- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dagskráin: Leggja Haukar stein í götu Valsara?

Þriðji úrslitaleikur Vals og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna fer fram í kvöld í N1-höll Vals á Hlíðarenda. Góð von ríkir um að flautað verði til leiks klukkan 19.40.Haukar þurfa á sigri að halda til þess að halda...

Gremjulegt að falla út á þennan hátt

„Sérstaklega er gremjulegt að falla út á þennan hátt, eftir frábæru byrjun hjá okkur og yfirburðastöðu eftir 20 mínútur,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson markvörður Vals vonsvikinn þegar handbolti.is hitti hann að máli eftir að Valur tapaði fyrir Aftureldingu, 29:27,...

Fyrsti úrslitaleikurinn í Krikanum á sunnudagskvöld

Fyrsti úrslitaleikur FH og Aftureldingar um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla fer fram að kvöldi hvítasunnudags, sunnudaginn 19. maí og hefst klukkan 19.40. Engar upplýsingar er að fá á heimasíðu HSÍ þegar þetta er ritað upp úr klukkan 22.30 á...
- Auglýsing -

Afturelding vann á Hlíðarenda – leikur til úrslita við FH

Afturelding leikur um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla við FH. Það liggur fyrir eftir að Aftureldingarliðið lagði Val, 29:27, í æsispennandi fjórðu viðureign liðanna í undanúrslitum í N1-höll Vals í kvöld. Afturelding vann þrjár viðureignir af fjórum.Valur var þremur mörkum...

Rut sterklega orðuð við Hauka

Ein allra fremsta handknattleikskona landsliðsins, Rut Arnfjörð Jónsdóttir, leikur hugsanlega með Haukum á næsta keppnistímabili. Forsvarsmenn Hauka eru sagðir hafa verið í viðræðum við Rut. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum.Rut hefur síðustu fjögur ár leikið með KA/Þór en ákvað...

Dagskráin: Fjórði leikur á þremur vikum

Loksins kemur í kvöld að fjórðu viðureign Aftureldingar og Vals í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla. Liðin reyna með sér á heimavelli Vals á Hlíðarenda klukkan 19.40.Þrjár vikur eru liðnar síðan fyrsti leikur liðanna var að Varmá og...
- Auglýsing -

Ólafur klæðist búningi FH á nýjan leik

Handknattleiksmaðurinn þrautreyndi, Ólafur Gústafsson hefur ákveðið að snúa heim í heiðardalinn og skrifað undir samning við uppeldisfélag sitt, FH. Ólafur hefur síðustu fjögur ár leikið með KA eftir að hafa flutt heim frá Danmörku.Ólafur, sem er 35 ára gamall,...

Einar er sagður hættur þjálfun kvennaliðs Fram

Einar Jónsson hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari kvennaliðs Fram í handknattleik. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Einar tók við þjálfun kvennaliðs Fram fyrir ári af Stefáni Arnarsyni þegar hann færði sig yfir til Hauka. Ekki liggja fyrir...

Vilhelm Gauti verður Halldóri Jóhanni til aðstoðar

Vilhelm Gauti Bergsveinsson verður aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá HK og þar af leiðandi samstarfsmaður Halldórs Jóhanns Sigfússonar sem ráðinn var þjálfari karlaliðs HK til þriggja ára snemma árs.Vilhelm Gauti þekkir vel til innan HK. Hann lék með liði félagsins...
- Auglýsing -

Ætlum að klára einvígið á fimmtudaginn

„Þetta var svo sannarlega öruggari sigur hjá okkur en í fyrsta leiknum við Hauka. Við bættum svo upp fyrir frammstöðu okkar að þessu sinni því við vorum ekki sáttar við okkur eftir sigurleikinn á heimavelli í fyrstu umferð,“ sagði...

Meistaratitillinn blasir við Valsliðinu

Íslandsmeistaratitillinn í handknattleik kvenna blasir við Valsliðinu annað árið í röð eftir afar öruggan sigur á Haukum í annarri viðureign liðanna á Ásvöllum í kvöld, 30:22. Valur hefur þar með unnið tvær viðureignir og verður Íslandsmeistari með sigri í...

Dagskráin: Jafna Haukar metin á heimavelli?

Annar úrslitaleikur Hauka og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna fer fram í kvöld. Eftir nauman sigur Vals, 28:27, á Hlíðarenda á fimmtudaginn mætast liðin á Ásvöllum, heimavelli Hauka, að þessu sinni. Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson, dómarar,...
- Auglýsing -

Lokahóf: Matea og Einar Rafn best – Skarphéðinn og Bergrós efnilegust

Matea Lonac markvörður KA/Þórs og Einar Rafn Eiðsson leikmaður KA voru valin bestu leikmenn liða sinna á lokahóf handknattleiksdeildar KA og KA/Þór fór fram á miðvikudaginn.  Skarphéðinn Ívar Einarsson og Bergrós Ásta Guðmundsdóttir voru valin efnilegust hjá sömu liðum...

Eyjamenn sektaðir og þjálfari Selfoss á yfir höfði sér bann

Á fundi aganefndar HSÍ á þriðjudaginn var Handknattleiksdeild ÍBV sektuð um 25 þúsund krónur vegna hegðunar stuðningsmanna ÍBV í leik FH og ÍBV í úrslitakeppni Olísdeildar karla. Var það gert í framhaldi af erindi sem aganefnd barst nokkrum dögum...

Arnar Daði verður Hrannari til halds og trausts

Arnar Daði Arnarsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokksliðs Stjörnunnar og verður hægri hönd Hrannars Guðmundssonar sem stýrt hefur Stjörnuliðinu síðan í byrjun október.Arnar Daði er enginn nýgræðingur í þjálfun meistaraflokksliða né yngri flokka. Síðast kom Arnar Daði að þjálfun...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -