Íslandsmeistarar Vals koma á fullri ferð til leiks í meistarakeppni HSÍ á laugardaginn ef marka má stórsigur liðsins á Stjörnunni, 37:20, í æfingaleik í N1-höllinni í gær. Staðan var 16:11 fyrir Val að loknum fyrri hálfleik.
Ljóst virðist að Valsliðið...
Jóhann Birgir Ingvarsson hefur tekið fram handboltaskóna eftir nokkurt hlé og leikur með HK í Olísdeild karla og í Poweradebikarnum í vetur. HK segir frá komu Jóhanns Birgis í dag. Hann hefur áður leikið með HK og einnig með...
Hinn árlegi kynningarfundur Olís- og Grill 66-deilda kvenna og karla fyrir komandi keppnistímabil verður haldinn í Valsheimilinu að Hlíðarenda laugardaginn 30. ágúst kl. 13.
Á fundinum, sem er fyrir leikmenn, þjálara og forsvarsmenn liða í deildunum og fjölmiðla, verður hefðbundin...
Nýliðar Þórs í Olísdeild karla hafa samið við Igor Chiseliov frá Moldóvu. Hann er 33 ára gamall og leikur í stöðu vinstri skyttu. Chiseliov var síðast hjá Radovis í Norður-Makedóníu, eftir því sem fram kemur í tilkynningu Þórs í...
Dagbjört Ýr Ólafsdóttir Hansen hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2027. Dagbjört, sem er uppalin ÍR-ingur, lék með ÍBV undanfarin tvö tímabil. Þar áður var hún hluti af ÍR liðinu sem tryggði sér sæti í Olísdeildinni...
Aganefnd HSÍ sá ekki ástæðu til á fundi sínum í dag að refsa Einari Jónssyni þjálfara Íslands- og bikarmeistara Fram fyrir ummæli þau sem hann lét falla í viðtali við handbolta.is eftir viðureign Fram og Stjörnunnar í meistarakeppni HSÍ...
Jón Halldórsson formaður HSÍ vildi ekkert láta eftir sér hafa þegar handbolti.is hafði samband við hann til þess að spyrja út í ummæli Gísla Freys Valdórssonar formanns handknattleiksdeildar Fram í viðtali við handkastid.net í dag þess efnirs að það...
Handknattleiksdeild Hauka og handknattleiksmaðurinn efnilegi, Freyr Aronsson, hafa skrifað undir nýjan samning til þriggja ára. Freyr, sem leikur sem leikstjórnandi varð 17 ára nú í sumar, hefur þegar fengið eldskírn sína með meistaraflokki en á síðasta tímabili lék hann...
Eins og kom fram á handbolti.is lauk hinu árlega Ragnarsmóti í handknattleik á Selfossi á síðasta laugardag. ÍBV stóð uppi sem sigurvegari í kvennaflokki. HK vann í karlaflokki, hlaut fimm stig af sex mögulegum eins og ÍBV en hafði...
Gauti Gunnarsson hornamaður Stjörnunnar hefur jafnað sig eftir að hafa verið harkalega stöðvaður í viðureign Stjörnunnar og Fram í meistarakeppni HSÍ á síðasta fimmtudag. „Hann er bara góður,“ sagði Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar við handbolta.is í morgun.
Fyrstu fregnir...
Sigurður Snær Sigurjónsson hefur framlengt samning sinn við Hauka til næstu þriggja ára. Sigurður Snær sem er uppalinn Haukamaður fluttist á Selfoss um tíma en sneri aftur í Hauka í janúar 2023 og hefur síðan verið hluti af meistarflokki...
Dagur Arnarsson og Sandra Erlingsdóttir, bæði úr ÍBV, voru valin bestu leikmenn Ragnarsmótsins sem lauk á Selfossi í dag með sigri ÍBV í kvennaflokki en HK í karlaflokki. Að vanda voru einnig veittar viðurkenningar til bestu sóknarmanna, þeirra sem...
ÍBV stóð uppi sem sigurvegari á Ragnarsmóti kvenna í handknattleik eftir 11 marka sigur liði Selfoss, 33:22, í úrslitaleik í Sethöllinni á Selfossi í dag. Eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik þá tók Eyjaliðið öll völd á leikvellinum í síðari...
ÍBV vann Selfoss með tveggja marka mun, 33:31, í síðasta leik Ragnarsmót karla í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í dag. Sigurinn var ekki nógu stór til þess að koma í veg fyrir að HK stæði upp sem sigurvegari...
FH lauk keppni á Hafnarfjarðarmótinu í handknattleik karla með sigri á Þór, 27:24, í Kaplakrika í hádeginu í dag. Staðan var jöfn, 15:15, í hálfleik. FH-ingar unnu annan af tveimur leikjum sínum í mótinu voru í öðru sæti á...