Fyrsti leikur Olísdeildar kvenna á nýju keppnistímabili fer fram í kvöld á Ásvöllum þegar Haukar taka á móti nýliðum Selfoss. Flautað verður til leiks klukkan 18. Eftir viðureignina leiða Hauka og Aftureldingarmenn saman hesta sína í Olísdeild karla og...
Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innan lands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskvenna og félög hafa staðfest...
Athygli vakti meðal þeirra sem fylgdust með leik ÍBV og Vals í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld að hvorki Petar Jokanovic, markvörðurinn þrautreyndi og vinstri skyttan Marino Gabrieri léku með ÍBV. Sá síðarnefndi gekk til liðs við ÍBV...
Valur og ÍBV skildu jöfn í upphafsleik Olísdeildar karla í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Kári Kristján Kristjánsson skoraði jöfnunarmarkið undir lok leiksins sem reyndist þess valdandi að liðin skildu með skiptan hlut. Áður hafði Valur skorði...
Keppni hefst í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld. Upphafsleikur deildarinnar verður á milli Vals og ÍBV. Viðureignin fer fram í N1-höll Vals á Hlíðarenda. Flautað verður til leiks klukkan 18.30. Fyrir þá sem ekki komast á Hlíðarenda í...
Stjarnan hefur endurheimt vinstri hornamanninn Hjálmtýr Alfreðsson eftir árs fjarveru. Einnig hefur Færeyingurinn Jóhannes Björgvin gengið til liðs við Garðabæjarliðið.Jóhannes, sem er 24 ára gamall vinstri hornamaður, hefur tvö síðustu ár leikið með VÍF í Vestmanna og gert það...
Handknattleiksdeild Gróttu hefur gert eins árs lánssamning við markvörðinn Magnús Gunnar Karlsson. Magnús kemur úr herbúðum Hauka þar sem hann er uppalinn. Magnús er fæddur árið 2002 og lék á sínum tíma með yngri landsliðum Íslands. Hann lék 24...
https://www.youtube.com/watch?v=tMB-dfRfw6g„Fyrst og fremst ríkir eftirvænting meðal okkur fyrir að byrja að spila,“ segir Einar Jónsson þjálfari karlaliðs Fram í handknattleik í samtali við handbolta.is í dag en Framarar sækja Íslandsmeistara FH heim í fyrstu umferð Olísdeildar karla á fimmtudagskvöld.Undirbúningurinn...
Fáum kom eflaust á óvart að Íslandsmeisturunum í handknattleik kvenna og karla, Val og FH, er spáð sigri í Olísdeildum kvenna og karla í árlegri atkvæðagreiðslu þjálfara og fyrirliða í deildunum tveimur. Niðurstaða atkvæðagreiðslunnar var kynnt á fundi með...
Eyþór Lárusson hefur samið til þriggja ára við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um áframhaldandi þjálfun meistaraflokks kvenna. Eyþór hefur verið aðalþjálfari meistaraflokks kvenna síðan sumarið 2022 og farið með liðinu í gegnum súrt og sætt á þeim tíma. Áður hafði...
„Ég er sáttur við þá stöðu sem við erum í á undirbúningstímanum. Eins og venjulega á þessum tíma erum við mjög þungir. Það kemur vissulega niður á handboltalegum gæðum í undirbúningsleikjunum. Það má alveg vera þannig á þessum tíma....
Inga Dís Axelsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár.„Inga Dís er gríðarlega efnileg vinstri skytta sem steig sín fyrstu skref með meistaraflokki síðasta vetur, en hún var í hóp í 11 leikjum þrátt fyrir...
Ragnarsmóti kvenna í handknattleik lauk í Sethöllinni á Selfossi í gær. Að loknum síðasta leik voru meistarar krýndir. Eins og kom fram á handbolti.is í morgun þá stóð lið Selfoss uppi sem sigurvegari.Að vanda lét mótshaldari, handknattleiksdeild Selfoss, ekki...
https://www.youtube.com/watch?v=J_peB0LEQlk„Ég er fullur tilhlökkunar fyrir tímabilinu sem framundan er og því að takast á við verðugt verkefni á heimaslóðum,“ segir Gunnar Steinn Jónsson fyrrverandi landsliðs- og atvinnumaður í handknattleik um það verkefni sitt að taka við þjálfun karlaliðs Fjölnis,...
Lið Selfoss stóð uppi sem sigurvegari á Ragnarsmóti kvenna sem lauk í Sethöllinni á Selfossi í gær. Selfoss-liðið vann ÍBV í þriðju og síðustu umferðinni, 27:24, og hafði þar með betur í hverri einustu viðureign sinni á mótinu. FH,...