Olísdeildir

- Auglýsing -

Risastórt skref fram á við fyrir okkur

https://www.youtube.com/watch?v=xqsBFE7HX50„Ég er ótrúlega stoltur af strákunum sem hafa verið vaxandi að mínu mati í síðustu þremur leikjum,“ sagði Gunnar Steinn Jónsson þjálfari Fjölnis eftir ævintýralegan sigur liðsins á Stjörnunni, 29:28, í Olísdeild karla í handknattleik í Fjölnishöllinni í kvöld....

Fjölnismenn bognuðu en brotnuðu aldrei – baráttusigur á Stjörnunni

Fjölnismenn unnu ævintýralegan sigur á Stjörnunni í Olísdeild karla í handknattleik í Fjölnishöllinni í kvöld, 29:28, eftir að hafa skoraði þrjú síðustu mörk leiksins. Liðin standa þar með jöfn að stigum, með fjögur hvort eftir fimm umferðir í deildinni....

KA bryddar upp á pallborði fyrir heimaleiki sína í vetur

KA bryddar upp á þeirri nýbreytni fyrir heimaleiki karlaliðsins í handknattleik í vetur að vera með pallborðsspjall en þá eru kallaðir til þjálfari Olísdeildarliðs félagsins ásamt þjálfara gestaliðsins.Pallborðið er opið fyrir áhorfendur. Þjálfarar liðanna, Halldór Stefán Haraldsson, KA, og...
- Auglýsing -

Stjarnan hefur samið við japanskan markvörð

Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur samið við japanskan markvörð, Aki Ueshima. Á hún að leika með kvennaliði félagsins í Olísdeildinni.Samkvæmt því sem fram kemur í tilkynningu er Ueshima 23 ára gömul. Auk þess að leika handknattleik í heimalandinu hefur Ueshima leikið...

Handboltakvöld farið af stað í Handboltapassanum

(Frétttilkynning frá HSÍ)Handboltakvöld er umræðuþáttur um málefni líðandi stundar í þjóðaríþróttinni á Handboltapassanum. Fyrsti þátturinn kom inn á Handboltapassann í vikunni og verða þættirnir vikulega í vetur. Stjórnandi Handboltakvölds er Ingvar Örn Ákason og fyrstu gestir hans voru Einar...

Dagskráin: Þrjár deildir – fimm leikir

Fimm leikir verða á dagskrá Olísdeildar karla og kvenna og í Grill 66-deild kvenna í kvöld.Alla leikina verður hægt að sjá í Handboltapassanum. Einnig er upplagt að mæta á völlinn og styðja sitt lið.Leikir kvöldsinsOlísdeild karla:Fjölnishöllin: Fjölnir - Stjarnan,...
- Auglýsing -

Valur vann Aronslausa FH-inga – Afturelding kippti Fram niður á jörðina

Valsmenn gerðu sér lítið fyrir og lögðu Íslandsmeistara FH með sjö marka mun, 30:23, í Olísdeild karla í handknattleik í Kaplakrika í kvöld. Afar góður varnarleikur lagði grunn að sigrinum auk þess sem það veikti sannarlega FH-liðið að hafa...

Sigur sem vonandi ýtir okkur af stað

https://www.youtube.com/watch?v=zrpwnl3Rtu8„Ég var ótrúlega ánægður með varnarleikinn og markvörsluna í kvöld. Þetta var allt annað en í leikjunum á undan. Við eigum ennþá inn í sóknarleiknum sem er eðlilegt vegna þess að við höfum einblínt á varnarleikinn síðustu daga,“ sagði...

Vorum í basli með sóknaleikinn allan tímann

https://www.youtube.com/watch?v=9XeMRn0C8xw„Við töpuðum bara í hörkuleik en engu að síður er ég ánægður með strákana. Við náðum góðum kafla í seinni hálfleik, jöfnuðum metin en misstum þá aftur frá okkur. Meðal annars misstum við Bernard út og þá riðlaðist leikur...
- Auglýsing -

Fyrsti sigur KA er staðreynd – Grótta upp í annað sæti

Eftir tap í fjórum fyrstu leikjum tímabilsins þá tókst KA-mönnum loksins að vinna leik í kvöld þegar þeir tóku á móti ÍR-ingum, lokatölur, 28:24. KA var þremur mörkum yfir í hálfleik, 14:11, og hafði frumkvæðið frá byrjun til enda....

„Tekur sinn tíma að læra inn á stelpurnar“

Karen Knútsdóttir fyrrverandi landsliðs- og atvinnukona í handknattleik lék í gærkvöld í fyrsta sinn með Fram í Olísdeildinni síðan vorið 2022 þegar hún fagnaði Íslandsmeistaratitlinum. Karen steig inn á leikvöllinn þegar liðlega 20 mínútur voru liðnar af viðureign Fram...

Dagskráin: Áfram haldið leik í 5. umferð

Fimmta umferð Olísdeildar karla hófst í gærkvöld með viðureign Hauka og HK á Ásvöllum. Liðin skildu með skiptan hlut, 29:29. Áfram verður haldið við kappleiki í 5. umferð í kvöld þegar fjórar viðureignir fara fram.Olísdeild karla:KA-heimilið: KA - ÍR,...
- Auglýsing -

Tveimur færri tókst HK að halda öðru stiginu

Þrátt fyrir að vera tveimur leikmönnum færri síðustu 20 sekúndur leiksins við Hauka þá tókst HK-ingum að vinna annað stigið á Ásvöllum í kvöld, stig sem þeir höfðu unnið fyrir með góðum endaspretti. Lokatölur 29:29. Haukar, sem hafa unnið...

Valur sótti tvö stig til Fram í Lambhagahöllina

Íslandsmeistarar Vals undirstrikuðu í kvöld að liðið er það besta í kvennahandknattleik hér á landi um þessar mundir með því að vinna Fram á sannfærandi hátt, 29:25, í fjórðu umferð Olísdeildarinnar í Lambhagahöllinni. Valur hefur þar með unnið fjóra...

Eitt mark á 25 mínútum – stórsigur Hauka

Haukar fóru illa með Gróttu í upphafsleik í 4. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld og unnu með 19 marka mun á heimavelli, 30:11, eftir að hafa verð níu mörkum yfir í hálfleik, 16:7.Haukar hafa þar með sex...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -