- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olís karla

- Auglýsing -

Dagskráin: Fjórir leikir – tvær deildir

Tíunda umferð Olísdeildar karla hófst í gærkvöld með markaveislu FH og KA í Kaplakrika þar sem skoruð voru 77 mörk. FH vann 45:32. Ekki er hægt að lofa að sama markasúpan verði á boðstólum í kvöld þegar þrír leikir...

FH heiðraði Ólaf og Ásbjörn

Áður en viðureign FH og KA í Olísdeild karla í handknattleik hófst í Kaplakrika í kvöld heiðraði FH tvo afreksmenn handknattleiksliðs félagsins; Ásbjörn Friðriksson og Ólaf Gústafsson. Þeir lögðu skóna á hilluna í vor. Svo skemmtilega vill til að...

Garðar Ingi var frábær í 13 marka sigri FH-inga

Garðar Ingi Sindrason átti stórleik fyrir FH þegar liðið vann KA í miklum markaleik í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld, 45:32. Garðar Ingi skoraði 13 mörk í 13 skotum og var auk þess með fjórar stoðsendingar. Var hann...
- Auglýsing -

Rauða spjaldið á Ísak var rangur dómur – myndskeið

Fram kemur í fundargerð aganefndar HSÍ í dag að rautt spjald sem Ísak Rafnsson leikmaður ÍBV fékk í viðureign ÍR og ÍBV í Olísdeild karla á síðasta fimmtudag hafi verið fellt niður. Aganefnd segir að dómarar leiksins hafi metið...

Arnór Snær var ekki lengi að stimpla sig inn í deildina

Valsarinn Arnór Snær Óskarsson var ekki lengi að stimpla sig inn í Olísdeildina þegar hann mætti til leiks eftir rúmlega tveggja ára fjarveru með Val gegn Fram í 10. umferð í síðustu viku. Arnór Snær kom galvaskur til leiks...

KA-menn léku sér að Stjörnunni

KA-menn kjöldrógu Stjörnumenn í lokaleik níundu umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í KA-heimilinu í kvöld. Lokatölur 36:31 en munurinn var mestur 12 mörk þegar tíu mínútur voru til leiksloka. Með sigrinum færðist KA upp að hlið Vals í þriðja...
- Auglýsing -

Haukar stóðust áhlaup Þórsara

Haukar komust á ný upp að hlið Aftureldingar á topp Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld er þeir lögðu Þór, 35:31, í Kuehne+Nagel-höllinni eins og keppnishöllin á Ásvöllum nefnist um þessar mundir. Haukar hafa þar með 14 stig eftir...

Afturelding áfram efst – Arnór fór á kostum – Róbert lokaði markinu – jafntefli í Skógarseli

Afturelding situr ein í efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik eftir sigur á FH, 25:23, í Myntkaup-höllinni að Varmá í kvöld. Mosfellingar hafa tveggja stiga forskot á Hauka sem mæta Þór á Ásvöllum annað kvöld. Aftureldingarliðið var tveimur mörkum undir...

Dagskráin: Fjórir leikir Olísdeild karla í kvöld

Keppni hefst í Olísdeildar karla í kvöld eftir nokkurt hlé vegna landsleikja. Fjórir leikir fara fram í 9. umferð en tveir síðustu leikir umferðarinnar verða á dagskrá annað kvöld. Leikir kvöldsins Olísdeild karla 9. umferð:Skógarsel: ÍR - ÍBV, kl. 18.30.Sethöllin: Selfoss...
- Auglýsing -

Patrekur Smári framlengir samning sinn hjá ÍR

Patrekur Smári Arnarsson hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2028. Patrekur er fæddur árið 2008 og er uppalinn ÍR-ingur. Hann þykir bráðefnilegur línumaður og er öflugur á báðum endum vallarins. Patrekur hefur einnig verið viðloðinn yngri landslið...

Brynjar Vignir er að komast inn á beinu brautina

Brynjar Vignir Sigurjónsson markvörður HK er að komast inn á beinu brautina eftir eftir að hafa ristarbrotnað í æfingaleik um miðjan ágúst. Óðum styttist í að Brynjar Vignir leiki í fyrsta sinn með HK-ingum í Olísdeildinni en hann kom...

Staðfest að krossband Jakobs Inga er slitið

Jakob Ingi Stefánsson vinstri hornamaður ÍBV er með slitið krossband í hné. Það hefur verið staðfest en handbolti.is sagði frá því fyrir helgi að grunur lék á að þannig væri komið fyrir Jakobi eftir að hann meiddist á æfingu...
- Auglýsing -

Kristófer Máni er orðinn leikmaður FH

Hægri hornamaðurinn, Kristófer Máni Jónasson, hefur kvatt herbúðir Vals á Hlíðarenda og gengið til liðs við FH. Samningur sem gildir til ársins 2027 hefur verið undirritaður eftir því sem fram kemur í tilkynningu FH. Máni kom til Vals fyrir tveimur...

Eyþór Ari leikur áfram með ÍR

Eyþór Ari Waage hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2027. Eyþór er fæddur árið 1999 og er fæddur og uppalinn ÍR-ingur. Hann leikur í stöðu vinstri hornamanns og hefur skorað 27 mörk í fyrstu átta leikjum...

Kristófer Ísak í tveggja leikja bann

Kristófer Ísak Bárðarson leikmaður ÍBV var úrskurðaður í tveggja leikja bann í endanlegum úrskurði aganefndar sem birtur var á vef HSÍ í morgun. Fyrr í vikunni var Kristófer Ísak úrskurðaður í eins leiksbann meðan aganefnd fór í yfir frekari...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -