Olís kvenna

- Auglýsing -

Haukar fóru illa með nýliðana í upphafsleiknum

Haukar fóru illa með nýliða Selfoss í upphafsleik Olísdeildar kvenna á Ásvöllum í kvöld og unnu með 12 marka mun, 32:20, eftir að hafa verið 10 mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:7.Selfyssingar sem unnu Grill 66-deildina í vor...

Verðum klár í slaginn við Hauka

https://www.youtube.com/watch?v=qK_twOmXWz0„Við erum komin á ný í þá deild sem við viljum vera í með bestu liðunum,“ segir Eyþór Lárusson þjálfari nýliða Selfoss í Olísdeild kvenna í samtali við handbolta.is. Eyþór mætir með sveit sína til keppni á Ásvelli í...

Tökum einn leik fyrir í einu

https://www.youtube.com/watch?v=nZ5N1e3pbjU„Við tökum einn leik fyrir í einu og sjáum til hvernig við förum að stað. Fyrst og fremst verður gaman að byrja,“ segir Díana Guðjónsdóttir þjálfari kvennaliðs Hauka í samtali við handbolta.is en Haukar opna keppni í Olísdeildinni með...
- Auglýsing -

Dagskráin: Olísdeild kvenna hefst – titilvörnin hefst

Fyrsti leikur Olísdeildar kvenna á nýju keppnistímabili fer fram í kvöld á Ásvöllum þegar Haukar taka á móti nýliðum Selfoss. Flautað verður til leiks klukkan 18. Eftir viðureignina leiða Hauka og Aftureldingarmenn saman hesta sína í Olísdeild karla og...

Konur – helstu félagaskipti 2024

Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innan lands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskvenna og félög hafa staðfest...

Valur og FH þykja líklegust til sigurs annað árið í röð

Fáum kom eflaust á óvart að Íslandsmeisturunum í handknattleik kvenna og karla, Val og FH, er spáð sigri í Olísdeildum kvenna og karla í árlegri atkvæðagreiðslu þjálfara og fyrirliða í deildunum tveimur. Niðurstaða atkvæðagreiðslunnar var kynnt á fundi með...
- Auglýsing -

Eyþór þjálfar á Selfossi næstu þrjú ár

Eyþór Lárusson hefur samið til þriggja ára við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um áframhaldandi þjálfun meistaraflokks kvenna. Eyþór hefur verið aðalþjálfari meistaraflokks kvenna síðan sumarið 2022 og farið með liðinu í gegnum súrt og sætt á þeim tíma. Áður hafði...

Inga Dís skrifaði undir tveggja ára samning

Inga Dís Axelsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár.„Inga Dís er gríðarlega efnileg vinstri skytta sem steig sín fyrstu skref með meistaraflokki síðasta vetur, en hún var í hóp í 11 leikjum þrátt fyrir...

Myndir: Verðlaunahafar Ragnarsmóts kvenna

Ragnarsmóti kvenna í handknattleik lauk í Sethöllinni á Selfossi í gær. Að loknum síðasta leik voru meistarar krýndir. Eins og kom fram á handbolti.is í morgun þá stóð lið Selfoss uppi sem sigurvegari.Að vanda lét mótshaldari, handknattleiksdeild Selfoss, ekki...
- Auglýsing -

Selfoss vann allar viðureignir sínar á Ragnarsmótinu

Lið Selfoss stóð uppi sem sigurvegari á Ragnarsmóti kvenna sem lauk í Sethöllinni á Selfossi í gær. Selfoss-liðið vann ÍBV í þriðju og síðustu umferðinni, 27:24, og hafði þar með betur í hverri einustu viðureign sinni á mótinu. FH,...

Guð minn góður hvað það var gaman að mæta út á völlinn

„Guð minn góður hvað það var gaman að mæta aftur út á völlinn eftir allan þennan tíma,“ sagði Lovísa Thompson sem lék með Val í dag í fyrsta sinn síðan í maí 2022. Hún fór út til Danmerkur þá...

Þær keyrðu bara yfir okkur – áttum ekki möguleika

„Valsliðið var mikið betra í dag og keyrði bara yfir okkur,“ sagði Patrekur Jóhannesson þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar eftir stórtap, 29:10, fyrir Val í Meistarakeppni HSÍ á Hlíðarenda í dag. Stjarnan var án tveggja öflugra leikmanna, Emblu Steindórsdóttur og Tinnu...
- Auglýsing -

Þetta var svakalega mikill munur

„Þetta var svakalega mikill munur en á móti kemur að maður vissi ekki alveg við hverju mátti búast af Stjörnunni,“ sagði Elín Rósa Magnúsdóttir markahæsti leikmaður Vals í stórsigrinum á Stjörnunni í Meistarakeppni HSÍ í dag, 29:10, þegar handbolti.is...

Ótrúlegir yfirburðir Valskvenna

Valur hafði mikla yfirburði í leik við Stjörnuna í Meistarakeppni HSÍ í kvennaflokki í N1-höllinni í dag. Himinn og haf skildi liðin nánast að og voru úrslitin eftir því, 29:10. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 17:7.Valur var kominn...

Við getum ekki fært til leikina í enska boltanum

Viðureign Vals og Stjörnunnar í Meistarakeppni kvenna í handknattleik í dag verður í beinni útsendingu á Handboltapassanum en ekki í Sjónvarpi Símans eins og vonir stóðu til. Að sögn Róberts Geir Gíslasonar framkvæmdastjóra HSÍ á það sér skýringar.„Valur vildi...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -