- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Áttum annað stigið sannarlega skilið

„Mér fannst við eiga stig skilið úr þessum leik þrátt fyrir erfiðan síðari hálfleik,“ sagði Sólveig Lára Kjænested þjálfari ÍR eftir jafntefli, 20:20, í við Fram í 5. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Skógarseli í dag. ÍR-ingar skoruðu...

Frammistaðan var ekki nógu góð hjá okkur

„Frammistaðan var ekki nógu góð hjá okkur að þessu sinni. Að sama skapi vil ég hrósa ÍR-liðinu. Mér fannst það spila frábærlega og loka vel á okkur varnarlega,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir þjálfari Fram eftir jafntefli, 20:20, við ÍR...

Íslandsmeistararnir unnu nýliðana í Kaplakrika

Íslandsmeistarar FH eru komnir í efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik eftir að þeir unnu Fjölni, 25:18, í síðasta leik sjöttu umferðar í Kaplakrika í kvöld. Aðeins var tveggja marka munur á liðunum eftir fyrri hálfleik, 13:11, FH í...
- Auglýsing -

Verðum að leika mikið betri vörn til að vinna Val

„Við mættum ekki almennilega í síðari hálfleikinn, því miður. Til þess að vinna Val verðum við að leika mikið betri vörn. Valur skoraði alltof auðveldlega á okkur,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir leikmaður Hauka í samtali við handbolta.is eftir sex...

Var skíthræddur við leikinn

„Ég er mjög ánægður með sigurinn enda var ég skíthræddur við leikinn,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Íslandsmeistara Vals eftir sigurinn á Haukum, 28:22, í Olísdeild kvenna í handknattleik í N1-höllinni í dag.„Haukaliðið er gríðarlega vel mannað og fékk...

Afgerandi staða Vals – jafntefli í Skógarseli – úrslit dagsins

Valur hefur þriggja stiga forskot í efsta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik eftir að fimmtu umferð lauk í dag með fjórum viðureignum. Tveimur lyktaði með jafntefli.Valsliðið réði lögum og lofum í síðari hálfleik og vann með sex marka...
- Auglýsing -

Dagskráin: Haukar sækja Valsara heim – níu leikir í dag

Fjórir leikir fimmtu umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik fara fram í dag. Mikil eftirvænting ríkir fyrir viðureign Vals og Hauka sem hefst í N1-höll Vals á Hlíðarenda klukkan 14.15. Liðin léku til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í vor og hafði...

Kláruðum báða hálfleika mjög vel

„Fínt að fá tvö stig en leikur okkar var kaflaskiptur,“ sagði Einar Jónsson þjálfari karlaliðs Fram eftir sigur á KA, 34:28, í sjöttu umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í kvöld. Fram var einnig sex mörkum...

Þannig gáfum við þeim forskotið

„Mér fannst við vera betri en Framliðið í 40 mínútur af 60 að þessu sinni en það komu slæmir kaflar á milli, ekki síst í fyrri hálfleik þar sem við tókum slæmar ákvarðarnir og töpuðum boltanum sem varð til...
- Auglýsing -

Sjötíu og sjö mörk þegar Valur tók á móti ÍR

Valur lagði ÍR með fimm marka mun í einum mesta markaleik síðari ára í Olísdeild karla, 41:36, á heimavelli í kvöld. Eins og úrslitin gefa til kynna drógu leikmenn liðanna ekkert af sér í N1-höll Valsara í kvöld. Alls...

Fram fór upp að hlið Gróttu og FH eftir sigur í kaflaskiptum leik

Fram færðist upp að hlið Gróttu og FH í annað til fjórða sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með sigri á KA, 34:28, í Lambhagahöllinni í Úlfarsádal en leikurinn var liður í sjöttu umferð deildarinnar. KA-menn sitja áfram...

Dagskráin: KA-menn koma suður og ÍR-ingar mæta á Hlíðarenda

Sjöttu umferð Olísdeildar karla í handknattleik verður framhaldið í kvöld með tveimur viðureignum. Neðsta lið deildarinnar, KA, sækir Fram heim í Úlfarsárdal klukkan 18. Valsmenn, sem komu heim í gærkvöld úr ferð til Skopje í Norður Makedóníu, taka á...
- Auglýsing -

Afturelding notaði tækifærið – Stjarnan lagði toppliðið og Eyjamenn fögnuðu heima

Afturelding notaði tækifærið sem gafst í kvöld og tyllti sér á topp Olísdeildar karla þegar sjötta umferð deildarinnar hófst. Grótta, sem var í efsta sæti áður en flautað var til leiks, tapaði naumlega fyrir Stjörnunni í Garðabæ, 30:29. Á...

16 ára og lék sinn fyrsta Evrópuleik – sjaldan fellur eplið langt frá eikinni

Ómar Darri Sigurgeirsson 16 ára leikmaður Íslandsmeistara FH tók þátt í sínum fyrsta Evrópuleik í handknattleik á þriðjudaginn þegar FH sótti heim Fenix Toulouse í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Hann er fæddur 2008 og varð 16 ára í janúar.Ómar...

Dagskráin: Sjötta umferð Olísdeildar karla hefst

Fyrstu leikir sjöttu umferðar Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með þremur viðureignum. Efsta lið deildarinnar, Grótta, sækir Stjörnuna heim í Hekluhöllina. Grótta lagði ÍBV á heimavelli í síðustu umferð, 32:30. Stjarnan tapaði fyrir Fjölni, 29:28, í Fjölnishöll.Haukar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -