Línukonan Sigrún Ása Ásgrímsdóttir hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR um tvö ár. Sigrún Ása, sem er annar af fyrirliðum ÍR-liðsins sem hafnaði í 5. sæti Olísdeildar í vetur, skoraði 46 mörk í 21 leik. Auk þess að...
Stjarnan hefur náð samkomulagi við finnsku handknattleikskonuna Julia Lönnborg um að leika með liði félagsins í Olísdeildinni í Poweradebikarnum á næstu leiktíð. Hún er línumaður auk þess að vera traustur varnarmaður.Lönnborg æfði á dögunum með Stjörnunni og...
Gríðarlegur áhugi er fyrir annarri viðureign Aftureldingar og FH um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla. Leikurinn fer fram að Varmá í Mosfellsbæ annað kvöld, miðvikudag. Miðasala hefst klukkan 12 í dag á stubb.is og er búist við að aðgöngumiðarnir verði...
Afturelding tók forystu í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla með sigri á FH, 32:29, í Kaplakrika í gærkvöld að viðstöddum hátt í 2.000 áhorfendum. Næst mætast liðin að Varmá í Mosfellsbæ á miðvikudagskvöld kl. 19.40. Vinna þarf þrjá...
„Mér fannst við bara alls ekki vera klárir í slaginn fyrstu fimmtán mínúturnar. Ekkert ósvipað og í síðasta leik á móti Val. Við vorum lengi í gang,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar sem gekk léttur í spori út úr...
„Varnarlega finnst mér við bregðast þegar við hleyptum þeim inn í leikinn í fyrri hálfleik. Við lentum í erfiðleikum með að loka á Þorstein og treystum conceptinu okkar ekki nægilega vel. Þar af leiðandi hleyptum við þeim inn í...
Afturelding tók frumkvæðið í úrslitaeinvíginu við FH um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik með því að vinna í Kaplakrika í kvöld, 32:29, eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 17:16. Þetta var fyrsti sigur Aftureldingar á FH í Kaplakrika síðan...
„Við höfum leikið 30 leiki á tímabilinu og unnið 29. Ég held að fullyrða megi að um einstakt afrek sé að ræða hjá okkur,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara í handknattleik kvenna Vals í samtali við handbolta.is...
„Þetta er alltaf jafn sætt alveg sama hvað maður upplifir þetta oft,“ sagði hin þrautreynda handknattleikskona Vals, Hildigunnur Einarsdóttir, við handbolta.is í kvöld eftir að hún hafði tekið við Íslandsbikarnum annað árið í röð með samherjum sínum.„Við verðskulduðum svo...
„Ég er svekkt í kvöld með niðurstöðuna í einvíginu en þegar litið er til baka þá er ég stolt yfir liðinu. Við áttum tvö virkilega flott einvígi gegn Stjörnunni og Fram. Þegar þessi rimma er gerð upp situr fyrsti...
https://www.youtube.com/watch?v=ZfXVhm7mC98Valur vann Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í nítjánda sinn í kvöld, þar af annað árið í röð, með þremur sigurleikjum á Haukum í úrslitaeinvígi. Áður hafði Valur lagt ÍBV í þremur leikjum í undanúrslitum.Alls vann Valur 29 af...
„Við erum ekki komin með öll litlu atriðin eins og Valur. Um þau munar þegar komið er út í úrslitaleiki gegn landsliðinu. Valur er með sjö landsliðskonur en við erum með eina,“ sagði Díana Guðjónsdóttir annar þjálfara Hauka í...
„Þetta var hreint fáranlegt en um leið ljúft. Við áttu svo sannarlega ekki vona á því að vinna Hauka, 3:0, því þær eru með frábært lið,“ sagði Hafdís Renötudóttir markvörður Vals og mikilvægasti leikmaður úrslitakeppninnar eftir að hún hafði...
Hér fyrir neðan er leikjadagskrá úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik 2024. Dagskráin var uppfærð eftir því úrslitakeppninni vatt fram með úrslitum, leikdögum og leiktímum.Í fyrstu umferð tóku þátt liðin sem höfnuðu í þriðja, fjórða, fimmta og sjötta sæti. Tvö...
Valur varð í kvöld Íslandsmeistari í handknattleik kvenna annað árið í röð og í nítjánda sinn frá upphafi þegar liðið lagði Hauka, 28:25, í þriðja úrslitaleiknum um Íslandsmeistartitilinn í N1-höllinni á Hlíðarenda. Annað árið í röð fór Valur einnig...