Miðasala á kveðjuleik Arons Pálmarssonar í Kaplakrika föstudaginn 29. ágúst hófst klukkan 12 í dag. Ljóst er að margir ætla ekki að láta þennan stórviðburð framhjá sér fara. Miðarnir hafa verið rifnir út síðasta klukkutímann í miðasölu Stubb.is.
Ungverska meistaraliðið...
Jóel Bernburg hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna fyrir komandi leiktíð en framundan er spennandi keppnistímabil hjá félaginu m.a. með þátttöku í forkeppni Evrópudeildar.Jóel, sem spilar sem línumaður, var lykilleikmaður í liði Stjörnunnar á síðasta tímabili og var valinn...
Ungverska meistaraliðið One Veszprém er væntanlegt til Íslands 26. ágúst til fjögurra daga æfingabúða. Þeim mun ljúka með að liðið tekur þátt í kveðjuleik fyrir Aron Pálmarsson sem lagði keppnisskóna á hilluna í vor. Frá þessu er sagt í...
Nýliðar Olísdeildar karla, Þór Akureyri, hafa samið við 27 ára gamlan serbneskan markvörð, Nikola Radovanovic, um að leika með liðinu á leiktíðinni sem framundan er. Radovanovic verður þar með félagi Patreks Guðna Þorbergssonar í markinu hjá Þór eftir að...
Ihor Kopyshynskyi handknattleiksmaður Aftureldingar var einn 50 einstaklinga sem Alþingi veitti íslenskan ríkisborgararétt á síðasta starfsdegi sínum í dag að fenginni tillögu allsherajar- og menntamálanefndar.
Ihor er fæddur í Úkraínu 1991. Hann kom til hingað til lands 2016 til að...
Reynir Stefánsson fyrrverandi varaformaður HSÍ hefur tekið við formennsku í dómaranefnd HSÍ. Reynir staðfesti þetta við handbolta.is í kvöld en Handkastið sagði fyrst frá.
Dómaranefndin hefur verið án formanns síðan Ólafur Örn Haraldsson sagði skyndilega af sér í lok...
Unglingalandsliðsmaðurinn Jason Stefánsson leikur ekkert með ÍBV á næsta keppnistímabili. Hann sleit krossband í hné á æfingu hjá U19 ára landsliðinu í síðasta mánuði, skömmu áður en landsliðið fór til þátttöku á Opna Evrópumótinu í Gautaborg. Jason staðfestir ótíðindin...
Geir Guðmundsson segist reikna með að hafa lagt keppnisskóna á hilluna eftir 17 ár í meistaraflokki. Hann staðfestir ákvörðun sína við Handkastið í dag. Geir, sem sló ungur í gegn með Þór og Akureyri handboltafélagi, hefur leikið með Haukum...
Handknattleiksdeild KA hefur borist góður liðsstyrkur fyrir komandi vetur en Georgíumaðurinn Giorgi Dikhaminjia skrifaði í dag undir hjá félaginu. Dikhaminjia sem er 28 ára gamall er 188 cm á hæð og leikur sem hægri skytta en getur einnig leyst...
Þorsteinn Gauti Hjálmarsson hefur samið við norska úrvalsdeildarliðið Sandefjord Håndball. Frá þessu segir í tilkynningu handknattleiksdeildar Fram. Gauti er þriðji leikmaður Íslandsmeistaraliðs Fram sem siglir á vit nýrra ævintýra eftir Íslands- og bikarmeistaratitilinn á síðustu leiktíð.
Hinir eru Reynir...
Danski handknattleiksmaðurinn Oscar Lykke hefur skrifað undir samning við Aftureldingu. Lykke er 19 ára danskur leikmaður sem kemur til Aftureldingar frá TMS Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni. Lykke getur spilað sem bæði vinstri skytta og miðjumaður.
„Það er ánægjulegt að fá...
Á dögunum var sagt frá því að ÍR hafi samið við Sif Hallgrímsdóttur markvörð fyrir næstu leiktíð í Olísdeildinni. Fyrir eru hjá ÍR markverðirnir Ingunn María Brynjarsdóttir og Hildur Øder Einarsdóttir.
Ingunn María hyggur á námsdvöl í Danmörku frá hausti...
Íslandsmeistarar þriggja síðustu ára, Valur, hefur titilvörn sína í Olísdeildinni undir stjórn nýs þjálfara, Antons Rúnarssonar, með leik á Selfossi laugardaginn 6. september, eftir því sem fram kemur í drögum að niðurrröðun deildarinnar sem birt hefur verið opinberlega á...
Flautað verður til leiks í Olísdeild karla miðvikudaginn 3. september gangi áætlanir mótanefndar HSÍ eftir en uppkast að niðurröðun leikja deildarinnar hefur loksins verið birt á heimasíðu Handknattleikssambands Íslands. Stjarnan og Valur eigast við í upphafsleik deildarinnar í Hekluhöllinni...
Línumaðurinn Loftur Ásmundsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Stjörnuna. Hann kemur til Garðabæjarliðsins frá Val en hann er uppalinn hjá HK Hann hefur undanfarin tímabil leikið með ungmennaliði Vals í Grill66-deildinni. Á nýafstöðnu tímabili skoraði Loftur 13...