- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Vandræði í Landeyjahöfn – frestað fram á sunnudag

Ekkert varð af leik ÍBV og Hauka í Olísdeild karla í handknattleik sem fram átti að fara í kvöld. Viðureigninni var frestað vegna þess að ferð Herjólfs frá Landeyjahöfn klukkan 15.45 í var slegin af vegna lélegra hafnarskilyrða. Haukar...

HK-ingar sýndu ÍR-ingum enga miskunn

HK sýndi engan miskunn í kvöld og skildi ÍR eitt eftir í neðsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik. HK vann með tveggja marka mun, 30:28, eftir að hafa verið yfir stóran hluta síðari hálfleiks. Þetta var annar vinningur HK...

Dagskráin: Sjöttu umferð lýkur og tveir leikir í Grill 66-deild

Leikið verður í Olísdeild karla og Grill 66-deild kvenna í kvöld á Íslandsmóti meistaraflokka karla og kvenna. Hér fyrir neðan er leikjdagskráin. Olísdeild karla, 6. umferð:Kórinn: HK - ÍR, kl. 18.30.Vestmannaeyjar: ÍBV - Haukar, kl. 18.45.Lambhagahöllin: Fram - KA, kl....
- Auglýsing -

Valsmenn skelltu Aftureldingu – dramatík í Kaplakrika

Valur varð í kvöld fyrsta liðið til þess að leggja stein í götu Aftureldingar í Olísdeild karla á þessari leiktíð. Valsmenn fóru á kostum og sýndi á tíðum sínar bestu hliðar er þeir lögðu Aftureldingarliðið með 10 marka mun...

Selfoss vann naumlega uppgjör stigalausu liðanna

Selfoss vann uppgjör liðanna sem voru stigalaus í Olísdeild kvenna fyrir síðasta leik fimmtu umferðar í Sethöllinni á Selfossi í kvöld, 29:28. Selfyssingar skoruðu tvö síðustu mörk leiksins og fögnuðu skiljanlega vel í leikslok. Ída Bjarklind Magnúsdóttir, sem kom...

Myndskeið: Algjört úrræðaleysi sem endaði á þvælu línusendingu

Sérfræðingar Handboltahallarinnar, Ásbjörn Friðriksson og Einar Ingi Hrafnsson, fóru yfir dæmalausan lokakafla í viðureign Þórs og Stjörnunnar í 5. umferð Olísdeildar karla í Íþróttahöllinni á Akureyri. Stjarnan missti niður tveggja marka forskot á síðustu mínútunum og var síðan með...
- Auglýsing -

Dagskráin: Fimm leikir í kvöld í þremur deildum

Þrír leikir verða á dagskrá Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld þegar sjötta umferð hefst. Fimmtu umferð Olísdeildar kvenna lýkur í kvöld með viðureign Selfoss og Stjörnunnar í Sethöllinni klukkan 20, tveimur stundum eftir að karlalið sömu félaga mætast...

Valur og ÍBV eru efst og jöfn að stigum

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna eru komnar á slóðir sem margir leikmenn liðsins þekkja frá síðustu árum, þ.e. í efsta sæti Olísdeildar kvenna. Valur lagði Fram í Reykjavíkurslagnum í 5. umferð deildarinnar í kvöld í N1-höllinni á Hlíðarenda, 28:24,...

Myndskeið: Einhenti boltann af þriðju hæð

Afturelding er eina liðið sem unnið hefur allar viðureignir sínar til þessa í Olísdeildinni. Liðið vann Fram á heimavelli, 35:29, í síðustu viku. Ihor Kopyshynskyi innsiglaði sigurinn með sirkusmarki í samvinnu við Árna Braga Eyjólfsson. „Hann einhenti boltann af þriðju...
- Auglýsing -

Fjögur úrskurðuð í leikbann – fimm fengu áminningu

Fjögur voru úrskurðuð í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í gær en fimm sluppu með áminningu, þ.e. voru minnt á stighækkandi áhrifum af brotum sem fylgja útlokunum frá kappleikjum. Leikbönnin taka gildi á morgun, fimmtudaginn 9. október....

Olís kvenna: Samantekt frá fjórðu umferð

Fjórða umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik dreifðist á tvo leikdaga, miðvikudag og laugardag. Fimmta umferð hefst í kvöld með tveimur leikjum en fjórða og síðasta viðureignin verður á morgun. Dagskráin: Fimmta umferð hefst – Reykjavíkurslagur Sandra, Frøland og Katrín Tinna valdar...

Dagskráin: Fimmta umferð hefst – Reykjavíkurslagur

Fimmta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld með þremur viðureignum en fjórði og síðasti leikur umferðarinnar fer fram annað kvöld þegar Selfoss og Stjarnan eigast við. Meðal leikja kvöldsins er viðureign Reykjavíkurliðanna, Vals og Fram í N1-höllinni...
- Auglýsing -

Myndskeið: Embla og Jóhanna verða að leika vel

„Embla og Jóhanna verða að leika vel í Haukaliðinu, ekki síst eftir að Rut datt út,“ sagði Ásbjörn Friðriksson einn sérfræðinga Handboltahallarinnar þegar farið var yfir leiki 4. umferðar Olísdeildar kvenna í þætti gærkvöldsins. Sjónum var beint að Emblu...

Myndskeið: „Þarna mætti sunnlenskur styrkur“

Fram fékk á sig tvö rauð spjöld í viðureign sinni við ÍR í Olísdeild kvenna í handknattleik í Lambhagahöllinni á laugardaginn. Fyrra spjaldið fékk Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín þegar skot hennar sneiddi andlitið á Sif Hallgrímsdóttur markverði ÍR. Alfa...

Áfram dynja meiðsli á herbúðir Framara

Áfram halda meiðsli leikmanna að herja á herbúðir Íslands- og bikarmeistara Fram í handknattleik. Nú stefnir í að færeyski handknattleiksmaðurinn Dánjal Ragnarsson verði frá keppni næstu vikurnar. Dánjal tognaði á nára í viðureign Fram og Víkings í 16-liða úrslitum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -