Markvörðurinn Jón Þórarinn Þorsteinsson var valinn leikmaður 3. umferðar eftir að hafa verið með 50% markvörslu í marki FH gegn ÍBV í sex marka sigri, 36:30, í Kaplakrika í 3. umferð Olísdeildar karla. Athygli vakti að Jón Þórarin hóf...
Markakóngur Olísdeildar karla á síðustu leiktíð, Baldur Fritz Bjarnason, hefur tekið upp þráðinn á nýhafinni keppnistíð og raðar inn mörkum. Baldur Fritz hefur skorað 28 mörk í þremur fyrstu leikjum ÍR á leiktíðinni, eða rúm níu mörk í leik.Bjarni...
Handknattleiksmaðurinn efnilegi Marel Baldvinsson leikur ekki fleiri leiki með Fram á keppnistímabilinu vegna alvarlegra hnémeiðsla. Þetta staðfesti Einar Jónsson þjálfari Fram við handbolta.is. Einar segir um „hrikalegt áfall“ að ræða fyrir lið Íslands- og bikarmeistarana enda Marel einn allra...
Þrír leikmenn eru í öðru sinni á leiktíðinni í úrvalsliði umferðarinnar í Olísdeild karla hjá spekingum Handboltahallarinnar, vikulegs sjónvarpsþáttar í opinni dagskrá í sjónvarpi Símans. Lið þriðju umferðar var valið þegar umferðin var gerð upp í gærkvöld.Árni Bragi Eyjólfsson,...
Handknattleiksdeild Hauka hefur tilkynnt að markvörðurinn Vilius Rasimas hafi lagt keppnisskóna á hilluna vegna meiðsla og leikir þar af leiðandi ekki með liðinu í vetur. Tíðindin koma ekki á óvart enda hefur verið fjallað um þau síðustu vikur þótt...
Handknattleiksmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson hefur skrifað undir eins árs samning við Þór Akureyri. Félagið sagði frá þessu fyrir stundu en hver fregnin hefur birst á eftir annarri síðustu daga og vikur um væntanleg vistaskipti Kára Kristjáns til Akureyrarliðsins og...
Þriðja umferð Olísdeildar karla í handknattleik fór fram á fimmtudag og föstudag.Fjórða umferð verður leikin á fimmtudag, föstudag og á laugardag.Leikir þriðju umferðar Olísdeildar kvenna verða leiknir á miðvikudag og laugardag. Tveimur leikjum er flýtt vegna þátttöku Selfoss og...
Ennþá ríkir óvissa um það hvort og þá hvenær færeyski handknattleiksmaðurinn Hallur Arason leikur með Aftureldingu. Hallur fór öðru sinni úr axlarliði nokkrum dögum fyrir fyrsta leik Aftureldingar í Olísdeildinni fyrr í þessum mánuði. Hann fór einnig úr sama...
Nýliðar Selfoss gerðu sér lítið fyrir og lögðu Íslandsmeistara Fram, 32:31, í lokaleik þriðju umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Sigurinn var sannarlega óvæntur en að sama skapi verðskuldaður því Selfossliðið var einfaldlega skrefi...
Benedikt Marinó Herdísarson tryggði Stjörnunni sigur á HK í uppgjöri liðanna sem voru stigalaus á botni Olísdeildar karla fyrir viðureignina í kvöld, 26:25. Leikið var í Hekluhöllinni í Garðabæ. Benedikt skoraði sigurmarkið nokkrum sekúndum fyrir leikslok. HK-ingar freistuðu þess...
Valsmenn sluppu með svo sannarlega með skrekkinn gegn Þórsurum í viðureign liðanna í Höllinni á Akureyri í 3. umferð Olísdeildar karla. Þór fékk þrjár sóknir á síðustu 90 sekúndunum til þess að jafna metin en féll allur ketill jafn...
FH-ingurinn Brynjar Narfi Arndal varð í gær sá yngsti til að skora mark í leik í efstu deild karla á Íslandsmótinu í handknattleik. Skeiki handbolta.is ekki mjög í samlagningunni í var Brynjar Narfi 15 ára og 81 dags gamall...
Síðari þrír leikir þriðju umferðar Olísdeildar karla fara fram í kvöld en umferðin hófst í gærkvöld. Einnig stendur fyrir dyrum einn leikur í Grill 66-deild karla í kvöld.Leikir kvöldsinsOlísdeild karla, 3. umferð:Höllin Ak.: Þór - Valur, kl. 18.30.Hekluhöllin: Stjarnan...
Jón Þórarinn Þorsteinsson markvörður FH átti annan stórleik í röð í kvöld þegar hann átti stóran þátt í sex marka sigri FH-inga á ÍBV, 36:30, í viðureign liðanna í 3. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Kaplakrika. Þetta var...
„Þetta var virkilega góður sigur,“ sagði Stefán Árnason þjálfari Aftureldingar í viðtali við handbolta.is í kvöld eftir öruggan níu marka sigur Aftureldingar á KA, 36:27, að Varmá. Aftureldingarliðið er þar með áfram í efsta sæti með fullt hús stiga,...