- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olís karla

- Auglýsing -

Kraftur og hraði í ÍR-ingum í nýliðaslagnum

ÍR-ingar hófu keppni í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld af miklum krafti þegar þeir sóttu Fjölnismenn heim í Egilshöllina. Þeir réðu lögum og lofum frá byrjun til enda og unnu stórsigur, 36:26, í slag nýliða deildinnar. Fjölnismenn náðu...

Dagskráin: Nýliðar mætast í Egilshöllinni – Stjarnan sækir Fram heim

Áfram verður haldið að leik í Olísdeildum karla og kvenna í kvöld. Nýliðar Olísdeildar karla, Fjölnir og ÍR mætast í Fjölnishöllinni klukkan 19.Fyrsti leikur Olísdeild kvenna fór fram í gær þegar Haukar og Selfoss mættust á Ásvöllum. Í kvöld...

Skarphéðinn Ívar var hetja Hauka

Skarphéðinn Ívar Einarsson var hetja Hauka í fyrsta leik sínum fyrir félagið í Olísdeildinni í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Aftureldingu í hörkuleik á Ásvöllum, 27:26. Skarphéðinn Ívar, sem gekk til liðs við Hauka frá KA í sumar,...
- Auglýsing -

Einar verður áfram þjálfari Fram næstu tvö ár

Einar Jónsson þjálfari karlaliðs Fram hefur framlengt samning sinn hjá handknattleiksdeild Fram til ársins 2026. Þetta kom fram í tilkynningu handknattleiksdeildar sem send var út í kvöld meðan Framliðið barðist við FH í 1. umferð Olísdeildar á heimavelli Íslandsmeistaranna....

FH-ingar lögðu Framara – stórleikur Daníels Freys

FH hóf titilvörnina í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld með sannfærandi sigri á Fram, 27:23, í Kaplakrika. FH-liðið var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda og var m.a. fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:10....

Ólafur úr leik næstu fjórar til sex vikur

Ólafur Gústafsson, sem gekk til liðs við FH í sumar eftir fjögurra ára veru hjá KA, leikur ekki með FH næstu vikurnar. Hann fór í speglun á hné á dögunum samkvæmt upplýsingum handbolta.is. Reikna FH-ingar með að Ólafur verði...
- Auglýsing -

Guðmundur Rúnar hleypur í skarðið fyrir Viktor

Eftir tveggja ára fjarveru er Guðmundur Rúnar Guðmundsson kominn aftur inn í þjálfarateymi karlaliðs Fjölnis í handknattleik. Að þessu sinni er Guðmundur í hlutverki aðstoðarþjálfara en hann var aðalþjálfari liðsins frá 2020 til 2022.Guðmundur Rúnar kemur í stað Viktors...

Karlar – helstu félagaskipti 2024

Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innanlands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskarla og félög hafa staðfest að...

Dagskráin: Olísdeild kvenna hefst – titilvörnin hefst

Fyrsti leikur Olísdeildar kvenna á nýju keppnistímabili fer fram í kvöld á Ásvöllum þegar Haukar taka á móti nýliðum Selfoss. Flautað verður til leiks klukkan 18. Eftir viðureignina leiða Hauka og Aftureldingarmenn saman hesta sína í Olísdeild karla og...
- Auglýsing -

Jokanovic ekki með skráðan samning – Króatinn er löglegur

Athygli vakti meðal þeirra sem fylgdust með leik ÍBV og Vals í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld að hvorki Petar Jokanovic, markvörðurinn þrautreyndi og vinstri skyttan Marino Gabrieri léku með ÍBV. Sá síðarnefndi gekk til liðs við ÍBV...

Skiptur hlutur í upphafsleik Olísdeildar

Valur og ÍBV skildu jöfn í upphafsleik Olísdeildar karla í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Kári Kristján Kristjánsson skoraði jöfnunarmarkið undir lok leiksins sem reyndist þess valdandi að liðin skildu með skiptan hlut. Áður hafði Valur skorði...

Valsmenn og Eyjamenn hefja keppni í Olísdeildinni

Keppni hefst í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld. Upphafsleikur deildarinnar verður á milli Vals og ÍBV. Viðureignin fer fram í N1-höll Vals á Hlíðarenda. Flautað verður til leiks klukkan 18.30. Fyrir þá sem ekki komast á Hlíðarenda í...
- Auglýsing -

Hjálmtýr er mættur á ný – Jóhannes bætist í hópinn

Stjarnan hefur endurheimt vinstri hornamanninn Hjálmtýr Alfreðsson eftir árs fjarveru. Einnig hefur Færeyingurinn Jóhannes Björgvin gengið til liðs við Garðabæjarliðið.Jóhannes, sem er 24 ára gamall vinstri hornamaður, hefur tvö síðustu ár leikið með VÍF í Vestmanna og gert það...

Grótta fær markvörðinn Magnús Gunnar að láni

Handknattleiksdeild Gróttu hefur gert eins árs lánssamning við markvörðinn Magnús Gunnar Karlsson. Magnús kemur úr herbúðum Hauka þar sem hann er uppalinn. Magnús er fæddur árið 2002 og lék á sínum tíma með yngri landsliðum Íslands. Hann lék 24...

Ætlum okkur að vera með í toppbaráttunni

https://www.youtube.com/watch?v=tMB-dfRfw6g„Fyrst og fremst ríkir eftirvænting meðal okkur fyrir að byrja að spila,“ segir Einar Jónsson þjálfari karlaliðs Fram í handknattleik í samtali við handbolta.is í dag en Framarar sækja Íslandsmeistara FH heim í fyrstu umferð Olísdeildar karla á fimmtudagskvöld.Undirbúningurinn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -