- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dagskráin: Fá atriði í óvissu fyrir lokaumferðina

Síðasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í kvöld. Allar viðureignir hefjast kl. 19.30. FH er þegar orðinn deildarmeistari og fær verðlaun sín afhent eftir viðureignina við KA í Kaplakrika. Þótt víst sé hvaða átta lið taka þátt...

Staðfest félagaskipti leikmanna og þjálfara

Hér fyrir neðan er staðfestar breytingar meðal íslensks handknattleiksfólks sem taka gildi í sumar, að loknu keppnistímabilinu.Leikmenn:Þorsteinn Leó Gunnarsson frá Aftureldingu til Porto.Ýmir Örn Gíslason frá Rhein-Neckar Löwen til Frisch Auf! Göppingen.Teitur Örn Einarsson frá Flensburg til Gummersbach.Janus Daði...

Annar leikmaður Selfoss kveður eftir fall liðsins

Selfyssingurinn Gunnar Kári Bragason hefur skrifað undir þriggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Hann er annar leikmaðurinn sem kveður Selfossliðið á jafnmörgum dögum eftir að liðið féll úr Olísdeildinni í fyrrakvöld að lokinni níu ára samfelldri veru.Sjá einnig: Stjarnan...
- Auglýsing -

Myndasyrpa: KA – Valur, 34:29 – ekkert gefið eftir

KA vann Val öðru sinni á leiktíðinni í Olísdeild karla í handknattleik, 34:29, í mikill stemningu meðal 622 áhorfenda í KA-heimilinu í gærkvöld. Sigurinn færði ekki KA aðeins sæti í úrslitakeppni Olísdeildarinnar heldur greiddi leið FH-inga að deildarmeistaratitlinum. FH...

Stjarnan hefur krækt í Hans Jörgen frá Selfossi

Selfoss féll úr Olísdeildinnni í handknattleik í gærkvöld og strax í morgun var tilkynnt að einn leikmanna liðsins, Hans Jörgen Ólafsson, ætli ekki að sækja á mið Grill 66-deildarinnar á næsta keppnistímabili. Hann hefur samið við Stjörnuna, eftir því...

Myndskeið: Óli kveikti bara í þessu

„Við vorum klárir frá byrjun og voru tilbúnir að hlaupa með þeim,“ sagði hinn ungi og efnilegi handknattleiksmaður KA, Dagur Árni Heimisson í samtali við samfélagsmiðla KA eftir að KA lagði Val, 34:29, í næst síðustu umferð Olísdeildar karla...
- Auglýsing -

Myndskeið: Vorum á eftir í alltof mörgum atriðum

„Þetta var svipaður leikur og fyrri viðureignin við KA. Við vorum eftir á í mörgum atriðum og náðum aldrei upp almennilegum dampi,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals í samtali við samfélagsmiðla KA eftir að hans menn töpuðu með...

FH er deildarmeistari – Víkingur og Selfoss fallin

FH varð í kvöld deildarmeistari í Olísdeild karla í handknattleik þegar næst síðasta umferð fór fram. FH vann Gróttu, 29:22, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi og náði þriggja stiga forystu vegna þess að Valur, sem er í öðru sæti, tapaði...

Dagskráin: Ráðast úrslitin á toppi og á botni?

Tvær síðustu umferðir Olísdeildar karla í handknattleik fara fram í vikunni. Sú næst síðasta er áformuð í kvöld. Sex leikir eru á dagskrá. Allar viðureignir verða flautaðar á stundvíslega klukkan 19.30.Aukin spenna er hlaupin í keppnina um deildarmeistaratitilinn eftir...
- Auglýsing -

Skarphéðinn Ívar klæðist rauðu á næsta tímabili

Handknattleiksmaðurinn ungi frá Akureyri, Skarphéðinn Ívar Einarsson, hefur ákveðið að segja skilið við KA í sumar og ganga til liðs við Hauka. Skarphéðinn Ívar hefur skrifað undir þriggja ára samning við Hafnafjarðarliðið og tekur samningurinn gildi í sumar.Skarphéðinn Ívar...

Þráinn Orri verður í leikbanni á þriðjudaginn

Þráinn Orri Jónsson leikmaður Hauka var úrskurðaður í eins leiks keppnisbann á fundi aganefda HSÍ í vikinni. Bannið tekur gildi í dag og þess vegna verður Þráinn fjarri góðu gamni þegar Haukar taka á móti Selfyssingum í næst síðustu...

Ársþing HSÍ 2024

Fréttatilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands.Ársþing Handknattleikssambands Íslands verður haldið laugardaginn 27. apríl 2024 í Laugardalshöll.Skráning þingfulltrúa hefst kl.09:00 og verður þingsetning sama dag kl. 10:00.Undirrituð kjörbréfi þarf að skila inn við skráningu við komu og má finna það hjálagt.Tilkynning um...
- Auglýsing -

Hvaða leikir standa eftir í Olísdeild karla?

Mikil spenna er í topp- og fallbaráttu Olísdeildar karla í handknattleik. Tvær umferðir eru eftir sem leiknar verða 2. og 5. apríl. Hér fyrir neðan er að finna hvaða lið mætast í síðustu leikjunum og hvar.21. umferð þriðjudaginn 2....

HK vann leikinn mikilvæga – annað tap FH í röð fyrir Haukum – Valur nálgast – úrslit kvöldsins og staðan

HK vann uppgjör liðanna í tíunda og ellefta sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði Víkinga, 26:21, í 20. umferð. Leikið var í Safamýri, heimavelli Víkinga. Með sigrinum höfðu liðin sætaskipti. HK tyllti sér í 10....

Afturelding batt enda á sigurgöngu KA-manna

Eftir þrjá sigurleiki í röð steinlágu KA-menn í kvöld þegar þeir sóttu Aftureldingu heim í 20. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Mosfellingar léku við hvern sinn fingur í vörn sem sókn og unnu með 10 marka mun, 34:24, eftir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -