Ásthildur Bertha Bjarkadóttir hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR til næstu tveggja ára. Ásthildur Bertha, sem er örvhentur hornamaður, kom til ÍR fyrir tveimur árum frá Stjörnunni. Hún skoraði 47 mörk í 21 leik með nýliðum ÍR í...
Sara Sif Helgadóttir landsliðsmarkvörður hefur ákveðið að söðla um og hefur samið við Hauka eftir þriggja ára veru hjá Íslandsmeisturum Vals. Haukar segja frá komu Söru Sifjar í dag og að hún hafi samið við Hafnarfjarðarliðið til næstu tveggja...
Handknattleiksdeild Fram staðfesti í morgun fregnir gærdagsins þess efnis að Rakel Dögg Bragadóttir og Arnar Pétursson þjálfi kvennalið félagsins á næsta keppnistímabili. Rakel Dögg hefur verið í þjálfarateymi kvennaliðsins undanfarin ár en Arnar kemur nýr til starfa hjá félaginu....
Rakel Dögg Bragadóttir verður næsti þjálfari kvennaliðs Fram í handknattleik. Henni til aðstoðar verður Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik. Þetta hefur RÚV samkvæmt heimildum og að þau skrifi jafnvel undir samninga síðar í dag. Það gæti nú rekist...
Lokahóf meistaraflokka Aftureldingar í handknattleik var haldið í Hlégarði þann 11. júní sl. Þar var litið yfir viðburðaríkan vetur, sjálfboðaliðum færðar þakkir, þjálfarar meistaraflokks kvenna og þrír leikmenn meistaraflokks karla kvaddir og leikmönnum veittar viðurkenningar. Fram kom í hófinu...
Landsliðskonan Katla María Magnúsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá deildinni í dag.Leikmaður ársinsKatla María hefur verið einn af lykilleikmönnum Selfoss og með góðri frammistöðu unnið sér inn...
Lokahóf handknattleiksdeildar Gróttu fór fram í hátíðarsal félagsins á fimmtudagskvöld en þar komu saman meistaraflokkar félagsins, þjálfarar, sjálfboðaliðar og starfsfólk og gerði upp tímabilið.Veittar voru viðurkenningar til þeirra sem sköruðu fram úr í vetur.Meistaraflokkur kvenna:Efnilegasti leikmaður – Katrín Anna...
„Ég er bara rétt að byrja,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson markvörður Vals og íslenska landsliðsins til margra ára glettinn á svip í samtali við handbolta.is eftir að hann hafði tekið við viðurkenningu fyrir að vera besti markvörður Olísdeildar karla...
Elínborg Katla Þorbjörnsdóttir, handknattleikskona á Selfossi og leikmaður U20 ára landsliðs kvenna hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss til tveggja ára.Elínborg Katla var einn af lykilleikmönnumm lið Umf. Selfoss sem í vetur er leið vann Grill 66...
Handknattleiksdeild Hauka og Rakel Oddný Guðmundsdóttir hafa framlengt samning sín á milli til næstu þriggja ára. Rakel Oddný, sem er 20 ára kemur úr sterkum 2004 árgangi Hauka sem vann til fjölda verðlauna í yngri flokkum. Rakel Oddný spilaði...
„Tímabilið var mjög skemmtilegt en um leið mjög krefjandi,“ sagði Thea Imani Sturludóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður þrefaldra meistara Vals í handknattleik kvenna í samtali við handbolta.is. Thea var valin mikilvægasti leikmaður Olísdeildar kvenna og hreppti þar með...
Hægri hornakonan Katrín Anna Ásmundsdóttir hefur framlengt samning sinn við nýliða Olísdeildar og uppeldisfélag sitt, Gróttu. Samningurinn gildir til næstu tveggja ára, eða til ársins 2026. Katrín Anna, sem stendur á tvítugu, á 98 leiki að baki fyrir meistaraflokk...
Kvennalið ÍBV í handknattleik hefur fengið liðsauka í Yllka Shatri línukonu fyrir næstu leiktíð. Shatri kemur til félagsins frá Kósovómeisturum KHF Istogu og á að fylla skörð sem línukonurnar Elísa Elíasdóttir og Ásdís Guðmundsdóttir skilja eftir sig. Báðar yfirgefa...
Benedikt Gunnar Óskarsson, Val, og Elín Klara Þorkelsdóttir úr Haukum, voru valin besta handknattleiksfólk Olísdeildar á nýliðinni leiktíð. Uppskerhóf HSÍ fór fram í hádeginu í dag þar sem þau ásamt fleirum tóku við viðurkenningum fyrir árangur sinn á tímabilinu....
Berglind Benediktsdóttir hefur framlengt samning sinn við Hauka til næstu tveggja ára. Berglind sem er 25 ára og kom til Hauka frá Fram fyrir fimm árum og hefur síðan verið mikilvægur hluti af Haukaliðinu.Berglind getur leyst allar stöður fyrir...