Nærri fjögurra mánaða eyðimerkurgöngu kvennaliðs Stjörnunnar milli íþróttahúsa og kappleikja í Olísdeild kvenna í handknattleik lauk í dag, daginn fyrir vetrarsólstöður. Stjarnan vann þá loksins sinn fyrsta leik í deildinni á keppnistímabilinu. Leikmenn Fram máttu bíta í það súra...
Síðasti leikur ársins á Íslandsmótinu í handknattleik fer fram í Hekluhöllinni í Garðabæ í dag. Klukkan 12 hefja þar leik Stjarnan, sem er neðst í deildinni með 1 stig eftir 10 leiki, og Fram sem situr í fjórða sæti...
Með frábærum leik í síðari hálfleik tókst Íslandsmeisturum Vals að vinna KA/Þór með sjö marka mun í viðureign liðanna í 11. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld, 30:23. Það blés ekki byrlega hjá Valsliðinu þegar fyrri hálfleikur var...
Áfram verður haldið keppni í 11. umferð Olísdeildar kvenna í kvöld með tveimur viðureignum. Íslandsmeistarar Vals sækja KA/Þór heim og Selfoss fær Hauka í heimsókn í Sethöllina.Einnig verða tvær viðureignir á dagskrá í Grill 66-deild kvenna í kvöld.
Olísdeild kvenna:KA-heimilið:...
Handknattleikslið Vals í kvennaflokki var í dag útnefnt íþróttalið Reykjavíkur 2025 við athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur. Valsliðið er sannarlega vel að viðurkenningunni komið eftir að hafa orðið fyrst íslenskra kvennaliða Evrópubikarmeistari í maí.
Einnig varð Valur Íslands- og deildarmeistari í...
ÍBV tyllti sér í efsta sæti Olísdeildar í kvöld með stórsigri á ÍR, 36:24, í upphafsleik 11. umferðar í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld. ÍBV var sex mörkum yfir í hálfleik, 19:13. Þetta var annað tap ÍR í röð...
Ellefta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld með viðureign ÍBV og ÍR í Vestmannaeyjum. Vonir standa til þess að leikurinn hefjist klukkan 18.30. ÍBV og ÍR eru í tveimur af þremur efstu sætum deildarinnar og því ljóst...
Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín leikmaður Fram og landsliðsins var valin besti leikmaður 10. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik hjá Handboltahöllinni, vikulegum þætti sem er á dagskrá sjónvarps Símans. Tíunda umferð fór fram á laugardag og sunnudag.Alfa Brá fór á...
ÍBV var ekki í vandræðum með að vinna Selfoss í lokaleik 10. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í dag. Lokatölur, 40:29 fyrir ÍBV sem var sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 20:13.
ÍBV er þar...
„Það sem gerðist hjá okkur í fyrri hálfleik er eitthvað sem ég vona að gerist aldrei aftur hjá liði undir minni stjórn,“ sagði Jónatan Þór Magnússon þjálfari KA/Þórs í viðtali við Sjónvarp Símans/Handboltapassann eftir 15 marka tap liðsins fyrir...
Haukar unnu sannkallaðan stórsigur á KA/Þór í Kuehne+Nagel-höllinni á Ásvöllum í dag, 35:20, og fóru upp í 5. sæti Olísdeildar með níu stig. Haukar gerðu út um leikinn í fyrri hálfleik þegar svo virtist sem það væri aðeins eitt...
Fram vann ÍR öðru sinni á keppnistímabilinu í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag, 30:27, í Skógarseli. Um leið var þetta fyrsta tap ÍR-inga í deildinni síðan lið þeirra tapaði fyrir Fram í Lambhagahöllinni 4. október, 32:30. Staðan var...
Eftir afar erfiða byrjun þá tókst Íslandsmeisturum Vals að snúa leiknum sér í hag gegn Stjörnunni á heimavelli og vinna með 10 marka mun, 32:22, í upphafsleik 10. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik. Valur situr þar með áfram í...
Að loknu mánaðarlöngu hléi verður þráðurinn tekinn upp við iðkun kappleikja í Olísdeild kvenna í dag. Þrjár viðureignir fara fram í 10. umferð deildarinnar. Einnig er stefnt á að tveir leikir verði háðir í Grill 66-deild karla í dag.
Olísdeild...
Til stóð að keppni hæfist í kvöld í Olísdeild kvenna eftir mánaðarhlé vegna undirbúnings- og þátttöku íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu. Selfoss og ÍBV áttu að ríða á vaðið í Sethöllinnni klukkan 18 í dag. Leiknum mun hafa verið frestað...