- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olís karla

- Auglýsing -

ÍR-ingar saumuðu hressilega að Valsmönnum

Segja má að Valsmenn hafi sloppið með skrekkinn í viðureign sinni við ÍR í Olísdeild karla í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda. Valur vann með eins marks mun, 36:35, eftir að hafa verið átta mörkum yfir í hálfleik, 21:13....

Þórsarar fögnuðu og sendu Selfoss í 11. sætið

Þórsarar unnu sinn fyrsta leik síðan í 1. umferð í kvöld þegar þeir lögðu Selfyssinga, 31:28, á heimavelli í upphafsleik 8. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik. Staðan var jöfn í hálfleik, 15:15. Með sigrinum sendi Þór leikmenn Selfoss niður...

Handboltahöllin: „Þetta er sturluð sending“

„Magnús Gunnar átti Tom Brady sendingu í þessum leik,“ sagði Hörður Magnússon umsjónarmaður Handboltahallarinnar um stórkostlega sendingu Magnúsar Gunnars Karlsson markvarðar Hauka frá endalínu við sitt mark yfir leikvöllinn á samherja sinn Össur Haraldsson sem var nánast í horninu...
- Auglýsing -

Handboltahöllin: Frábær varnarleikur HK

„Eins og oft er sagt í handboltanum þá vinnur vörn leiki og mér fannst það skína vel í gegn í þessum leik þar sem varnarleikur HK hélt Þórsurum löngum stundum frá markinu,“ sagði Vignir Stefánsson sérfræðingur Handboltahallarinnar um varnarleik...

Dagskráin: Uppgjör í Hafnarfirði og fleiri leikir

Áttunda umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld með þremur viðureignum. Þar á meðal mætast Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar í Kaplakrika klukkan 19.30. Haukar hafa verið á miklum skriði síðustu vikur, unnið sex leiki í röð eftir tap í fyrstu...

Handboltahöllin: „Ekki boðlegt fyrir Stjörnuna“

„Það gerist þrisvar í þessari klippu að þeir svara marki Stjörnunnar nokkrum sekúndum síðar með hraðri miðju. Boltinn er sóttur, keyrt upp og Össur er mættur. Á fyrstu 19 mínútum náðu Haukar að skora fjórum sinnum í bakið...
- Auglýsing -

Handboltahöllin: „Þetta er hættulegt“

Farið var yfir brot Bjarna Ófeigs Valdimarssonar leikmanns KA í í viðureigninni við Val í KA-heimilinum síðasta fimmtudag í Handboltahöllinni í gærkvöld. Bjarni Ófeigur datt harkalega ofan á Þorgils Jón Svölu Baldursson leikmanni Vals eftir stympingar eftir um 11...

Fimmtán marka maðurinn Elís Þór bestur í 7. umferð

Eyjapeyinn Elís Þór Aðalsteinsson er leikmaður 7. umferð Olísdeildar karla í handknattleik að mati Handboltahallarinnar sem valdi úrvalslið umferðarinnar í þætti gærkvöldsins. Elís Þór var á kostum og skoraði 15 mörk þegar ÍBV lagði Aftureldingu í Myntkaup-höllinni að Varmá...

Bernard Kristján skrifar undir nýjan samning

Bernard Kristján Owusu Darkoh hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2028. Fylgir hann m.a. í fótspor Jökuls Blöndal Björnssonar en tilkynnt var um áframhaldandi veru hans hjá ÍR á sunnudaginn. Bernard Kristján er fæddur árið 2007. Hann...
- Auglýsing -

Fram hefur keypt Viktor Sigurðsson frá Val

Fram hefur keypt handknattleiksmanninn Viktor Sigurðsson frá Val. Gengið var frá kaupunum í gærkvöld en Fram tilkynnti félagaskiptin í kvöld. Vonir standa til þess að Viktor verði gjaldgengur með Fram í fyrsta sinn annað kvöld þegar Fram tekur á...

Einar Baldvin er óðum að sækja í sig veðrið

Einar Baldvin Baldvinsson markvörður Aftureldingar er óðum að sækja í sig veðrið á ný eftir að hafa átt í hnémeiðslum sem hann varð fyrir í viðureign Aftureldingar og KA 18. september. Liðband í innanverðu hægra hné trosnaði. Einar Baldvin...

Jökull Blöndal bindur sig til þriggja ára hjá ÍR

Stórskyttan og unglingalandsliðsmaðurinn Jökull Blöndal Björnsson hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR til næstu þriggja ára. Jökull, sem leikur í stöðu vinstri skyttu, er fæddur árið 2007 og hefur þrátt fyrir ungan aldur látið til sín taka í...
- Auglýsing -

Gegn sterku liði ÍBV verður að nýta tækifærin sem gefast

„Þegar leikið er við jafn sterkt lið og ÍBV þá verða menn að nýta öll þau tækifæri sem gefast. Margt gerðum við gott sóknarlega og á stundum í vörninni en það komu kaflar þar sem við vorum sjálfum okkur...

Strákarnir svöruðu kallinu alveg frábærlega

„Við vorum komnir með bakið smávegis upp að vegg þegar við mættum hingað í dag. Mér fannst strákarnir svara kallinu alveg frábærlega,“ sagði Erlingur Richardsson þjálfari ÍBV eftir sigur liðsins á Aftureldingu, 34:33, í síðustu viðureign 7. umferðar Olísdeildar...

Elís Þór skoraði 15 mörk í naumum sigri ÍBV

Elís Þór Aðalsteinsson fór hamförum í dag og skoraði 15 mörk þegar ÍBV vann Aftureldingu, 34:33, í hörkuleik í Myntkauphöllinnni að Varmá í Mosfellsbæ í síðasta leik 7. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik. Þar af skoraði Elís 10 mörk...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -