Olís kvenna

- Auglýsing -

Meistaratitillinn blasir við Valsliðinu

Íslandsmeistaratitillinn í handknattleik kvenna blasir við Valsliðinu annað árið í röð eftir afar öruggan sigur á Haukum í annarri viðureign liðanna á Ásvöllum í kvöld, 30:22. Valur hefur þar með unnið tvær viðureignir og verður Íslandsmeistari með sigri í...

Dagskráin: Jafna Haukar metin á heimavelli?

Annar úrslitaleikur Hauka og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna fer fram í kvöld. Eftir nauman sigur Vals, 28:27, á Hlíðarenda á fimmtudaginn mætast liðin á Ásvöllum, heimavelli Hauka, að þessu sinni. Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson, dómarar,...

Lokahóf: Matea og Einar Rafn best – Skarphéðinn og Bergrós efnilegust

Matea Lonac markvörður KA/Þórs og Einar Rafn Eiðsson leikmaður KA voru valin bestu leikmenn liða sinna á lokahóf handknattleiksdeildar KA og KA/Þór fór fram á miðvikudaginn.  Skarphéðinn Ívar Einarsson og Bergrós Ásta Guðmundsdóttir voru valin efnilegust hjá sömu liðum...
- Auglýsing -

Grétar Áki til liðs við ÍR

Grétar Áki Andersen hefur verið ráðinn til þjálfunar handknattleiksfólks hjá ÍR. Í tilkynningu handknattleiksdeildar ÍR kemur fram að Grétar Áki eigi að aðstoða Sólveigu Láru Kjærnested þjálfara meistaraflokks kvenna auk þess að taka við þjálfun 3. flokks kvenna.Grétar Áki...

ÍBV leitar að línumönnum

Báðir línumenn kvennaliðs ÍBV í handknattleik, Ásdís Guðmundsdóttir og Elísa Elíasdóttir, ætla að söðla um í sumar, eftir því sem handbolti.is kemst næst. Leita forráðamenn handknattleiksdeildar ÍBV logandi ljósi að leikmönnum til að fylla skarð þeirra.Heimildir handbolta.is herma að...

Útlitið var ekki gott um tíma

„Við sýndum gríðarlegan karakter og seiglu með því að koma okkur inn í leikinn á lokakaflanum því útlitið var ekki gott um tíma,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals yfirvegaður, í samtali við handbolta.is í kvöld eftir eins marks...
- Auglýsing -

Haukar fóru illa að ráði sínu í fyrsta úrslitaleiknum

Haukar fór illa að ráði sínu í fyrsta úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í kvöld. Liðið tapaði niður þræðinum á lokakaflanum og tapaði með eins marks mun, 28:27, í N1-höll Vals við Hlíðarenda. Haukar virtust með öll ráð,...

Dagskráin: Lokaspretturinn að meistarabikarnum

Innan nokkurra daga verða Íslandsmeistarar krýndir í handknattleik kvenna. Í dag hefst lokasprettur tveggja liða, Hauka og Vals, í áttina að sigurlaununum. Fyrsta viðureign liðanna fer fram í N1-höll Vals á Hlíðarenda í dag. Flautað verður til leiks klukkan...

Cornelia bætir við tveimur árum á Selfossi

Cornelia Hermansson, markvörður, hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss til tveggja ára. Cornelia kom til Selfoss árið sumarið 2022 frá sænska liðinu Kärra HF en áður hafði hún einnig leikið með Önnereds HK.„Handknattleiksdeildin er gríðarlega ánægð með...
- Auglýsing -

Einum leik var bætt við bann Einars

Eins og handbolti.is sagði frá í gær var Einar Jónsson þjálfari kvenna- og karlaliðs Fram úrskurðaður í eins leikbann á fundi aganefndar 2. maí vegna framkomu sinnar í viðureign Fram og Hauka í þriðju umferð undanúrslita Olísdeildar kvenna á...

Hanna Guðrún leikur áfram með Stjörnunni

Handknattleikskonan efnilega, Hanna Guðrún Hauksdóttir, hefur gert tveggja ára samning við Stjörnuna.Hanna Guðrún verður 19 ára í sumar og er að ganga upp úr 3. flokki. Hún hefur æft hjá Stjörnunni frá sjö ára aldri og með markahæstu leikmönnum...

Þriggja ára samningur milli Selfoss og Huldu Dísar

Hulda Dís Þrastardóttir hefur framlengt við handknattleiksdeild Umf. Selfoss til þriggja ára. Hún átti sæti í Selfossliðinu sem vann Grill 66-deildina með fáheyrðum yfirburðum í vor og lék í undanúrslitum Poweradebikarsins í mars.Hulda Dís er af mikilli handboltafjölskyldu en...
- Auglýsing -

Einar í eins leiks bann – kannski lengra

Einar Jónsson þjálfari kvenna- og karlaliðs Fram í handknattleik hefur verið úrskurðaður í eins leiks bann vegna framkomu sinnar síðla leiks Fram og Hauka í undanúrslitum umspils Olísdeildar kvenna á miðvikudaginn. Ekki er útilokað að bannið verði lengt en...

Kemur í hlut Hauka að mæta Val

Haukar mæta deildar,- og bikarmeisturum Vals í úrslitum Íslandsmóts kvenna í handknattleik. Haukar unnu Fram í þriðja sinn í dag, að þessu sinni, 27:23, í Lambhagahöll Framara í Úlfarsárdal. Staðan í hálfleik var 11:9, Haukum í hag. Þar með...

Dagskráin: Niðurstaða getur legið fyrir í þremur rimmum

Línur geta skýrst í þremur rimmum í úrslitakeppni og umspili Olísdeildanna í dag. Að vanda er hver leikurinn settur ofan í annan.Klukkan 15 tekur Fram á móti Haukum í þriðju umferð undanúrslita Olísdeildar kvenna í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal. Fram...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -