- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Orðlaus og vonsvikinn

„Ég er hálf orðlaus og vonsvikinn,“ sagði Grétar Áki Andersen þjálfari ÍR í samtali við handbolta.is eftir tap liðsins fyrir Fram, 32:30, í 4. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Lambhagahöllinni í dag. „Tilfinningin fyrir leiknum var góð en því...

Varð full tæpt hjá okkur

„Þetta varð full tæpt hjá okkur. Við vorum komnar með sjö marka forskot,“ sagði Harpa María Friðgeirsdóttir leikmaður Fram í viðtali við handbolta.is í dag eftir tveggja marka sigur Fram á ÍR, 32:30, í Olísdeild kvenna í handknattleik í...

Sætaskipti eftir óvænta spennu á lokamínútunum

Fram hafði sætaskipti við ÍR í fjórða og fimmta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag með tveggja marka sigri í viðureign liðanna í Lambhagahöllinni, 32:30. Fram var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 18:14. Framarar voru með yfirhöndina í leiknum...
- Auglýsing -

Dagskráin: Olís kvenna og toppslagur í Grill 66-deild kvenna

Leikir dagsins á Íslandsmóti meistaraflokka karla og kvenna laugardaginn 4. október 2025. Auk tveggja spennandi leikja í Olísdeild kvenna er vert að benda á að tvö efstu lið Grill 66-deildar kvenna mætast í Safamýri klukkan 13.30. Olísdeild kvenna, 4. umferð:Lamhagahöllin: Fram...

Ágúst tryggði fyrsta sigur HK – Afturelding áfram efst – úrslit kvöldsins

Ágúst Guðmundsson tryggði HK fyrsta sigurinn í Olísdeild karla á leiktíðinni í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið, 34:33, gegn FH í Kaplakrika. HK var tveimur mörkum undir í hálfleik, 19:17, en léku mun betur en FH-liðið í síðari hálfleik...

Kostur að vera þrjóskur – þess vegna hélt ég áfram

„Það var fyrst og fremst ólýsanlegt að komast inn á völlinn aftur,“ segir handknattleiksmaðurinn Darri Aronsson hjá Haukum þegar handbolti.is heyrði í honum hljóðið. Eftir þriggja ára þrautargöngu lék Darri loksins handbolta á ný þegar hann með Haukum mætti...
- Auglýsing -

Dagskráin: Heil umferð í Olísdeild karla

Allir leikir 5. umferðar Olísdeildar karla fara fram í kvöld, sex viðureignir. Einnig verður ein viðureign í Grill 66-deild kvenna. Olísdeild karla, 5. umferð:Höllin Ak.: Þór – Stjarnan, kl. 18.KA-heimilið: KA – ÍR, kl. 18.15.Sethöllin: Selfoss – ÍBV, kl. 18.30.Myntkauphöllin:...

Fimmtán leikmenn Vals skoruðu hjá Stjörnunni

Valur vann annan leik sinn í röð í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði Stjörnuna, 34:27, í fjórðu umferðinni í Hekluhöllinni í Garðabæ. Með sigrinum er Valur með sex stig eins og KA/Þór og ÍBV í...

Sandra og Frøland fóru á kostum gegn Selfossi

ÍBV vann öruggan sigur á Selfossi, 31:22, í upphafsleik 4. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í kvöld. Staðan var 16:12 fyrir ÍBV þegar fyrri hálfleik var lokið. Þetta var þriðji sigur Eyjaliðsins í fjórum viðureignum og situr...
- Auglýsing -

Myndskeið: Stjórnlausar skiptingar hjá Haukum

Athygli vakti í viðureign Fram og Hauka í 4. umferð Olísdeildar karla að stjórnleysi virtist ríkja í skiptingum manna inn og út af leikvellinum. „Hvað var í gangi?“ spurði Hörður Magnússon umsjónarmaður Handboltahallarinnar sérfræðingana Einar Inga Hrafnsson og Vignir...

Myndskeið: 4. umferð Olís karla á 60 sekúndum

Tekið hefur verið saman 60 sekúndna myndbrot úr leikjum 4. umferðar Olísdeildar karla sem lauk á síðasta sunnudag. https://www.youtube.com/watch?v=lmCmFZdyHwQ Fjórða umferð Olísdeildar karla fer fram annað kvöld, sex leikir verða á dagskrá. Þór – Stjarnan, kl. 18.KA – ÍR, kl. 18.15.Selfoss –...

Myndskeið: 3. umferð Olís kvenna á 60 sekúndum

Tekið hefur verið saman 60 sekúndna myndbrot úr leikjum 3. umferðar Olísdeildar kvenna sem lauk á sunnudaginn. https://youtu.be/BvDyr1s7Hlc Fjórða umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með tveimur leikjum. Olísdeild kvenna, 4. umferð:Vestmannaeyjar: ÍBV – Selfoss, kl. 18.30.Hekluhöllin: Stjarnan – Valur, kl. 19.30. Handboltahöllin...
- Auglýsing -

Myndskeið: „Svakalega dýrt í fjögurra stiga leik“

Síðari hálfleikur í viðureign Selfoss og KA/Þórs í þriðju umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik var hreint ótrúlegur. Sveiflur voru miklar. Selfoss vann upp fimm marka forskot KA/Þórs og náði þriggja marka forskoti áður en allt fór í skrúfuna á...

Dagskráin: Fjórða og fimmta umferð hefst

Leikir kvöldsins á Íslandsmóti meistaraflokka karla og kvenna miðvikudaginn 1. október 2025. Olísdeild kvenna, 4. umferð:Vestmannaeyjar: ÍBV - Selfoss, kl. 18.30.Hekluhöllin: Stjarnan - Valur, kl. 19.30. Aðrir leikir 4. umferðar Olísdeildar kvenna fara fram á laugardaginn. Viðureignum Selfoss og Vals er...

Myndskeið: „Þetta er sturlað mark“

„Þetta er sturlað mark,“ sagði Einar Ingi Hrafnsson einn sérfræðinga Handboltahallarinnar, vikulegs þáttar í sjónvarpi Símans, þegar hann lýsti bylmingsskoti Huldu Dagsdóttur leikmanns Fram er hún kom liðinu yfir, 9:8, gegn Haukum í Olísdeild kvenna. https://www.youtube.com/watch?v=tEyf_N01fo8 „Eitt fallegast mark sem maður...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -