Matthildur Lilja Jónsdóttir hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2027. Matthildur Lilja er í stóru hlutverki hjá ÍR í Olísdeildinni í vetur auk þess að hafa verð á meðal öflugari leikmanna liðsins á síðasta vori þegar...
Stjarnan endurheimti sjötta sæti Olísdeildar kvenna í kvöld eftir að hafa lagt KA/Þór, 27:25, KA-heimilinu. Afturelding náði sjötta sætinu af Stjörnunni um skeið í dag eftir sigur í Vestmannaeyjum.Darija Zecevic markvörður Stjörnunnar, reyndist KA/Þórsliðinu óþægur ljár í þúfu í...
Afturelding vann sanngjarnan og um leið mikilvægan sigur á ÍBV í Olísdeild kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag, 26:25, eftir að hafa verið með yfirhöndina meirihluta leiksins. Saga Sif Gísladóttir, maður leiksins, tryggði bæði stigin þegar hún...
Fram hefur áfram augastað á öðru sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik eftir sigur á Haukum, 23:19, í viðureign liðanna Lambhagahöll Framara í dag. Eftir erfiðan fyrri hálfleik þá sprakk Framliðið út í síðari hálfleik og réði lögum og lofum....
Mikið verður að gerast á handboltavöllunum í dag, jafnt innanlands sem utan. Auk leikja í Olísdeildum kvenna og karla og í Grill 66-deild karla standa FH-ingar og Valsmenn í ströngu í Evrópubikarkeppni karla í kvöld. Neðst í greininni er...
Valur stefnir hraðbyri að deildarmeistaratitlinum í Olísdeild kvenna í handknattleik. Í kvöld unnu Valskonur liðsmenn ÍR með yfirburðum í upphafsleik 18. umferðar, 34:20, í N1-höllinni á Hlíðarenda. Þetta var 17. sigur Vals í 18 leikjum og nokkuð ljóst að...
Sextánda umferð Olísdeildar karla hófst í gærkvöld með viðureign Aftureldingar og Stjörnunnar. Áfram verður haldið í sextándu umferðinni í kvöld þegar Haukar sækja Gróttumenn heim í Hertzhöllina. Eftir að hafa fengið eitt stig í heimsókn til Vestmannaeyja í síðustu...
Landsliðskonan í handknattleik og burðarás í liði Hauka, Elín Klara Þorkelsdóttir, tognaði á vinstri ökkla þegar tvær mínútur voru eftir af fyrri hálfleik í viðureign Hauka og Aftureldingar í Olísdeild kvenna í handknattleik á Ásvöllum í kvöld. Hún kom...
Afturelding var ekki fjarri því að krækja í annað stigið í heimsókn sinni til Hauka á Ásvelli í síðasta leik 17. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik. Haukar unnu með eins marks mun, 29:28, eftir að Afturelding skoraði þrjú síðustu...
Áfram verður leikið hér heima á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. Haukar og Afturelding mætast í Olísdeild kvenna, 17. umferð. Um er að ræða síðustu viðureign umferðarinnar sem hófst á föstudaginn. Ekki var mögulegt að koma leiknum við á...
„Það líður sennilega ár áður en ég mæti til leiks aftur,“ sagði handknattleikskonan Rakel Sara Elvarsdóttir í samtali við handbolta.is spurð hvenær væri von á henni aftur út á leikvöllinn með KA/Þór. Rakel Sara hefur ekkert leikið með KA/Þór...
„Það var ótrúlega gaman að mæta út á völlinn aftur. Reyndar var svolítið stress yfir hvað Tryggvi litli leyfði mér að gera en þetta bjargaðist allt eins og best var á kosið. Systir mín var með hann meðan á...
Martha Hermannsdóttir hefur tekið fram handboltaskóna og ákveðið að leika með KA/Þór í síðustu leikjum Olísdeildar. KA/Þór er í fallhættu á botni deildarinnar þegar fimm leikir eru eftir. Hún lék með KA/Þór gegn ÍR í Skógarseli í gærkvöld.„Það eru...
„Sú staðreynd að við héldum ÍR í 22 mörkum hefði átt að nægja okkur til þess að stela stigi eða tveimur úr leiknum en því miður varð það ekki raunin,“ sagði Arna Valgerður Erlingsdóttir þjálfari KA/Þórs í samtali við...
„Þetta eru tvö góð stig sem tryggja okkur þann stað í deildinni sem við viljum vera á,“ sagði Sigrún Ása Ásgrímsdóttir leikmaður ÍR í samtali við handbolta.is í kvöld eftir fimm marka sigur ÍR-inga á KA/Þór, 22:17, í 17....