Næst síðasta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik fer fram í dag. Allir leikir hefjast klukkan 17.30. Í N1-höllinni á Hlíðarenda taka deildarmeistarar Vals á móti Haukum sem eru í harðri keppni við Fram um annað sæti deildarinnar. Framarar mæta...
Handknattleikskonurnar Karolina Olszowa og Marta Wawrzynkowska hafa skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV sem gildir til ársins 2026. Þær komu til ÍBV árið 2019 og hafa leikið með liði félagsins síðan við góðan orðstír.Marta hefur til að mynda...
Jónatan Þór Magnússon hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs KA/Þór til næstu þriggja ára. Hann tekur við í sumar af Örnu Valgerði Erlingsdóttur sem hyggur á þjálfaranám og ætlar að taka sér hlé frá þjálfun meðan á náminu stendur. Þetta...
ÍBV vann Hauka með sex marka mun, 29:23, í viðureign liðanna í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:15. Þar með tókst Haukum ekki að lauma sér upp fyrir Fram...
Hægri hornamaðurinn Birgir Már Birgisson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Birgir Már hefur verið ein af kjölfestum FH-liðsins undanfarin ár eða allt síðan hann kom í Krikann frá Víkingi sumarið 2018.Birgir Már var kjörinn...
Isabella Schöbel Björnsdóttir, markvörður, hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2026. Hún er uppalin hjá félaginu og hefur látið vel til sín taka á sínu fyrsta ári í efstu deild. Einnig hefur hún á síðustu árum...
Mariam Eradze hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Vals til árins 2027. Hún mætir þar með ótrauð til leiks í haust með Valsliðinu eftir árs fjarveru. Mariam sleit krossband í leik á æfingamóti á Selfossi rétt áður en...
Einn leikur fer fram í Olísdeild kvenna í kvöld. Í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum mætast ÍBV og Haukar klukkan 18.30. Viðureign liðanna var frestað í febrúar vegna veðurs og færðar. Að leiknum loknum verða tvær umferðir eftir, átta leikir, af...
Handknattleiksmaðurinn efnilegi, Magnús Dagur Jónatansson, skrifaði í dag undir nýjan þriggja ára samning við handknattleiksdeild KA. Magnús Dagur, sem er 17 ára gamall er einn efnilegasti leikmaður landsins og nú þegar kominn í stórt hlutverk í meistaraflokksliði KA ásamt...
Júlíus Flosason hefur samið við Olísdeildarlið HK að nýju til tveggja ára. Júlíus spilaði upp alla yngri flokka HK og er einn af mikilvægustu leikmönnum liðsins en hann spilar í vinstri skyttustöðu.Júlíus hefur komið sterkur inn í vetur og...
Leonharð Þorgeir Harðarson hefur gert nýjan þriggja ára samning við handknatteiksdeild FH. Þetta kemur fram í tilkynningu handknattleiksdeildar FH í morgun.Leonharð Þorgeir, sem er 27 ára gamall, gekk til liðs við FH frá Haukum í upphafi árs 2019 og...
Handknattleiksmaðurinn efnilegi hjá ÍBV, Ívar Bessi Viðarsson, leikur væntanlega ekki fleiri leiki með Eyjaliðinu á keppnistímabilinu. Ívar Bessi meiddist á upphafsmínútum viðureignar ÍBV og Hauka í undanúrslitum Powerade-bikarsins í Laugardalshöll á miðvikudagskvöld. Hann reyndi að þrauka um stund áfram...
Valsarinn Benedikt Gunnar Óskarsson bætti í gær 22 ára gamalt markamet Halldórs Ingólfssonar, Haukum, í úrslitaleik bikarkeppni HSÍ. Benedikt Gunnar skoraði 17 mörk þegar Valur vann ÍBV, 43:31, úrslitaleik Powerade-bikars karla í Laugardalshöll.Fyrra met, 14 mörk, setti Halldór...
Róður KA/Þórs í neðsta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik þyngdist í kvöld þegar liðið tapaði fyrir ÍBV á heimavelli, 27:18, í KA-heimilinu í viðureign sem varð að fresta fyrr í vetur. KA/Þór á tvo leiki eftir og situr í...
Einn leikur fer fram í Olísdeild kvenna í kvöld. KA/Þór fær ÍBV í heimsókn. Leiknum var frestað fyrr á árinu vegna veðurs. Vonandi verður hægt að koma leiknum á dagskrá í kvöld.Hörkuleikur verður í íþróttahúsinu Torfnesi á Ísafirði þegar...