- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Elvar Otri lengir veruna hjá Gróttu

Leikstjórnandinn og skyttan Elvar Otri Hjálmarsson hefur framlengt samning sinn við Handknattleiksdeild Gróttu til tveggja ára. Elvar Otri er 23 ára gamall og kom til Gróttu frá Fjölni fyrir tveimur árum síðan. Hann fór mikinn á nýafstöðnu leiktímabili en...

Lokahóf: Emelía og Aron sköruðu framúr – þrennt hlaut silfurmerki

Handknattleiksfólk FH kom saman til lokahófs eftir sigursælt keppnistímabil og fagnaði saman árangri vetrarins en karlalið félagsins varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn í 13 ár auk þess að verða deildarmeistari í Olísdeild karla. Að vanda voru veittar viðurkenningar til...

Lokahóf: Saga Sif og Þorsteinn best, leikmenn kvaddir og heiðraðir

Lokahóf meistaraflokka Aftureldingar í handknattleik var haldið í Hlégarði þann 11. júní sl. Þar var litið yfir viðburðaríkan vetur, sjálfboðaliðum færðar þakkir, þjálfarar meistaraflokks kvenna og þrír leikmenn meistaraflokks karla kvaddir og leikmönnum veittar viðurkenningar. Fram kom í hófinu...
- Auglýsing -

Landsliðkonan framlengir samning sinn við nýliðana

Landsliðskonan Katla María Magnúsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá deildinni í dag.Leikmaður ársinsKatla María hefur verið einn af lykilleikmönnum Selfoss og með góðri frammistöðu unnið sér inn...

Sigtryggur Daði bætir við tveimur árum í Eyjum

Handknattleiksdeild ÍBV hefur samið við Sigtrygg Daða Rúnarsson um framlengingu á samningi hans til næstu tveggja ára.Sigtryggur Daði, sem er 27 ára gamall, hefur verið einn af lykilleikmönnum liðsins síðustu ár og varð Íslandsmeistari með liðinu í fyrra. Hann...

Lokahóf: Ída og Ágúst best hjá Gróttu – myndir

Lokahóf handknattleiksdeildar Gróttu fór fram í hátíðarsal félagsins á fimmtudagskvöld en þar komu saman meistaraflokkar félagsins, þjálfarar, sjálfboðaliðar og starfsfólk og gerði upp tímabilið.Veittar voru viðurkenningar til þeirra sem sköruðu fram úr í vetur.Meistaraflokkur kvenna:Efnilegasti leikmaður – Katrín Anna...
- Auglýsing -

Held áfram meðan handboltinn er ekki kvöð á mér eða fjölskyldunni

„Ég er bara rétt að byrja,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson markvörður Vals og íslenska landsliðsins til margra ára glettinn á svip í samtali við handbolta.is eftir að hann hafði tekið við viðurkenningu fyrir að vera besti markvörður Olísdeildar karla...

Sigurvin færir sig yfir í Breiðholt

Sigurvin Jarl Ármannsson hefur samið við ÍR, nýliða Olísdeildar karla, til tveggja ára. Sigurvin, sem kemur til liðsins frá HK, er 27 ára gamall örvhentur hornamaður. Hann hefur verið í HK í sex ár en var þar áður bæði...

Atli Steinn verður Gróttumaður

Atli Steinn Arnarson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu. Atli Steinn er tvítug skytta sem hefur leikið með FH frá barnæsku og varð Íslandsmeistari með liðinu í síðasta mánuði. Hann er annar leikmaðurinn sem bætist í...
- Auglýsing -

Elínborg Katla verður með Selfossi í Olísdeildinni

Elínborg Katla Þorbjörnsdóttir, handknattleikskona á Selfossi og leikmaður U20 ára landsliðs kvenna hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss til tveggja ára.Elínborg Katla var einn af lykilleikmönnumm lið Umf. Selfoss sem í vetur er leið vann Grill 66...

Rakel Oddný semur til þriggja ára

Handknattleiksdeild Hauka og Rakel Oddný Guðmundsdóttir hafa framlengt samning sín á milli til næstu þriggja ára. Rakel Oddný, sem er 20 ára kemur úr sterkum 2004 árgangi Hauka sem vann til fjölda verðlauna í yngri flokkum. Rakel Oddný spilaði...

Verður áfram á fullri ferð með FH og landsliðinu

„Þegar ég lít til baka á tímabilið er ég ánægður með það. Þetta var gaman en um leið lærdómsríkt,“ sagði Aron Pálmarsson leikmaður FH og Íslandsmeistari í handknattleik 2024. Aron var valinn mikilvægasti leikmaður Olísdeildar í uppskeruhófi HSÍ og...
- Auglýsing -

Róbert mætir til leiks á ný með ÍBV

Handknattleiksmaðurinn Róbert Sigurðarson hefur gengið til liðs við ÍBV á nýjan leik eftir eins árs veru hjá Drammen í norsku úrvalsdeildinni. Hann nýtti sér í vor uppsagnarákvæði í samningi sínum. ÍBV sagði frá komu Róberts í morgun.Koma Róberts styrkir...

Sjötti leikmaðurinn yfirgefur Selfoss

Sæþór Atlason hefur skrifað undir tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu. Sæþór er tvítugur hægri hornamaður. Sæþór kemur frá Selfossi þar sem hann er uppalinn. Hann skoraði 27 mörk fyrir Selfyssinga í Olísdeildinni í vetur sem leið og átti...

Skemmtilegt en um leið mjög krefjandi

„Tímabilið var mjög skemmtilegt en um leið mjög krefjandi,“ sagði Thea Imani Sturludóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður þrefaldra meistara Vals í handknattleik kvenna í samtali við handbolta.is. Thea var valin mikilvægasti leikmaður Olísdeildar kvenna og hreppti þar með...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -