoss sækir Gróttu heim

Ekkert lát er á úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik né umspilinu um sæti í sömu deild. Tvær viðureignir fara fram í kvöld í hvorri keppni.Fram, sem er í kjörstöðu í rimmu sinni við FH, sækir Íslandsmeistarana heim í Kaplakrika...

Valsmenn sáu ekki til sólar í Mosfellsbæ

Afturelding jafnaði metin í undanúrslitaeinvíginu við Val í úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik að Varmá í kvöld. Lokatölur, 31:23, eftir að staðan var 16:10 Mosfellingum í vil í hálfleik. Næsti leikur liðanna verður á Hlíðarenda á föstudagskvöld klukkan 19.30....
- Auglýsing -

Staðan leikjum úrslitakeppni kvenna og karla?

Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna og karla halda áfram í kvöld. Sjóða mun á keipum í Sethöllinni þar sem Selfoss og ÍR mætast í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í oddaleik um sæti í undanúrslitum. Flautað verður til leiks klukkan 19.30.Að Varmá eigast...

Dagskráin: Úrslitaleikur á Selfossi og Valsmenn mæta að Varmá

Stórleikur verður í Sethöllinni á Selfossi í kvöld þegar Selfoss og ÍR mætast í úrslitaleik um sæti í undanúrslitum úrslitakeppni Olísdeildar kvenna. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Liðin tvö er jöfn að styrkleika og höfnuðu í fjórða og...

Íslandsmeistararnir í slæmum málum – Fram með fleiri tromp á hendi

Íslandsmeistarar síðasta árs, FH, eru komnir í erfiða stöðu í undanúrslitarimmunni við Fram eftir annað tap í kvöld, 22:19, í viðureign liðanna í Lambhagahöllinni. Fram getur sópað FH út á fimmtudagskvöldið, að kveldi fyrsta sumardags, í Kaplakrika takist FH-ingum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -