- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Dagskráin: Fimm leikir í kvöld í þremur deildum

Þrír leikir verða á dagskrá Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld þegar sjötta umferð hefst. Fimmtu umferð Olísdeildar kvenna lýkur í kvöld með viðureign Selfoss og Stjörnunnar í Sethöllinni klukkan 20, tveimur stundum eftir að karlalið sömu félaga mætast...

Valur og ÍBV eru efst og jöfn að stigum

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna eru komnar á slóðir sem margir leikmenn liðsins þekkja frá síðustu árum, þ.e. í efsta sæti Olísdeildar kvenna. Valur lagði Fram í Reykjavíkurslagnum í 5. umferð deildarinnar í kvöld í N1-höllinni á Hlíðarenda, 28:24,...

Myndskeið: Einhenti boltann af þriðju hæð

Afturelding er eina liðið sem unnið hefur allar viðureignir sínar til þessa í Olísdeildinni. Liðið vann Fram á heimavelli, 35:29, í síðustu viku. Ihor Kopyshynskyi innsiglaði sigurinn með sirkusmarki í samvinnu við Árna Braga Eyjólfsson. „Hann einhenti boltann af þriðju...
- Auglýsing -

Fjögur úrskurðuð í leikbann – fimm fengu áminningu

Fjögur voru úrskurðuð í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í gær en fimm sluppu með áminningu, þ.e. voru minnt á stighækkandi áhrifum af brotum sem fylgja útlokunum frá kappleikjum. Leikbönnin taka gildi á morgun, fimmtudaginn 9. október....

Olís kvenna: Samantekt frá fjórðu umferð

Fjórða umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik dreifðist á tvo leikdaga, miðvikudag og laugardag. Fimmta umferð hefst í kvöld með tveimur leikjum en fjórða og síðasta viðureignin verður á morgun. Dagskráin: Fimmta umferð hefst – Reykjavíkurslagur Sandra, Frøland og Katrín Tinna valdar...

Dagskráin: Fimmta umferð hefst – Reykjavíkurslagur

Fimmta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld með þremur viðureignum en fjórði og síðasti leikur umferðarinnar fer fram annað kvöld þegar Selfoss og Stjarnan eigast við. Meðal leikja kvöldsins er viðureign Reykjavíkurliðanna, Vals og Fram í N1-höllinni...
- Auglýsing -

Myndskeið: Embla og Jóhanna verða að leika vel

„Embla og Jóhanna verða að leika vel í Haukaliðinu, ekki síst eftir að Rut datt út,“ sagði Ásbjörn Friðriksson einn sérfræðinga Handboltahallarinnar þegar farið var yfir leiki 4. umferðar Olísdeildar kvenna í þætti gærkvöldsins. Sjónum var beint að Emblu...

Myndskeið: „Þarna mætti sunnlenskur styrkur“

Fram fékk á sig tvö rauð spjöld í viðureign sinni við ÍR í Olísdeild kvenna í handknattleik í Lambhagahöllinni á laugardaginn. Fyrra spjaldið fékk Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín þegar skot hennar sneiddi andlitið á Sif Hallgrímsdóttur markverði ÍR. Alfa...

Áfram dynja meiðsli á herbúðir Framara

Áfram halda meiðsli leikmanna að herja á herbúðir Íslands- og bikarmeistara Fram í handknattleik. Nú stefnir í að færeyski handknattleiksmaðurinn Dánjal Ragnarsson verði frá keppni næstu vikurnar. Dánjal tognaði á nára í viðureign Fram og Víkings í 16-liða úrslitum...
- Auglýsing -

Freyr var bestur í 5. umferð Olísdeildar

Freyr Aronsson var valinn leikmaður 5. umferðar Olísdeildar karla þegar úrvalslið umferðarinnar var valið í gær í uppgjörsþætti umferðarinnar, Handboltahöllinni. Freyr átti frábæran leik er Haukar unnu stórsigur á Val, 37:27, í stórleik umferðarinnar. Freyr skoraði átta mörk og...

Sandra, Frøland og Katrín Tinna valdar í annað sinn

Amamlia Frøland og Sandra Erlingsdóttir úr ÍBV og ÍR-ingurinn Katrín Tinna Jensdóttir eru í annað sinn í liði umferðarinnar í Olísdeild kvenna en liðið er valið af Handboltahöllinni, vikulegum þætti sem er á dagskrá Símans hvert mánudagskvöld. Frøland og Sandra...

Flutti heim eftir skamma dvöl í Noregi

Þorsteinn Gauti Hjálmarsson hefur á ný gengið til liðs við Íslands- og bikarmeistara Fram eftir skamma veru hjá norska úrvalsdeildarliðinu Sandefjord. Fram staðfesti komu Þorsteins Gauta í færslu á Facebook í morgun. Þorsteinn Gauti getur þar með leyst úr einhverjum...
- Auglýsing -

Þorsteinn Gauti sagður á leið til Fram á nýjan leik

Framarar eiga von á liðsauka því Þorsteinn Gauti Hjálmarsson mun vera kominn heim frá Noregi og er byrjaður að æfa með sínum fyrri félögum í Fram-liðinu. Frá þess greinir Handkastið. Fór út í sumar Þorsteinn Gauti, sem varð Íslandsmeistari og bikarmeistari...

Haukar lögðu toppliðið í KA-heimilinu

Haukar voru fyrsta liðið til þess að vinna nýliða KA/Þórs í Olísdeild kvenna á leiktíðinni er liðin leiddu saman hesta sína í KA-heimilinu, lokatölur 27:23, fyrir Hauka sem voru marki yfir í hálfleik, 12:11. KA/Þór er áfram efst í deildinni...

Orðlaus og vonsvikinn

„Ég er hálf orðlaus og vonsvikinn,“ sagði Grétar Áki Andersen þjálfari ÍR í samtali við handbolta.is eftir tap liðsins fyrir Fram, 32:30, í 4. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Lambhagahöllinni í dag. „Tilfinningin fyrir leiknum var góð en því...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -