Norska handknattleikskonan Mia Kristin Syverud hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss til næstu tveggja ára.Syverud er 26 ára hægri skytta sem kemur frá Aker Topphåndball þar sem hún lék í norsku B-deildinni. Árin þar á undan lék hún með Aker...
„Ég er ánægð með að geta tekið þess ákvörðun heil, södd og sátt. Ég lít þannig á þessi tímamót og er glöð í hjartanu með þess ákvörðun mína,“ segir handknattleikskonan og Framarinn Þórey Rósa Stefánsdóttir sem lék á dögunum...
„Eftir það sem við höfum farið í gegnum síðustu daga finnst mér sterkt af okkur hálfu að vinna jafn sterkt lið og Haukar hafa á að skipa. Við vorum með forystuna mest allan tímann en Haukar voru að narta...
Valur vann fyrstu viðureignina við Hauka í úrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld, 30:28, þegar leikið var í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Valur var þremur mörkum yfir í hálfleik, 14:11. Næsti leikur liðanna verður á Ásvöllum á...
Cornelia Hermansson markvörður sem leikið hefur með Selfoss undanfarin þrjú ár hefur kvatt félagið og snúið heim til Svíþjóðar. Hún hefur samið við úrvalsdeildarliðið Kungälvs HK á vestra Gautlandi.Cornelia kom til liðs við Selfossliðið sumarið 2022 og lék með...
Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar Hauka mætast í fyrst sinn í úrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda klukkan 19.30 í kvöld, þriðjudag. Vinna þarf þrjá leiki til þess að verða Íslandsmeistari.Valur varð deildarmeistari þriðja árið í röð...
Lilja Ágústsdóttir vinstri hornamaður nýkrýndra Evrópubikarmeistara Vals og íslenska landsliðsins leikur ekkert með Val í úrslitaleikjunum við Hauka um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik. Fyrsta viðureign liðanna fer fram í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld.Ágúst Jóhannsson faðir Lilju og þjálfari Vals...
Margrét Einarsdóttir markvörður hefur skrifað undir tveggja ára samning við Olísdeildarlið Stjörunnar. Hún kemur til félagsins í sumar frá Haukum hvar hún hefur varið mark liðsins undanfarin fjögur ár og varð m.a. bikarmeistari í byrjun mars.Margrét mun án efa...
Amelía Dís Einarsdóttir hefur ákveðið að ganga á ný til liðs við ÍBV eftir eins árs veru hjá norska liðinu Rival í Haugasundi sem Jörgen Freyr Ólafsson Naabye þjálfar.Amelía, fædd árið 2004, er uppalin ÍBV-ingur og hefur á sínum...
Línukonan Thelma Melsteð Björgvinsdóttir og hornakonan Ragnheiður Ragnarsdóttir hafa framlengt samninga sína við Hauka.Thelma er úr sterkum 2004 árgangi Hauka, sem orðinn er kjarni Haukaliðsins í dag. Hún á að baki leiki fyrir yngri landslið Íslands og var m.a....
Haukar halda áfram að styrkja kvennalið sitt fyrir næstu leiktíð. Í morgun var opinberað að Embla Steindórsdóttir hafi skrifað undir tveggja ára samning við félagið. Hún kemur til Hauka frá Stjörnunni.Embla er tvítug og hefur síðustu tvö ár leikið...
Sylvía Sigríður Jónsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2027. Hún er uppalin í félaginu og hefur verið í vaxandi hlutverki undanfarin ár þrátt fyrir ungan aldur.Sylvía Sigríður skoraði 75 mörk í 21 leik í Olís-deildinni...
Sigríður Hauksdóttir vinstri hornakona Íslands- og deildarmeistara Vals, ætlar að rifa seglin í lok leiktíðar. Þetta hefur mbl.is eftir Guðríði Guðjónsdóttur móður Sigríðar í morgun. Framundan eru tveir úrslitaleikir í Evrópubikarkeppninni hjá Sigríði og stöllum í Val og eftir...
Hulda Hrönn Bragadóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til ársins 2027 og leikur því áfram með liði félagsins í Olísdeildinni á næstu leiktíð.Hulda Hrönn, sem verður 18 ára í sumar, er mjög efnileg vinstri skytta sem...
Markvarðaþjálfarinn Hlynur Morthens, eða Bubbi eins og hann er oftast kallaður, hefur framlengt samning sinn við Val til næstu tveggja ára. Hann verður því áfram markmannsþjálfari meistaraflokks kvenna líkt og hann hefur verið undanfarin átta ár. Áður var Bubbi...