- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olís karla

- Auglýsing -

Þrír ungir skrifa undir nýja samninga hjá Haukum

Unglingalandsliðsmennirnir þeir Andri Fannar Elísson, Össur Haraldsson og Birkir Snær hafa framlengt samninga sína við handknattleiksdeild Hauka til næstu ára, segir í tilkynningu félagsins. Allir eru þeir í veigamiklum hlutverki í meistaraflokksliði Hauka sem situr i 5. sæti Olísdeildar...

Ásgeir sækist ekki eftir endurkjöri

Ásgeir Jónsson formaður handknattleiksdeildar FH tilkynnti í dag að hann ætli ekki að sækast eftir endurkjöri á aðalfundi handknattleiksdeildar sem fram fer eftir mánuð. Ásgeir, sem setið hefur í stóli formanns í 11 ár sendi frá sér...

Jón Bjarni skrifar undir samning til ársins 2028

Línumaðurinn öflugi Jón Bjarni Ólafsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild FH og gildir samningurinn nú til sumarsins 2028. Jón Bjarni hefur verið einn lykilmanna Íslandsmeistara FH undanfarin ár og einn allra besti línumaður deildarinnar. Hann hefur skoraði 45...
- Auglýsing -

Ingvar Dagur hefur samið til tveggja ára

Ingvar Dagur Gunnarsson hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild FH sem gildir til 2027. Ingvar Dagur er á nítjánda aldursári og hefur komið gríðarlega sterkur inn FH-liðið á tímabilinu og vakið athygli fyrir vaska framgöngu í varnarleik liðsins.Ingvar Dagur,...

Gabrieri er farinn frá ÍBV

Króatinn Marino Gabrieri sem gekk til liðs við ÍBV fyrir keppnistímabilið er farinn frá félaginu, eftir því sem handbolti.is kemst næst. Gabrieri náði aldrei að sýna sitt rétta andlit með ÍBV í leikjum Olísdeildarinnar en mun hafa fengið tækfæri...

Garðar Ingi verður hjá FH næstu árin

Unglingalandsliðsmaðurinn Garðar Ingi Sindrason hefur skrifað undir nýjan samning við FH sem gildir út tímabilið sem lýkur vorið 2027. Garðar Ingi, sem er fæddur árið 2007, er uppalinn FH-ingur.Garðar Ingi er vinstri skytta. Hann hefur átt fast sæti í...
- Auglýsing -

Aron valinn íþróttakarl ársins hjá FH

Aron Pálmarsson landsliðsmaður í handknattleik var valinn íþróttakarl FH 2024 en að vanda stóð félagið fyrir hófi á gamlársdag þar sem valið fór fram. Frjálsíþróttakonan Irma Gunnarsdóttir varð fyrir valinu í kvennaflokki.„Aron var algjör lykilleikmaður FH-liðsins á síðasta tímabili...

Tímabilinu lokið hjá Ingvari Degi – brotnaði illa á landsliðsæfingu

Handknattleiksmaðurinn ungi hjá Íslandsmeisturum FH, Ingvar Dagur Gunnarsson, leikur ekki fleiri leiki með liðinu á keppnistímabilinu eftir að hann fótbrotnaði við vinstri ökkla á æfingu með 19 ára landsliðinu rétt fyrir jólin.„Ég fór í aðgerð í gær sem...

Íslandsmeistararnir eru afrekslið Hafnarfjarðar

Íslandsmeistarar FH í handknattleik karla er afrekslið Hafnarfjarðar 2024. Tóku nokkrir leikmenn ásamt þjálfaranum Sigursteini Arndal við viðurkenningu frá bænum í gær í hófi sem haldið var í íþróttahúsinu við Strandgötu þar sem FH-ingar hafa marga hildi háð.„Meistaraflokkur karla...
- Auglýsing -

Ísak Logi framlengir dvölina hjá Stjörnunni

Handknattleiksmaðurinn efnilegi, Ísak Logi Einarsson, hefur skrifað undir nýjan samning við Stjörnuna. Ekki kemur fram í tilkynningu Stjörnunnar til hvers langs tíma pilturinn er samningsbundinn félaginu.Ísak Logi, sem er sonur Einars Gunnars Sigurðssonar fyrrverandi landsliðsmanns og leikmanns Selfoss og...

Unglingalandsliðsmenn skrifa undir þriggja ára samninga við Aftureldingu

Handknattleiksmennirnir efnilegu, Harri Halldórsson og Stefán Magni Hjartarson, hafa skrifað undir nýja þriggja ára samninga við Aftureldingu. Báðir hafa verið í veigamiklum hlutverkum hjá Aftureldingu í vetur þrátt fyrir að vera að stíga sín fyrstu skref með meistaraflokki.Fyrir utan...

Rangur maður fékk rautt spjald

Rautt spjald sem Stjörnumaðurinn ungi, Ísak Logi Einarsson, fékk í viðureign Stjörnunnar og Vals í Olísdeild karla 14. desember, var afturkallað. Dómarar leiksins sáu það eftir á að Ísak Logi gerðist ekki brotlegur, eins og þeir héldu. Annar leikmaður...
- Auglýsing -

Kröfum Stjörnunnar var hafnað – úrslitin standa

Úrslit leiks Stjörnunnar og HK í 12. umferð Olísdeildar karla í handknattleik, 27:27, standa samkvæmt dómi dómstóls HSÍ sem birtur var í morgun. Bæði aðalkröfu og varakröfu Stjörnunnar um að HK yrði dæmdur leikurinn tapaður eða þá leikið yrði...

Kopyshynskyi og Einar Baldvin tryggðu Aftureldingu annað stigið

Einar Baldvin Baldvinsson markvörður og Ihor Kopyshynskyi tryggðu Aftureldingu annað stigið gegn KA í síðasta leik 14. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í KA-heimilinu. Einar Baldvin varði skot frá nafna sínum Einari Rafni Eiðssyni á síðustu sekúndum leiksins. Áður...

Bæði lið köstuðu frá sér sigri í Vestmannaeyjum

ÍBV og FH skildu jöfn, 26:26, í 14. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag í viðureign þar sem leikmenn beggja liða fóru illa að ráði sínu á síðustu sekúndum þegar möguleiki var á að tryggja sigur....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -