Olís kvenna

- Auglýsing -

Ánægð þegar á heildina er litið – góðum áfanga náð

„Mér fannst við hafa tök á þeim en þegar ég lít til baka þykir mér við hafa átt að gera betur, ekki síst í síðari hálfleik,“ segir Rakel Dögg Bragadóttir þjálfari Fram eftir sigur liðsins á ÍR, 25:22, í...

Dagskráin: Mikilvæg stig í boði á Seltjarnarnesi

Ein viðureign fer fram í Olísdeild kvenna í kvöld þegar Stjarnan sækir Gróttu heim í Hertzhöllina á Seltjarnarnesi. Flautað verður til leiks klukkan 19. Leikjum fer fækkandi í deildinni og keppst er um hvert stig. Það fer hver að...

Framarar öruggir um annað sætið

Fram innsiglaði annað sætið í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld með öruggum sigri á ÍR, 25:22, í Skógarseli 19. umferð deildarinnar. Framarar voru sex mörkum yfir í hálfleik, 16:10, og náðu mest sjö marka forskoti í síðari hálfleik....
- Auglýsing -

Gott veganesti fyrir ferðina til Slóvakíu

„Það var allt annað að sjá til liðsins í dag. Við lékum heilt yfir góðan leik,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Íslandsmeistara Vals eftir sex marka sigur á Haukum, 29:23, í 19. umferð Olísdeildar kvenna í gærkvöld. Með sigrinum...

Dagskráin: Fram mætir ÍR í Skógarseli

Einn leikur fer fram í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld. Fram sækir ÍR heim í Skógarsel og verður flautað til leiks klukkan 19.30. Fram er í öðru sæti Olísdeildar þegar liðið á þrjá leiki eftir. ÍR-liðið hefur sótt...

Deildarmeistaratitillinn er innan seilingar hjá Val

Valur er kominn með aðra hönd á deildarmeistaratitilinn í handknattknattleik eftir sigur á Haukum, 29:23, í upphafsleik 19. umferðar Olísdeildar kvenna í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Valur hefur þar með 34 stig eftir 19 leiki. Fram, sem á...
- Auglýsing -

Dagskráin: Stórleikur hjá konum – næst síðasta umferð hjá körlum

Næst síðasta umferð Olísdeildar karla verður leikin í kvöld en samkvæmt vana þá fara tvær síðustu umferðir deildarkeppninnar fram á sama tíma. Mikil spenna er í toppi og á botni Olísdeildar karla í handknattleik. Allir leikir hefjast klukkan 19.30.Efsta...

Hvaða leikir eru eftir í Olísdeild kvenna?

Þrjár umferðir eru eftir í Olísdeild kvenna áður en deildarmeistarar verða krýndir fimmtudagskvöldið 3. apríl. Aðeins er tveggja stiga munur á Val og Fram í efstu tveimur sætum deildarinnar. Haukar eru skammt á eftir í þriðja sæti.Einnig er spenna...

Biðinni frá 4. október er lokið – ÍBV þremur stigum yfir ofan Gróttu

Kvennalið ÍBV vann í dag sinn fyrsta leik í Olísdeildinni síðan 5. október. ÍBV gerði sér lítið fyrir og lagði Stjörnuna í Hekluhöllinni, 24:18, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 9:6.Sigurinn skipti ÍBV afar miklu máli...
- Auglýsing -

ÍR-ingar kunna vel við sig á Selfossi – kræktu í fjórða sætið

ÍR fór upp í fjórða sæti Olísdeildar kvenna í dag í fyrsta sinn á leiktíðinni þegar liðið vann Selfoss, 20:19, í Sethöllinni á Selfossi í 18. umferð deildarinnar. Selfoss-liðið fór þar með niður í fimmta sæti stigi á eftir...

Dagskráin: Tveir síðustu leikir 18. umferðar

Tveir síðustu leikir 18. umferðar Olísdeildar kvenna í handnattleik fara fram í dag. Umferðin hófst í gær með viðureign Fram og Vals, 28:26, og Hauka og Gróttu, 35:21.Olísdeild kvenna:Sethöllin: Selfoss - ÍR, kl. 14.Hekluhöllin: Stjarnan - ÍBV, kl. 16.Staðan...

Meiri grimmd vantaði í okkur

„Við vorum bara alls ekki nógu vel stemmdar og því fór sem fór,“ sagði Elín Rósa Magnúsdóttir leikmaður Vals þegar handbolti.is talaði við hana eftir tap Valsliðsins fyrir Fram, 28:26, í Olísdeild kvenna í Lambhagahöllinni í kvöld. Eftir leikinn...
- Auglýsing -

Vildum sýna að sigurinn í bikarnum var ekki tilviljun

„Þetta var geggjað ná þessum tveimur stigum. Við vildum sýna Val að sigurinn í undanúrslitum bikarsins var engin tilviljun,“ sagði Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín þegar handbolti.is hitti hana að máli eftir sigur Ölfu og samherja í Fram á Íslandsmeisturum...

Framarar anda ofan í hálsmál Valsara á endasprettinum – Haukar eru einnig nærri

Gríðarlega spenna er komin í toppbaráttu Olísdeildar kvenna í handknattleik eftir að Fram lagði Val, 28:26, í Lambhagahöllinni í kvöld í 18. umferð deildarinnar.Fyrr í dag unnu Haukar stórsigur á Gróttu, 35:21, á Ásvöllum. Aðeins munar nú fjórum...

Dagskráin: Uppgjör í Lambhagahöllinni

Stórleikur fer fram í kvöld í Olísdeild kvenna þegar Fram og Valur mætast í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal klukkan 18.30. Takist Fram að vinna á liðið áfram möguleika á að gera Val skráveifu á endasprettinum með hjálp frá öðrum úrslitum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -