Olísdeildir

- Auglýsing -

Kári Kristján veiktist og leikur ekki með ÍBV á næstunni

Kári Kristján Kristjánsson línumaðurinn sterki hjá ÍBV leikur væntanlega ekki fleiri leiki með liðinu á leiktíðinni vegna veikinda og alfleiðinga þeirra sem m.a. urðu til þess að hann var fluttur með sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum í síðustu viku. Kári Kristján...

Dagskráin: Eyjamenn mæta á Ásvelli

Þrír leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik karla í kvöld. Í öllu leikjum kvöldsins taka þátt kapplið frá Vestmannaeyjum. Flestra augu munu vafalaust beinast að viðureign Hauka og ÍBV í Olísdeild karla sem fram fer á Ásvöllum. Þetta...

Fjögur lið í hnapp í efstu sætunum – Valsmenn ferskari en FH-ingar

Toppbarátta Olísdeildar karla í handknattleik hefur ekki í annan tíma verið jafnari en um þessar mundir þegar sex umferðir eru eftir. Aðeins eitt stig skilur að fjögur efstu liðin eftir að Valur vann öruggan sigur á þreyttum FH-ingum í...
- Auglýsing -

Mikið betri frammistaða nægði Stjörnunni ekki – Haukar unnu örugglega

Eftir að hafa fengið slæma útreið gegn Fram í átta liða úrslitum Poweradebikarsins sýndi Stjarnan allt aðra og betri hlið á sér í kvöld þegar liðið mætti aftur í Lambhagahöllina. Að vísu nægði það Stjörnuliðinu ekki til sigurs en...

Fimmtándi sigur Vals – Hafdís fór enn á kostum

Valur lagði ÍR með þriggja marka mun, 22:19, á heimavelli í kvöld í Olísdeild kvenna í handknattleik. Þetta var þriðji leikur Vals á sex dögum og mátti sjá það á leik liðsins, ekki síst þegar líða tók á. Valsliðið...

Dagur Fannar og Max Emil skrifa undir þriggja ára samninga

Handknattleiksmennirnir Dagur Fannar Möller og Max Emil Stenlund hafa skrifað undir nýja samninga við Fram. Samningarnir gilda fram til ársins 2028.Dagur Fannar, fæddur 2003, er öflugur línumaður sem er nú að spila sitt annað tímabil með Fram. Hann hefur...
- Auglýsing -

Dagskráin: Fjórir leikir í kvöld í tveimur deildum

Fjórir leikir fara fram í Olísdeildum kvenna og karla í handknattleik í kvöld. Þar á meðal verða tveir leikir á Hlíðarenda. Fyrri viðureignin hefst klukkan 18 þegar Íslandsmeistarar Vals taka á móti ÍR í Olísdeild kvenna. Verður...

Björgvin Páll verður áfram hjá Val næstu þrjú ár

Björgvin Páll Gúsatavsson landsliðsmarkvörður hefur framlengt samning sinn við Val til næstu þriggja ára, út leiktíðina 2028. Björgvin Páll, sem er 39 ára gamall, hefur leikið með Val frá 2021 er hann kom frá Haukum og verið hluti af...

Stjarnan átti ekki í erfiðleikum með Fjölni

Stjarnan átti ekki í teljandi erfiðleikum með að vinna Fjölni í Olísdeild karla í handknattleik í Hekluhöllinni í kvöld og setjast í sjötta sæti deildarinnar með 16 stig. Lokatölur, 33:25, eftir að staðan var 15:8 að loknum fyrri hálfleik....
- Auglýsing -

Við getum ekki annað en brosað eftir þennan leik

„Þetta var mikilvægur sigur og afar sætur,“ sagði Halldór Stefán Haraldsson þjálfari karlaliðs KA við handbolta.is í Skógarseli síðdegis eftir að KA vann mikilvægan sigur á ÍR, 39:34, í neðri hluta Olísdeildar karla í handknattleik. Með sigrinum fjarlægðist KA...

Fyrsti sigur KA á útivelli – lögðu ÍR í markaleik

KA vann í fyrsta sinn fyrsta útileik á keppnistímabilinu í Olísdeild karla í dag þegar Akureyringar lögðu ÍR-inga, 39:34, í hröðum og skemmtilegum leik í Skógarseli. Sigurinn var einstaklega mikilvægur KA-mönnum en að sama skapi var tapið ÍR-liðinu vonbrigði....

Dagskráin: Leikir í þremur deildum

Áfram verður leikið í 16. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í dag en fyrstu tveir leikir umferðarinnar fóru fram á föstudaginn og í gær. Einnig verða leikmenn Grill 66-deildar kvenna og karla á ferðinni í dag.Leikir dagsins verða sendir...
- Auglýsing -

Ég veit ekki hvað kom fyrir okkur í hálfleik

„Ég veit ekki hvað kom fyrir okkur í hálfleik. Við komum ekkert eðlilega vel gíraðir í síðari hálfleik með þeim afleiðingum að allt gekk upp,“ sagði Breki Hrafn Árnason markvörður Fram í samtali við handbolta.is eftir að Fram lagði...

Andlega vorum við ekki á staðnum

„Það er erfitt að skýra svona hrun nema sem andlegt hrun. Eftir frábæran fyrri hálfleik þá leyfa þeir sér að slaka á síðari hálfleik og halda að sigurinn sé í höfn. Við bara mættum ekki í síðari hálfleikinn, að...

Í hálfleik átti ég satt að segja ekki von á að vinna

„Við vorum búnir að grafa okkur í ansi djúpa holu eftir fyrri hálfleik en náðum að snúa taflinu við strax í síðari hálfleik. Ákefðin var meiri en við vorum ekki með neinar taktískar töfralausnir. Menn voru bara stórkostlegir, meðal...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -