Olísdeildir

- Auglýsing -

Virkilega ánægður með frammistöðu strákanna í kvöld

„Það var ljóst ef við ætluðum okkur áttunda sæti þá yrðum við að vinna þennan leik,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari karlaliðs HK eftir fjögurra marka sigur á KA, 33:29, í Olísdeild karla í handknattleik í Kórnum í kvöld.„Ég...

HK færist nær sæti í úrslitakeppninni í fyrsta sinn í 13 ár

HK steig í kvöld mikilvægt skref í átt að sæti í úrslitakeppni Olísdeildar karla í fyrsta sinn í 13 ár þegar liðið vann KA, 33:29, í síðasta leik 18. umferðar í Kórnum. HK hefur 16 stig í áttunda sæti...

Dagskráin: Barátta um áttunda sætið – Víkingar mæta á Selfoss

HK og KA mætast í síðasta leik 18. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Kórnum klukkan 18 í dag. Liðin sitja í áttunda og níunda sæti deildarinnar. HK er í áttunda sæti með 14 stig. KA er tveimur stigum...
- Auglýsing -

FH og Fram áfram efst – Valur vann og jafnt í spennuleik í Eyjum

FH og Fram er áfram jöfn að stigum í tveimur efstu sætum Olísdeildar karla í handknattleik eftir leiki kvöldsins. FH lagði Gróttu, 27:23, í Kaplakrika eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik, 12:10. Fram skoraði 41 mark...

Dagskráin: Fjögur efstu liðin í eldlínunni

Átjánda umferð Olísdeildar karla hófst í gærkvöld með viðureign Stjörnunnar og Hauka. Áfram verður haldið í kvöld með fjórum viðureignum. Efstu liðin fjögur verða öll í eldlínunni.Leikir kvöldsinsOlísdeild karla:Vestmannaeyjar: ÍBV - Afturelding, kl. 19.N1-höllin: Valur - Fjölnir, kl. 19.30.Kaplakriki:...

Rasimas fór á kostum – eftir slæma byrjun tóku Haukar hressilega við sér

Vilius Rasimas markvörður fór á kostum í marki Hauka þegar liðið vann Stjörnuna, 29:23, í Olísdeild karla í handknattleik í Hekluhöllinni í Garðabæ í kvöld í upphafsleik 18. umferðar. Rasimas varði 19 skot og skoraði auk þess eitt mark...
- Auglýsing -

Elín Klara og Embla í aðalhlutverkum á Ásvöllum

Handknattleikskonurnar ungu Elín Klara Þorkelsdóttir og Embla Steindórsdóttir fóru á kostum með liðum sínum, Haukum og Stjörnunni, þegar þau mættust í Olísdeild kvenna í handknattleik á Ásvöllum í kvöld. Elín Klara og félagar höfðu betur, 29:24, eftir að hafa...

Dagskráin: Kvenna- og karlalið Hauka og Stjörnunnar mætast

Stjarnan og Haukar mætast í kvöld jafnt í Olísdeild kvenna og í Olísdeild karla. Kvennaliðin eigast við á Ásvöllum í Hafnarfirði klukkan 18. Tveimur stundum síðar verða karlalið félaganna í sviðsljósinu í Hekluhöllinni í Garðabæ.Haukar er í fjórða sæti...

Sextándi sigur Vals – Selfoss náði skammvinnu áhlaupi í síðari hálfleik

Valur heldur sigurgöngu sinni áfram í Olísdeild kvenna í handknattleik. Liðið vann í kvöld sinn sextánda leik í deildinni þegar lið Selfoss kom í heimsókn í N1-höllina á Hlíðarenda. Valsliðið fór á kostum í fyrri hálfleik, ekki síst Hafdís...
- Auglýsing -

Sigurður hættir og Magnús tekur við

Magnús Stefánsson þjálfari karlaliðs ÍBV tekur við þjálfun kvennaliðs ÍBV fyrir næsta keppnistímabil. Sigurður Bragason, sem þjálfar nú meistaraflokkslið kvenna, lætur af störfum í vor. Þetta kemur fram í tilkynningu ÍBV handbolta í dag. Ekki kemur þar fram hvort...

Dagskráin: Selfyssingar sækja Val heim

Einn leikur fer fram í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld. Íslands- og bikarmeistarar Vals taka á móti Selfossi í N1-höllinni á Hlíðarenda klukkan 19.30. Leikurinn er fyrr á ferðinni vegna tveggja leikja Vals við Slavía Prag í átta...

Hvaða leikir eru eftir hjá efstu liðum Olísdeildar?

Fjögur lið eru í hnapp í efstu sætum Olísdeildar karla í handknattleik þegar fimm umferðir eru eftir. FH og Fram hafa 25 stig hvort, Afturelding og Valur 24 stig hvort lið.Hér fyrir neðan eru taldir upp þeir leikir sem...
- Auglýsing -

ÍBV átti endasprettinn – Grótta föst í 10. sæti

ÍBV lagði Gróttu með tveggja marka mun í viðureign liðanna í Vestmannaeyjum í dag í Olísdeild karla í handknattleik, 31.29, eftir hafa einnig verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, 17:15.Eyjamenn sitja í sjötta til sjöunda sæti deildarinnar með 18...

Dagskráin: Eyjar, Úlfarsárdalur og fleira

Einn leikur fer fram í Olísdeild karla í dag og einnig ein viðureign í Grill 66-deild karla. Ekki verður heldur slegið slöku við kappleiki í 2.deild karla. Leikirnir í Olísdeild karla og í Grill 66-deild kvenna verða vonandi sendir...

Valsmenn skoruðu 48 mörk í Skógarseli

Valur vann ÍR með 17 marka mun í hreint ævintýralegum markaleik í Olísdeild karla í Skógarseli síðdegis í dag, 48:31. Vafalaust er ár og dagur liðin síðan lið skoraði 48 mörk í kappleik í efstu deild hér á landi....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -