„Ég er fyrst og fremst ánægður með að ná þessum sigri. Það hefði verið svekkjandi ef Stjörnunni hefði tekist að jafna vegna þess að við vorum búnir að vera með yfirhöndina frá fyrstu mínútu,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar...
„Við litum hroðalega illa út í fyrri hálfleik. Hugarfarið var lélegt,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Fram í samtali við handbolta.is eftir 18 marka tap fyrir Val í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í...
"Við náðum góðu áhlaupi í fyrri hálfleik, vörnin var öflug og Björgvin Páll frábær," sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals eftir stórsigur á Fram, 41:23, í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í N1-höll...
Jovan Kukobat var hetja Aftureldingar í kvöld þegar hann kom í veg fyrir að Stjarnan næði í framlengingu í fyrstu viðureign liðanna í átta lið úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik að Varmá. Kukobat varði frá línumanni Stjörnunnar, Þórði Tandra...
Valur vann tók Fram hreinlega í kennslustund í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Aldrei var var vafi hvort liðið færi með sigur úr býtum. Lokatölur, 41:23, eftir...
Elmar Erlingsson yfirgefur ÍBV eftir keppnistímabilið og flytur til Þýskalands. Hann hefur samið við Nordhorn-Lingen sem leikur í næst efstu deild. Félagið segir frá komu Elmars í dag. Nordhorn situr í 11. sæti 2. deildar um þessar mundir en...
Úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld. Átta liða úrslit hefjast með tveimur leikjum, annarsvegar á heimavelli Vals þangað sem Framarar koma í heimsókn og hinsvegar þegar Stjörnumenn sækja Aftureldingu heim að Varmá. Leikurinn á Hlíðarenda hefst klukkan...
KA-maðurinn Einar Rafn Eiðsson er markakóngur Olísdeildar karla í handknattleik annað árið í röð. Ekki nóg með það heldur er þetta fjórða árið í röð sem markakóngur Olísdeildar karla er leikmaður Akureyrarliðsins. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði flest mörk í...
Forráðamenn handknattleiksdeildar Stjörnunnar eru nær daglega með pennann á lofti við að hripa undir samninga við nýja leikmenn eða við þá sem fyrir eru í herbúðum félagsins. Í dag var tilkynnt að Benedikt Marinó Herdísarson hefur gert nýjan tvegga...
Bikarmeistarar Vals í handknattleik karla eru byrjaðir að styrkja sveit sína fyrir átökin á næstu leiktíð. Í kvöld var tilkynnt að Kristófer Máni Jónasson hægri hornamaður skipti rauðri treyju Hauka út fyrir samlita treyju Vals frá og með sumrinu....
Unglingalandsliðsmaðurinn Ágúst Guðmundsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við HK. Ágúst spilar í hægri skyttustöðu og kom sterkur inn í HK-liðið þegar leið á tímabilið í Olísdeildinni eftir að hafa verið aðsópsmikill með U-liðinu í Grill 66-deildinni.Ágúst hefur...
Hornamaðurinn Daníel Karl Gunnarsson hefur skrifað nýjan samning við handknattleiksdeild Stjörnunnar. Nýi samningurinn gildir til næstu tveggja ára, út leiktíðina vorið 2026.Daníel Karl er 23 ára gamall vinstri hornamaður. Hann gekk til liðs við Stjörnuna á síðasta sumri frá...
FH tók við verðlaunum sínum fyrir að verða deildarmeistari í handknattleik karla í kvöld þegar síðustu umferð Olísdeildar karla lauk. Jói Long ljósmyndari lét sig ekki vanta í Kaplakrika frekar en áður. Hann sendi handbolta.is nokkrar myndir frá leik...
FH innsiglaði deildarmeistaratitilinn í Olísdeild karla í kvöld með stórsigri á KA í Kaplakrika, 32:22, í lokaumferðinni. FH fékk 37 stig í 22 leikjum, vann 18 leiki, gerði eitt jafntefli og tapaði þremur viðureignum. Að leikslokum tók Aron Pálmarsson...
Úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik, 8-liða úrslit, hefst á miðvikudaginn 10. apríl með tveimur leikjum. Aðrir tveir leikir verða daginn eftir. Önnur umferð verður laugardaginn 13. og 14. apríl og oddaleikir þriðjudaginn 16. apríl.Afturelding náðu öðru sæti Olísdeildar með...