- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olís karla

- Auglýsing -

Leikjavakt HBStatz: úrslitakeppni og umspil

Úrslitakeppni Olísdeildar karla og umspil Olísdeildar hefst með fjórum leikjum, tveimur í hvorri keppni, klukkan 19.30.FH og HK mætast í úrslitakeppni Olísdeildar karla og einnig Fram og Haukar.Í umspilinu eigast við Selfoss og Víkingur annarsvegar og Grótta og Hörður...

Dagskráin: úrslitakeppni og umspil byrjar í kvöld

Að margra mati fer í hönd skemmtilegasta tímabil Íslandsmótsins í handknattleik, úrslitakeppnin. Hún hefst í kvöld í karlaflokki með tveimur viðureignum. Deildarmeistarar FH fá HK í heimsókn í Kaplakrika og Haukar sækja Framara heim í Úlfarsárdal. Flautað verður til...

Róbert Snær framlengir veruna í Skógarseli

Róbert Snær Örvarsson hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2027. Róbert er uppalinn ÍR-ingur og hefur spilað lykilhlutverk á báðum endum vallarins undanfarin þrjú tímabil. Hann skoraði 70 mörk í 21 leik í vetur í Olísdeildinni. Róbert...
- Auglýsing -

Fjórir efnilegir skrifa undir samninga við Aftureldingu

Afturelding heldur áfram að semja við þá ungu leikmenn sem hafa verið að spila með liðinu í vetur í Olísdeildinni. Leó Halldórsson, Ævar Smári Gunnarsson, Aron Valur Gunnlaugsson og Haukur Guðmundsson voru að skrifa undir samninga við félagið. Fjórmenningarnir eru...

Fyrirliðinn verður áfram hjá ÍR

Hornaðurinn Sveinn Brynjar Agnarsson fyrirliði Olísdeildarliðs ÍR hefur framlengt samningi sínum við félagið til ársins 2027.Sveinn Brynjar lék 19 leiki með liðinu í Olísdeildinni í vetur og skoraði 49 mörk. ÍR-ingar, sem voru nýliðar í Olísdeildinni, héldu sæti sínu...

Halldóri Stefáni hefur verið sagt upp hjá KA

Halldór Stefán Haraldsson er hættur þjálfun karlaliðs KA í handknattleik. Frá því er greint á heimasíðu KA í kvöld að félagið hafi sagt upp samningi við þjálfarann.Halldór Stefán tók við þjálfun KA-liðsins fyrir tveimur árum og skrifaði þá undir...
- Auglýsing -

Baldur er fyrsti markakóngur ÍR í áratug – fetar í fótspor föður síns

ÍR-ingurinn Baldur Fritz Bjarnason er markakóngur Olísdeildar karla í handknattleik leiktíðina 2024/2025. Hann skoraði 211 mörk í 22 leikjum, eða 9,6 mörk að jafnaði í leik samkvæmt tölfræðiveitunni HBStatz. Baldur skoraði 52 mörk úr vítaköstum. Heildarskotnýting var 58,1%. Næstir...

Myndasyrpa: Sigurgleði í Kaplakrika

FH varð deildarmeistari í Olísdeild karla í handknattleik í gærkvöld. Titillinn var innsiglaður annað árið í röð með öruggum sigri á ÍR, 33:29, í síðustu umferð deildarinnar að viðstöddum á annað þúsund manns í Kaplakrika.FH hlaut 35 stig í...

Leikjdagskrá 8-liða úrslita liggur fyrir – fyrstu leikir föstudaginn 4. apríl

Úrslitakeppni Olísdeild karla hefst föstudaginn 4. apríl. Leikjdagskrá átta liða úrslita liggur fyrir: 4. apríl, föstudagur:FH – HK, kl. 19.30.Fram – Haukar, kl. 19.30.5. apríl, laugardagur:Valur – Stjarnan, kl. 16.00.Afturelding – ÍBV, kl. 16.30. 7. apríl, mánudagur:HK - FH, kl. 18.30.Haukar...
- Auglýsing -

FH deildarmeistari annað árið í röð

FH er deildarmeistari í Olísdeild karla í handknattleik annað árið í röð. FH-ingar unnu öruggan sigur á ÍR í kvöld, 33:20, og luku keppni með alls 35 stig í 22 leikjum. Valur hafnaði í öðru sæti þrátt fyrir tap...

Úrslit síðustu leikja Olísdeildar

Síðustu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lauk í kvöld með sex viðureignum. Úrslita leikjanna eru sem hér segir: FH - ÍR, 33:29 (19:10) - HBStatz, tölfræði.Fjölnir - KA, 29:33 (11:20) - HBStatz, tölfræði.ÍBV - HK, 34:28 (16:14) - HBStatz, tölfræði.Grótta...

Dagskráin: FH stendur best að vígi fyrir síðustu umferð

Síðustu leikir Olísdeildar karla í handknattleik fara fram í kvöld. Sex viðureignir sem allar hefjast klukkan 19.30. Íslandsmeistarar FH sitja í efsta sæti deildarinnar með 33 stig. Valur er stigi á eftir og getur orðið deildarmeistari með sigri á...
- Auglýsing -

Sigurður ekki með ÍBV á fimmtudaginn – Geir og Jakob fara einnig í bann

Sigurður Bragason þjálfari kvennaliðs ÍBV verður ekki við hliðarlínuna á fimmtudagskvöldið þegar ÍBV sækir Fram heim í næsta síðustu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik. Sigurður var í dag úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ. Hann „hlaut...

ÍR-ingar fóru bónleiðir til búðar

Handknattleiksdeild ÍR tapaði kærumáli sínu á hendur ÍBV Íþróttafélagi vegna atviks sem átti sér stað í viðureign liða félaganna í Olísdeild karla í handknattleik á dögunum. Kæran sneri að því að einn leikmaður ÍBV lauk leiknum með annað númer...

Fjölnir er fallinn – ljóst hvaða átta lið taka þátt í úrslitakeppninni

Fjölnir er fallinn úr Olísdeild karla í handknattleik eftir að næst síðustu umferð deildarinnar lauk í kvöld. Fjölnir tapaði fyrir Aftureldingu að Varmá, 34:20, á sama tíma og Grótta gerði jafntefli við Hauka á Ásvöllum, 29:29. Grótta hefur þar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -