Olís kvenna

- Auglýsing -

Stórsigur þegar efsta og neðsta liðið mættust

Íslands- og bikarmeistarar Vals í handknattleik kvenna lögðu Gróttu, 40:19, í upphafsleik 13. umferðar Olísdeildar kvenna í gærkvöld í N1-höllinni á Hlíðarenda. Valur var með 14 marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 23:9.Munurinn á liðunum var gríðarlea mikill frá...

Selfoss sterkara á endasprettinum – Jóna Margrét tók fram skóna

Selfoss vann mikilvæg stig í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag á heimavelli með tveggja marka sigri á ÍBV eftir æsilega spennandi lokakafla, 24:22. ÍBV var fimm mörkum yfir í hálfleik, 12:7, en tókst ekki að halda út í...

Stjarnan heldur áfram að safna að sér stigum

Stjarnan heldur áfram að safna stigum í Olísdeild kvenna í handknattleik. Í dag bættust tvö stig í safnið með sigri á Gróttu í Hekluhöllinni í Garðabæ, 31:28. Stjarnan hefur þar með unnið sér inn 10 stig og sýnt töluverðar...
- Auglýsing -

Fram fór á ný upp að hlið Hauka – fyrsta tap ÍR á árinu

Fram færðist á ný upp í annað sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld eftir tveggja marka sigur á ÍR, 22:20, í 12. umferð deildarinnar í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal. Fram hefur þar með 18 stig eins og Haukar. Fram...

Dagskráin: ÍR-ingar sækja Framara heim

Áfram verður haldið að leika í 12. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. Fyrsti leikur umferðarinnar var á miðvikudagskvöld þegar Haukar bundu enda á einstaka sigurgöngu Vals með sigri á Ásvöllum, 28:23.Í kvöld mætast Fram og ÍR í...

Meistararnir stöðvaðir eftir 452 daga án taps

Eftir 40 sigurleiki í röð í öllum mótum hér innanlands á síðustu 452 dögum töpuðu Íslandsmeistarar Vals í handknattleik í kvöld fyrir Haukum í 12. umferð Olísdeildinni í kvöld, 28:23, á Ásvöllum. Frábær varnarleikur og stórbrotinn leikur Söru Sifjar...
- Auglýsing -

Dagskráin: Stórleikur á Ásvöllum í kvöld

Tólfta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld og það með stórleik Evrópuliðanna Hauka og Vals á Ásvöllum. Bæði lið standa í ströngu í Evrópubikarkeppninni um þessar mundir. Haukar komust í átta liða úrslit um síðustu helgi eftir...

Stjarnan vann í Eyjum – Sara Dögg með 11 mörk í jafntefli í Skógarseli

Stjarnan vann mikilvægan sigur í neðri hluta Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag í Vestmannaeyjum, 23:22, og skildi þar með ÍBV eftir í næst neðsta sæti deildarinnar fjórum stigum á eftir sér. Þrjú mörk voru skoruð á síðustu 35...

Dagskráin: Í mörg horn á líta innanlands og utan

Áhugafólk um handknattleik hefur í mörg horn að líta í dag. Margir leikir eru á dagskrá Íslandsmótsins í þremur deildum auk þess sem kvennalið Hauka leikur í Evrópubikarkeppni gegn HC Galychanka Lviv á Ásvöllum. Til viðbótar leika Íslandsmeistarar Vals...
- Auglýsing -

Valur jók forskot sitt með 40. sigrinum – Haukar jafnir Fram

Valur heldur sigurgöngu sinni áfram í Olísdeild kvenna í handknattleik. Í kvöld lögðu meistararnir margföldu Fram í öðru uppgjöri liðanna í deildinni á tímabilinu, 31:28, á heimavelli sínum, N1-höllinni á Hlíðarenda. Staðan var 16:15 í hálfleik, Val í vil.Greint...

Dagskráin: Tvö efstu liðin mætast, Haukar fara á Nesið, bikarleikur að Varmá

Ellefta umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með tveimur leikjum. Annar þeirra er viðureign tveggja efstu liða deildarinnar, Vals og Fram, í N1-höll Vals á Hlíðarenda. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Valur er ósigraður í deildinni og efstu...

Kvennalið ÍBV varð fyrir þungu höggi

Kvennalið ÍBV í handknattleik varð fyrir miklu áfalli á dögunum þegar í ljós kom að Marta Wawrzynkowska markvörður er með rifu í krossbandi á hné. Ólíklegt er hún verði með liðinu það sem eftir er af keppnistímabilinu.Sigurður Bragason þjálfari...
- Auglýsing -

Júlíus Þórir ráðinn til þriggja ára

Júlíus Þórir Stefánsson sem tók tímabundið við þjálfun Olísdeildarliðs Gróttu í handknattleik kvenna í byrjun nóvember hefur verið ráðinn þjálfari liðsins til næstu þriggja ára. Tilkynnti Grótta um ráðninguna í gærkvöld. Áður hafði Sigurjón Friðbjörn Björnsson þjálfað Gróttuliðið í...

ÍR-ingar sóttu tvö stig til Vestmannaeyja

ÍR-ingar unnu afar kærkominn og mikilvægan sigur á ÍBV í Olísdeild kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag, 26:23, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:13. Með sigrinum færðist ÍR upp í sjötta sæti...

Dagskráin: Leikur í Eyjum og Grill 66-deild kvenna hefst

Íslandsmótið í handknattleik er komið á fulla ferð í upphafi ársins. Í gær fóru fram þrír leikir í Olísdeild kvenna. Áfram verður haldið við kappleiki í deildinni í dag þegar ÍR-ingar mæta til leiks í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum.Einnig taka...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -