- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olís karla

- Auglýsing -

Andri verður ekki með annað kvöld gegn Gróttu

Andri Finnsson leikmaður Vals tekur út leikbann annað kvöld þegar Valur sækir Gróttu heim í 9. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Fyrr í vikunni var Andri úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ. Andra var sýnt rautt spjald...

Baldur Fritz og Jón Ómar jafnir í efsta sæti

Tveir leikmenn eru markahæstir í Olísdeild karla í handknattleik að loknum átta umferðum. ÍR-ingurinn ungi, Baldur Fritz Bjarnason, og Jón Ómar Gíslason úr Gróttu hafa skorað 68 mörk hvor, eða liðlega átta mörk að jafnaði í leik fram til...

ÍBV fór upp að hlið Gróttu og Fram

ÍBV færðist í dag upp að hlið Gróttu og Fram með níu stig í fjórða til stjötta sæti Olísdeildar karla í handknattleik með öruggum sigri á KA, 36:31, í síðasta leik áttundu umferðar í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. KA-menn sitja...
- Auglýsing -

Dagskráin: Landsleikur, Olís og Grill, Evrópuleikur

Landslið Íslands og Póllands mætast öðru sinni í vináttulandsleik í Sethöllinni á Selfossi í dag klukkan 16. Íslenska liðið vann viðureignina í gærkvöld í Lambhagahöllinni með sex marka mun, 30:24.Landsleikurinn verður sendur út á Handboltapassanum eins og aðrir leikir...

Valsarar stálheppnir að fara með annað stigið úr Úlfarsárdal – myndir

Valsmenn kræktu í jafntefli gegn Fram, 31:31, í æsispennandi og stórskemmtilegum leik í Olísdeild karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í kvöld. Framarar skoruðu ekki mark síðustu sex mínútur leiksins og misstu niður fjögurra marka forskot í jafntefli. Valsmenn geta...

Dagskráin: Landsleikur og leikir í efstu deildum karla

Áfram verður leikið í 8. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Reykjavíkurliðin Fram og Valur mætast á heimavelli Fram, Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal klukkan 18. Áttundu umferð lýkur á morgun með viðureign ÍBV og KA í Vestmannaeyjum. Einnig fer einn...
- Auglýsing -

Fjölnismenn þagga áfram niður í efasemdarröddum – HK er ekki lengur neðst – Afturelding er ein efst

Leikmenn Fjölnis halda áfram að þagga niður í efasemdarmönnum um tilverurétt þeirra í Olísdeild karla handknattleik. Þeir lögðu Gróttu á heimavelli í kvöld, 31:28, á nokkuð sannfærandi hátt og hafa þar með unnið þrjá leiki af átta fram til...

Dagskráin: Þrír leikir í áttundu umferð Olísdeildar

Þrír leikir fara fram í áttundu umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Allir hefjast klukkan 19.30. Þau sem ekki komast á völlinn geta fylgst með viðureignunum í Handboltapassanum. Olísdeild karla:Kórinn: HK - ÍR, kl. 19.30.Hekluhöllin: Stjarnan - Afturelding, kl....

Tveir Eyjamenn úrskurðaðir í leikbann

Tveir leikmenn karlaliðs ÍBV voru úrskurðaðir í eins leiks keppnisbann á fundi aganefndar HSÍ. Annarsvegar er um að ræða Kristófer Ísak Bárðarson og hinsvegar Sigtrygg Daða Rúnarsson. Báðum var sýnt rauða spjaldið í viðureign ÍBV og Aftureldingar í Olísdeild...
- Auglýsing -

Útlit er fyrir að Kristján Ottó sé rifbeinsbrotinn

Útlit er fyrir að Kristján Ottó Hjálmsson leikmaður Aftureldingar sé rifbeinsbrotinn eftir að hafa fengið á sig högg í viðureign Aftureldingar og ÍBV í Olísdeild karla í handknattleik á síðasta fimmtudag eftir viðskipti sín við Sigtrygg Daða Rúnarsson leikmann...

Jóhannes Berg fékk þungt högg á aðra ristina

Hinn öflugi handknattleiksmaður FH, Jóhannes Berg Andrason, gat ekki leikið með liðinu í gærkvöld í sigurleiknum á IK Sävehof í Evrópdeildinni, 34:30, í Kaplakrika. Jóhannes Berg fékk þungt högg á aðra ristina í viðureign Gróttu og FH í Olísdeildinni...

FH staðfestir brottför Arons – hefur samið við Veszprém

Handknattleiksdeild FH og Veszprém hafa komist að samkomulagi um félagaskipti Arons Pálmarssonar. Aron Pálmarsson hefur því leikið sinn síðasta leik á þessu tímabili með FH og gengur strax til liðs við ungverska stórliðið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá...
- Auglýsing -

Geir úr leik í nokkrar vikur – fyrsti leikur Guðmundar

Geir Guðmundsson leikur ekki með Haukum næstu vikurnar. Hann tognaði á læri upp úr miðjum síðari hálfleik í viðureign Hauka og Stjörnunnar í Olísdeild karla á Ásvöllum síðasta miðvikudag. Reyndar fékk Geir í tvígang á sig slæm högg í...

Ágúst Ingi sá til þess að Grótta fékk annað stigið – myndir

Ágúst Ingi Óskarsson tryggði Gróttu annað stigið gegn FH í Hertzhöllinni í kvöld þegar hann jafnaði metin, 24:24, úr vítakasti eftir að leiktíminn var úti í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik. Ágúst Ingi vann vítakastið nokkrum sekúndum...

Valsarar sluppu með skrekkinn og bæði stigin

Óhætt er að segja að Valsmenn hafði sloppið með skrekkinn og bæði stigin frá heimsókn sinni til Fjölnismanna í Fjölnishöllina í kvöld. Valur marði eins marks sigur á síðustu andartökum leiksins eftir að hafa verið lengst af síðari hálfleiks...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -