- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Þessum titli fylgir meiri gæsahúð af því að þetta er FH

„Það var bara stórkostlegt að þetta gekk upp. Ég var stórorður þegar ég kom heim og skrifaði undir hjá FH um að vinna Íslandsmeistaratitilinn og vissulega þurfti allt að ganga upp til þess að það gerðist. Allt gekk þetta...

Olís karla: Leikjadagskrá, úrslitakeppni

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik. Dagskráin verður uppfærð eftir því sem úrslitakeppninni vindur fram með úrslitum, leikdögum og leiktímum.Leikir úrslitakeppninnar verða sendir út á Handboltapassanum og valdar viðureignir í opinni dagskrá í Sjónvarpi Símans.Olísdeild...

FH er Íslandsmeistari – 17. Íslandsmeistaratitillinn í karlaflokki

FH varð í kvöld Íslandsmeistari í handknattleik karla í 17. sinn eftir að hafa lagt Aftureldingu, 31:27, í fjórða úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn að Varmá í kvöld. Sigur FH í þessum leik var sannarlega sanngjarn. Þeir voru með yfirhöndina...
- Auglýsing -

Afturelding – FH: 100 miðar í sölu klukkan 14

Eitt hundrað viðbótar aðgöngumiðar á fjórða úrslitaleik Aftureldingar og FH um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla fara í sölu á stubb.is klukkan 14. Frá þessu er greint á Facebook-síðu FH.Aðeins tók þrjá stundarfjórðunga að selja talsvert á annað þúsund aðgöngumiða...

Dagskráin: Bikar á loft eða oddaleikur á sunnudaginn

Fjórði úrslitaleikur Aftureldingar og FH um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla fer fram að Varmá í Mosfellsbæ í kvöld. Sigurður Hjörtur Þrastarson og Svavar Ólafur Pétursson flauta til leiks klukkan 19.40. Uppselt er á leikinn. Aðgöngumiðarnir seldust á þremur stundarfjórðungum...

Tvær frá ÍBV ganga til liðs við Rival í Haugasundi

Unglingalandsliðskonurnar úr Vestmannaeyjum Amelía Dís Einarsdóttir og Þóra Björg Stefánsdóttir hafa ákveðið að söðla um og ganga til liðs við Rival sem er með bækistöðvar í Haugasundi. Íslendingurinn Jörgen Freyr Ólafsson Naabye þjálfar liðið en hann flutti til Haugasunds...
- Auglýsing -

Tinna Sigurrós hefur gengið til liðs við Stjörnuna

Tinna Sigurrós Traustadóttir landsliðskona í handknattleik frá Selfossi hefur ákveðið að ganga til liðs við Stjörnuna og kveðja þar með uppeldisfélag sitt. Garðabæjarliðinu hefur skort örvhenta skyttu og ljóst að koma Tinnu Sigurrósar er mikill fengur fyrir liðið.Tinna Sigurrós...

Lokahóf: Marta og Elmar stóðu upp úr hjá ÍBV

Marta Wawrzynkowska og Elmar Erlingsson voru fremst jafningja hjá meistaraflokksliðum ÍBV á síðasta keppnistímabili, að mati félagsmanna, þegar lokahóf handknattleiksdeildar fór fram á dögunum þar sem leikmenn, þjálfarar og fleiri sem tengjast starfi deildarinnar komu saman og áttu saman...

Lokahóf: Katla og Einar best á Selfossi – Kristín og Jón félagar ársins

Katla María Magnúsdóttir, landsliðskona í handknatttleik og Einar Sverrisson voru valin bestu leikmenn meistaraflokksliða Selfoss á nýliðnu keppnistímabili. Valið var kynnt á glæsilegu lokahófi handknattleiksdeildar Selfoss sem fram fór a laugardaginn. Að vanda voru margar viðurkenningar afhentar á hófinu.Félagi...
- Auglýsing -

Uppselt á 45 mínútum á fjórða úrslitaleikinn

Uppselt var á 45 mínútum á fjórða úrslitaleik Aftureldingar og FH í úrslitum Íslandsmótsins í handknattleik karla sem fram fer á Varmá á miðvikudagskvöld. Sölukerfi Stubb.is varð rauðglóandi strax klukkan átta í kvöld þegar forsala hófst. Þremur stundarfjórðungum síðar...

Miðasala á fjórða úrslitaleikinn hefst í kvöld

Opnað verður fyrir miðasölu klukkan 20 í kvöld á fjórða úrslitaleik Aftureldingar og FH um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla. Að vanda fer miðasalan fram í gegnum stubb.is.Leikurinn fer fram á miðvikudaginn og verður hiklaust flautað til leiks klukkan 19.40....

Króatísk skytta bætist í hópinn hjá ÍBV

Handknattleikslið ÍBV hefur náð samningi við króatísku skyttuna Marino Gabrieri um að leika með liðinu á næstu leiktíð í Olísdeild karla og í Poweradebikarnum. Hann kemur til Eyja frá RK Sloboda Tuzla í Bonsíu. Gabrieri er 23 ára gamall...
- Auglýsing -

Marel hefur skrifað undir þriggja ára samning

Unglingalandsliðsmaðurinn Marel Baldvinsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Fram. Marel, sem er aðeins 17 ára gamall, er uppalinn hjá Fram og hefur skarað fram úr með yngri flokkum félagsins. Hann átti stóran þátt í sigri U-liðs Fram...

Myndasyrpa: Þriðji úrslitaleikurinn – Símon tryggði sigur

Afturelding og FH mætast í fjórða sinn í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla að Varmá á miðvikudagskvöld. FH tryggir sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri í leiknum. Takist Aftureldingu að vinna kemur til oddaleiks á sunnudaginn í Kaplakrika. Miðasala á...

Þetta var alvöru leikur

„Þetta var alvöru leikur," sagði Jón Bjarni Ólafsson hinn sterki línumaður FH sposkur á svip þegar handbolti.is rakst á kappann í gærkvöld á göngum Kaplakrika eftir að FH vann Aftureldingu, 27:26, í þriðja úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -