Tvö neðstu lið Olísdeildar karla, í handknattleik, Víkingur og Selfoss, mætast í Safamýri, heimavelli Víkings, klukkan 16 í dag. Hvort lið hefur sex stig að loknum 15 leikjum, þremur stigum á eftir HK sem situr í 10. sæti. HK...
Stjarnan endurheimti sjötta sæti Olísdeildar kvenna í kvöld eftir að hafa lagt KA/Þór, 27:25, KA-heimilinu. Afturelding náði sjötta sætinu af Stjörnunni um skeið í dag eftir sigur í Vestmannaeyjum.Darija Zecevic markvörður Stjörnunnar, reyndist KA/Þórsliðinu óþægur ljár í þúfu í...
ÍBV vann öruggan sigur á KA, 37:31, í 16. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í KA-heimilinu í dag. Þetta var sjötta tap KA í röð í deildinni og virðist liðið sitja fast í níunda sæti með 10 stig eftir...
Afturelding vann sanngjarnan og um leið mikilvægan sigur á ÍBV í Olísdeild kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag, 26:25, eftir að hafa verið með yfirhöndina meirihluta leiksins. Saga Sif Gísladóttir, maður leiksins, tryggði bæði stigin þegar hún...
Fram hefur áfram augastað á öðru sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik eftir sigur á Haukum, 23:19, í viðureign liðanna Lambhagahöll Framara í dag. Eftir erfiðan fyrri hálfleik þá sprakk Framliðið út í síðari hálfleik og réði lögum og lofum....
Línumaðurinn Hannes Grimm hefur framlengt samning sinn við Gróttu til ársins 2026. Hannes hefur þrátt fyrir ungan aldur leikið með Gróttu til fjölda ára og á 148 leiki fyrir meistaraflokk félagsins og jafnan verið einn traustasti leikmaður liðsins, jafnt...
Mikið verður að gerast á handboltavöllunum í dag, jafnt innanlands sem utan. Auk leikja í Olísdeildum kvenna og karla og í Grill 66-deild karla standa FH-ingar og Valsmenn í ströngu í Evrópubikarkeppni karla í kvöld. Neðst í greininni er...
Valur stefnir hraðbyri að deildarmeistaratitlinum í Olísdeild kvenna í handknattleik. Í kvöld unnu Valskonur liðsmenn ÍR með yfirburðum í upphafsleik 18. umferðar, 34:20, í N1-höllinni á Hlíðarenda. Þetta var 17. sigur Vals í 18 leikjum og nokkuð ljóst að...
Haukar unnu þriðja leik sinn í röð í Olísdeild karla í handknattleik þegar þeir sóttu tvö stig í greipar Gróttumanna í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 28:24. Með sigrinum fóru Haukar upp í fimmta sæti deildarinnar, stigi framar en Fram sem...
„Það er með ólíkindum að horfa á þetta Selfoss lið. Maður sér ekki leið fyrir þá í gegnum þetta svartnætti sem er í gangi akkúrat núna. Hvert er hryggjastykkið í þessu liði? Hvaða leikmenn eiga þeir að treysta á?,...
Aftureldingarmaðurinn Blær Hinriksson fékk högg á vinstri fótlegg á dögunum og tekur ekki þátt í næstu leikjum liðsins. Blær studdist við staf að Varmá í gær þegar hann mætti til þess að fylgjast með samherjum sínum eiga við Stjörnuna...
Sextánda umferð Olísdeildar karla hófst í gærkvöld með viðureign Aftureldingar og Stjörnunnar. Áfram verður haldið í sextándu umferðinni í kvöld þegar Haukar sækja Gróttumenn heim í Hertzhöllina. Eftir að hafa fengið eitt stig í heimsókn til Vestmannaeyja í síðustu...
Afturelding gerði út um leikinn við Stjörnuna í kvöld á síðustu 15 mínútunum og vann með sex marka mun, 32:26, í upphafsleik 16. umferðar Olísdeildar karla að Varmá í kvöld. Staðan var jöfn, 11:11, eftir afar slakan og lítt...
Hrannar Guðmundsson hefur gert nýjan samning við handknattleiksdeild Stjörnunnar til tveggja ára um að þjálfa karlalið félagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjörnunni í morgun.Hrannar er 32 ára Mosfellingur og hefur þjálfað hjá ÍR, Aftureldingu og yngri landsliðum...
Sextánda umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ þegar Afturelding og Stjarnan mætast. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Afturelding er í þriðja sæti deildarinnar með 21 stig eftir 15 leiki.Stjarnan hefur...