Rakel Dórothea Ágústsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Stjörnunnar.Rakel kom til Stjörnunnar frá HK fyrir tveimur árum og hefur stimplað sig vel inn, bæði sem leikmaður og sem félagi. Rakel, sem er 19 ára, er mikilvægur póstur í...
Portúgalski handknattleiksmaðurinn Daniel Esteves Vieira er farinn frá ÍBV eftir tveggja ára veru. Hann hefur samið við Saran Loiret Handball í Frakklandi til tveggja ára. Handkastið segir frá brottför Vieira.Viera, sem kom til ÍBV sumarið 2023 þegar Rúnar Kárason...
Matthías Ingi Magnússon hefur samið við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2027. Hann kemur til félagsins frá Val þar sem hann hefur leikið í yngri flokkum og ungmennaliði félagsins undanfarin ár.Matthías, sem er fæddur árið 2006, er fjölhæfur vinstri hornamaður...
Hægri hornamaður Aftureldingar, Stefán Magni Hjartarson, hefur alls ekki náð fullri heilsu eftir að hafa fengið þungt höfuðhögg í fjórðu og næst síðustu viðureign Aftureldingar og Vals í undanúrslitum úrslitakeppni Olísdeildar í vor. Stefán Magni fékk heilahristing við höggið...
Sif Hallgrímsdóttir, markvörður, hefur ákveðið að ganga til liðs við Olísdeildarlið ÍR eftir því sem handbolti.is kemst næst. Sif hefur undanfarin þrjú ár ár verið annar tveggja markvarða KA/Þórs. Hún var einnig í samtali við Fram en ekkert varð...
Alexander Petersson fyrrverandi landsliðsmaður og atvinnumaður í handknattleik hefur ákveðið að leggja keppnisskóna á hilluna. Þetta kemur frá á Facebook-síðu handknattleikdeildar Vals. Alexander var þakkað fyrir framlag sitt til félagsins á lokahófi deildarinnar á dögunum ásamt Hildigunni Einarsdóttur og...
Handknattleiksdeild Vals hélt lokahóf sitt á dögunum. Þar var mikið um dýrðir að vanda og viðurkenningar veittar til leikmanna, þjálfara og sjálfboðaliða eftir annasamt keppnistímabil. Þórey Anna Ásgeirsdóttir og Úlfar Páll Monsi Þórðarson voru valin bestu leikmenn meistaraflokksliða félagsins.Mun...
Patrekur Stefánsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út tímabilið 2026-2027.Patrekur er 29 ára gamall leikstjórnandi sem einnig getur leikið sem skytta. Hann er uppalinn hjá KA og hefur leikið...
Amalie Frøland, 27 ára norskur markvörður, hefur samið við ÍBV um að verja mark liðsins á næsta keppnistímabili í Olísdeildinni og í Poweradebikarnum. Hún kemur til Vestmannaeyja frá sænska úrvalsdeildarliðinu Kristianstad HK sem mætti Val í Evrópubikarkeppninni í nóvember...
Handknattleiksmaðurinn Rúnar Kárason hefur verið ráðinn í fullt starf hjá Íslandsmeisturum Fram sem hann ætlar að sinna samhliða því að leika áfram með liði félagsins. Handknattleiksdeild Fram sagði frá því í dag að Rúnar hafi skrifað undir nýjan leikmanna...
KA/Þór undirbýr sig nú af kappi fyrir baráttuna í efstu deildinni og var lykilskref tekið í þeirri vegferð í gær þegar Tinna Valgerður Gísladóttir skrifaði undir nýjan samning við félagið.
Tinna gekk í raðir KA/Þórs í upphafi árs á lánssamning...
Kjartan Þór Júlíusson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Íslands- og bikarmeistara Fram. Kjartan Þór, sem er 21 árs, er örvhent skytta sem er uppalinn hjá Fram og á að baki farsælan feril hjá yngri flokkum félagsins...
Blær Hinriksson leikmaður Aftureldingar er orðaður við þýska 1. deildarliðið SC DHfK Leipzig í frétt SportBild í dag. Framkvæmdastjóri SC DHfK Leipzig, Karsten Günther, staðfestir í samtali að þeim hafi verið boðnir starfskraftar Blæs.
Segir Günther að við leit að...
Anna María Aðalsteinsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2027. Anna, sem er uppalin í Breiðholtinu, er öflugur leikmaður á báðum helmingum vallarins og spilar bæði línu og horn.
Anna María skoraði m.a. sigurmarkið í oddaleiknum við...
Handknattleiksdeild KA hefur borist góður liðsstyrkur en Ingvar Heiðmann Birgisson hefur gengið í raðir KA-liðsins á nýjan leik og leikur með liðinu í Olísdeildinni á komandi vetri. Ingvar sem er þrítugur að aldri er öflugur varnarmaður en er einnig...