Olísdeildir

- Auglýsing -

Anton verður eftirmaður Ágústs Þórs

Anton Rúnarsson tekur við þjálfun Íslands- og bikarmeistara Vals í handknattleik kvenna í sumar þegar hinn sigursæli Ágúst Þór Jóhannsson færir sig um set úr þjálfun kvennaliðs Vals yfir í þjálfun karlaliðs félagsins. Forráðamenn Vals hafa um nokkurt skeið...

Daníel Bæring og Sigurjón Atli skrifa undir samninga

Daníel Bæring Grétarsson og Sigurjón Bragi Atlason hafa skrifað undir nýja samninga við handknattleiksdeild Aftureldingar. Báðir voru þeir veigamiklir leikmenn í 3. flokks liði Aftureldingar sem varð Íslandsmeistari á seinasta tímabili. Þeir hafa einnig verið að stimpla sig inn...

Sonja Lind framlengir dvölina á Ásvöllum

Handknattleikskonan Sonja Lind Sigsteinsdóttir hefur endurnýjað samning sinn við Hauka til nokkurra ára, eins og segir í tilkynningu félagssins. Sonja Lind, sem leikur í hægra horni, gekk á ný til liðs við Hauka fyrir hálfu þriðja ári eftir að...
- Auglýsing -

Átta marka sigur Fram í Vestmannaeyjum

Fram vann öruggan sigur á ÍBV í síðasta leik 13. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag, 25:17. Leikið var í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. Framarar voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 14:10.Sex fyrstu mörkinFramarar skoruðu sex fyrstu mörk leiksins...

Þrír ungir skrifa undir nýja samninga hjá Haukum

Unglingalandsliðsmennirnir þeir Andri Fannar Elísson, Össur Haraldsson og Birkir Snær hafa framlengt samninga sína við handknattleiksdeild Hauka til næstu ára, segir í tilkynningu félagsins. Allir eru þeir í veigamiklum hlutverki í meistaraflokksliði Hauka sem situr i 5. sæti Olísdeildar...

Selfoss náði þriggja stiga forskoti á Stjörnuna

Selfoss treysti stöðu sína í fjórða sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í gærkvöld með því að vinna Stjörnuna, 27:22, í Sethöllinni á Selfoss. Selfoss hefur þar með 13 stig í fjórða sæti, er þremur stigum á undan Stjörnunni sem...
- Auglýsing -

Ásgeir sækist ekki eftir endurkjöri

Ásgeir Jónsson formaður handknattleiksdeildar FH tilkynnti í dag að hann ætli ekki að sækast eftir endurkjöri á aðalfundi handknattleiksdeildar sem fram fer eftir mánuð. Ásgeir, sem setið hefur í stóli formanns í 11 ár sendi frá sér...

Rut skoraði sigurmarkið í Skógarseli

Rut Arnfjörð Jónsdóttir tryggði Haukum sigur, 26:25, gegn ÍR í 13. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í gærkvöld. ÍR-ingar voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 15:11. Töluverðar sveiflur voru í leiknum. ÍR skoraði t.d. þrjú af síðustu fjórum mörkum...

Jón Bjarni skrifar undir samning til ársins 2028

Línumaðurinn öflugi Jón Bjarni Ólafsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild FH og gildir samningurinn nú til sumarsins 2028. Jón Bjarni hefur verið einn lykilmanna Íslandsmeistara FH undanfarin ár og einn allra besti línumaður deildarinnar. Hann hefur skoraði 45...
- Auglýsing -

Stórsigur þegar efsta og neðsta liðið mættust

Íslands- og bikarmeistarar Vals í handknattleik kvenna lögðu Gróttu, 40:19, í upphafsleik 13. umferðar Olísdeildar kvenna í gærkvöld í N1-höllinni á Hlíðarenda. Valur var með 14 marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 23:9.Munurinn á liðunum var gríðarlea mikill frá...

Ingvar Dagur hefur samið til tveggja ára

Ingvar Dagur Gunnarsson hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild FH sem gildir til 2027. Ingvar Dagur er á nítjánda aldursári og hefur komið gríðarlega sterkur inn FH-liðið á tímabilinu og vakið athygli fyrir vaska framgöngu í varnarleik liðsins.Ingvar Dagur,...

Gabrieri er farinn frá ÍBV

Króatinn Marino Gabrieri sem gekk til liðs við ÍBV fyrir keppnistímabilið er farinn frá félaginu, eftir því sem handbolti.is kemst næst. Gabrieri náði aldrei að sýna sitt rétta andlit með ÍBV í leikjum Olísdeildarinnar en mun hafa fengið tækfæri...
- Auglýsing -

Garðar Ingi verður hjá FH næstu árin

Unglingalandsliðsmaðurinn Garðar Ingi Sindrason hefur skrifað undir nýjan samning við FH sem gildir út tímabilið sem lýkur vorið 2027. Garðar Ingi, sem er fæddur árið 2007, er uppalinn FH-ingur.Garðar Ingi er vinstri skytta. Hann hefur átt fast sæti í...

Selfoss sterkara á endasprettinum – Jóna Margrét tók fram skóna

Selfoss vann mikilvæg stig í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag á heimavelli með tveggja marka sigri á ÍBV eftir æsilega spennandi lokakafla, 24:22. ÍBV var fimm mörkum yfir í hálfleik, 12:7, en tókst ekki að halda út í...

Stjarnan heldur áfram að safna að sér stigum

Stjarnan heldur áfram að safna stigum í Olísdeild kvenna í handknattleik. Í dag bættust tvö stig í safnið með sigri á Gróttu í Hekluhöllinni í Garðabæ, 31:28. Stjarnan hefur þar með unnið sér inn 10 stig og sýnt töluverðar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -