Fram lyfti sér upp í þriðja sæti Olísdeildar karla í handknattleik á nýjan leik með fimm marka sigri á Gróttu, 38:33, í 14. umferð í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í kvöld. Framarar voru sterkari í síðari hálfleik, ekki síst þegar...
Áfram verður haldið við keppni í 14. umferð Olísdeildar karla í kvöld. Tveir leikir fara fram. Einnig reyna með sér Víkingur og HK2 í Grill 66-deild karla.Leikir kvöldsinsOlísdeild karla, 14. umferð:Lambhagahöllin: Fram - Grótta, kl. 19 (35:31).N1-höllin: Valur -...
Evrópubikarmeistarar Vals í handknattleik karla er íþróttalið Reykjavíkur 2024. Íþróttabandalag Reykjavíkur stendur fyrir valinu og hefur gert um árabil.Valur átti frábært tímabil undir stjórn Óskars Bjarna Óskarssonar þjálfara. Liðið varð bikarmeistarar 2024 eftir sigur á ÍBV í úrslitaleik í...
Haukar fóru illa með ÍR-inga í heimsókn sinni til þeirra í Skógarselið í kvöld. Þeir hreinlega yfirspiluðu þá á stórum köflum í leiknum og unnu með 16 marka mun, 43:27, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik,...
HK-ingar tryggðu sér tvö stig áður en þeir fóru í jólafrí með öruggum sigri á Fjölni, 30:23, í Kórnum í kvöld. HK færðist þar með upp að hlið Gróttu með 10 stig eftir 14 leiki en Gróttumenn eiga leik...
Benedikt Gunnar Óskarsson er handboltamaður er íþróttakarl Reykjavíkur 2024. Íþróttabandalag Reykjavíkur stendur fyrir valinu og hefur gert um langt árabil.Benedikt Gunnar spilaði stórt hlutverk í bikar- og Evrópubikarmeistaraliði Vals á árinu. Hann gerði sér lítið fyrir og skoraði 17...
Fjórtánda umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með tveimur viðureignum. Um leið eru þetta síðustu leikir liðanna í deildinni á árinu. Annað kvöld fara tveir leikir fram og loks tveir þeir síðustu á laugardaginn. Eftir kvöldleik KA...
Róbert Gunnarsson þjálfari karlaliðs Gróttu var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ gær. Hann verður þar af leiðandi ekki á hliðarlínunni þegar Grótta sækir Fram heim í Lambhagahöllina í 14. umferð Olísdeildar karla á föstudaginn.Róberti rann...
Olísdeildarlið Fjölnis hefur orðið fyrir áfalli en staðfest hefur verið að stórskyttan Haraldur Björn Hjörleifsson sleit krossband í viðureign Fjölnis og KA í Olísdeildinni undir lok síðasta mánaðar. Af þessari ástæðu leikur Haraldur Björn ekki fleiri leiki á yfirstandandi...
Handknattleiksmaðurinn Ísak Gústafsson leikur ekki aftur með bikarmeisturum Vals fyrr en í febrúar. Það staðfesti Ísak við handbolta.is í dag. Ísak varð fyrir því óláni að rífa liðþófa í öðru hnénu í viðureign við Vardar í einum leikja riðlakeppni...
Tryggvi Garðar Jónsson og Arnar Snær Magnússon leikmenn Fram verða lengi frá vegna meiðsla sem þeir urðu fyrir í viðureign Fram og Fjölnis í Olísdeild karla í handknattleik á fimmtudaginn.Hægri hornamaðurinn Arnar Snær sleit hásin og ljóst að hann...
„Mér fannst við mæta sæmilega vel inn í leikinn og spila þokkalega. Við skoruðum rosalega mörg mörk. Með það er ég nokkuð ánægður fyrir utan kafla í síðari hálfleik þegar við gátum vart keypt okkur mark. Okkur tókst að...
„Varnarleikurinn var ekki góður hjá okkur í kvöld, eins og við höfðum verið ánægðir með hann í nokkrum leikjum á undan. Við gerðum breytingar til þess að komast betur út í skytturnar og það er alveg ljóst að þær...
Stjarnan færðist upp fyrir ÍBV eftir sigur Eyjamönnum í 13. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Hekluhöllinni í kvöld, 33:26, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:14. Hvort lið hefur 13 stig en Stjarnan...
Haukar færðust upp að hlið Vals í Olísdeild karla í kvöld með sanngjörnum sigri á KA á Ásvöllum í 13. umferð deildarinnar, 38:31. Haukar hafa þar með unnið sér inn 16 stig í deildinni og sitja í fjórða til...