Olísdeildir

- Auglýsing -

Ótrúleg kaflaskipti í Lambhagahöllinni – Fram er komið upp að hlið FH

Fram vann Aftureldingu í Olísdeild karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í kvöld, 34:32, eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik, 20:13. Hálfleikarnir voru eins og svart og hvítt hjá báðum liðum. Ekki stóð steinn yfir steini hjá...

Ellefu marka sigur Vals í hádegisleiknum í Eyjum

Í annað sinn á þremur dögum hafði Valur betur í viðureign við ÍBV í Vestmannaeyjum í dag, 32:21. Að þessu sinni var leikur liðanna liður í Olísdeild kvenna en fyrri viðureignin, á fimmtudagskvöld á sama stað, var í átta...

Dagskráin: Fyrsti leikur fyrir hádegi – bikarkeppni og toppslagir

Keppni hefst snemma dags á Íslandsmótinu í handknattleik. Klukkan hálf tólf gefa dómararnir Gunnar Óli Gústafsson og Bóas Börkur Bóasson leikmönnum ÍBV og Vals merki um að hefja leik sinn í Olísdeild kvenna. Eftir það rekur hver leikurinn annan....
- Auglýsing -

Þriðji sigur HK í röð – annað tap hjá Haukum með sömu markatölu

HK vann þriðja leik sinn í röð í Olísdeild karla í kvöld þegar þeir lögðu Hauka sannfærandi í Kórnum, 30:29, í upphafsleik 16. umferðar. Um leið var þetta annar tapleikur Hauka í röð með einu marki og sömu markatölu....

Dómarar og Valsarar hafa verið í Eyjum síðan á þriðjudag – fara heim á morgun

Viðureign ÍBV og Vals í Olísdeild kvenna sem var á dagskrá í kvöld í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum hefur verið seinkað þangað til á morgun. Til stendur að Bóas Börkur Bóasson og Gunnar Óli Gústafsson flauti til leiks í íþróttamiðstöðinni...

Daníel Freyr framlengir samning við meistarana

Markvörður Íslandsmeistara FH, Daníel Freyr Andrésson, hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild FH sem gildir til sumarsins 2027. Daníel Freyr gekk á ný til liðs við FH sumarið 2023 eftir að hafa staðið vaktina í marki félagsliða í...
- Auglýsing -

Dagskráin: Kórinn og Varmá

Sextánda umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld með viðureign HK og Hauka í Kórnum í Kópavogi klukkan 19.30. Einnig fer fyrsti leikur 14. umferðar Grill 66-deildar kvenna fram í kvöld þegar FH sækir heim Aftureldingu að Varmá.Leikir kvöldsinsOlísdeild karla:Kórinn:...

Tvær í leikbann en ein ekki

Tveir leikmenn voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í gær en einn slapp með áminningu, ef svo má segja.Sólveig Lára Kristjánsdóttir leikmaður KA/Þór hlaut útilokun með skýrslu vegna sérstaklega hættulegrar aðgerðar í leik HK og...

Hafdís skrifar undir nýjan þriggja ára samning

Hafdís Renötudóttir landsliðsmarkvörður hefur framlengt samning sinn við Íslands- og bikarmeistara Vals. Nýi samningur Hafdísar við Val gildir til ársins 2028. Hún gekk til liðs við Val sumarið 2023 eftir að hafa leikið með Fram um árabil en einnig...
- Auglýsing -

Fram er tveimur stigum á eftir FH – HK upp í 8. sæti – jafntefli í Krikanum – öruggt að Varmá

Framarar færðust upp í þriðja sæti Olísdeildar karla í handknattleik karla í kvöld eftir sigur á Haukum, 30:29, í hörkuleik á Ásvöllum. Erlendur Guðmundsson skoraði sigurmark Fram 45 sekúndum fyrir leikslok. Haukar reyndu allt hvað þeir gátu í lokin...

Valsmenn hrósuðu sigri í KA-heimilinu

Valur lagði KA með þriggja marka mun, 32:29, í KA-heimilinu í kvöld í viðureign liðanna í 15. umferð Olísdeild karla í handknattleik. Öflugur leikur Valsmanna í síðari hluta fyrri hálfleiks og í fyrri hluta þess síðari lagði grunninn að...

ÍBV vann öruggan sigur í Fjölnishöll

ÍBV vann öruggan sigur á Fjölni, 30:26, í upphafsleik 15. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Fjölnishöllinni í kvöld. Staðan var jöfn í hálfleik, 12:12. ÍBV situr áfram í sjötta sæti deildarinnar og hefur nú 16 stig. Fjölnir rekur...
- Auglýsing -

Dagskráin: Þráðurinn tekinn upp með heilli umferð

Keppni í Olísdeild karla í handknattleik hefst á ný í kvöld eftir langt hlé vegna jólaleyfa og þátttöku íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í síðasta mánuði. Ekki dugir minna en að hefja leik á ný með heilli umferð, sex viðureignum.Olísdeild...

ÍR krækti í tvö dýrmæt stig – Haukar unnu á Ásvöllum

ÍR vann sér inn tvö afar dýrmæt stig í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag með sigri á Gróttu, 25:24, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í jöfnum og afar spennandi leik. Að sama skapi sá Gróttu eftir stigunum tveimur sem...

Einar Birgir verður áfram hjá KA næstu tvö ár

Línumaðurinn sterki, Einar Birgir Stefánsson, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA.Einar Birgir, sem verður 28 ára í marsmánuði, hefur leikið með meistaraflokki KA frá árinu 2017 og hefur nú leikið 168 leiki í deild, bikar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -