- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Ásrún Inga skrifar undir samning til ársins 2028

Ásrún Inga Arnarsdóttir hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild Vals sem gildir fram á sumarið 2028. Ásrún, sem verður 19 ára á árinu, er mjög efnilegur leikmaður sem leikur í skyttustöðunni í sókn og í miðju varnarinnar. Ásrún hefur leikið...

Þórsarar eru byrjaðir að safna liði fyrir Olísdeildina

Þórsarar hafa hafist handa við að styrkja lið sitt fyrir átökin í Olísdeild karla á næstu leiktíð. Samið hefur verið við fyrsta nýja leikmanninn, Patrekur Guðni Þorbergsson markvörð.Patrekur Guðni, sem er 18 ára, kemur frá HK. Hann lék...

Guðrún skrifar undir á Hlíðarenda

Guðrún Hekla Traustadóttir hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild Vals sem gildir fram á sumarið 2028. Guðrún, sem verður 18 ára á árinu, er mjög efnilegur leikmaður sem leikur allar stöðurnar fyrir utan í sókn og í bakverði í...
- Auglýsing -

Berglind vonar það besta

Berglind Þorsteinsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður Fram tognaði á vinstri ökkla í síðari hálfleik í síðari viðureign Íslands og Ísraels í umspili HM á Ásvöllum á fimmtudagskvöld. Tók hún ekkert þátt í leiknum eftir það af skiljanlegum ástæðum. Berglind...

Ekkert alvarlegt hjá Elísu

Elísa Elíasdóttir leikmaður Íslandsmeistara Vals og íslenska landsliðsins segir meiðsli þau sem hún varð fyrir á síðustu mínútu fyrri viðureignar Íslands og Ísraels í fyrrakvöld, ekki vera alvarleg. Elísa tognaði á ökkla þegar hún hljóp fram leikvöllinn til þess að...

Fyrirliðinn framlengir samninginn á Hlíðarenda

Hildur Björnsdóttir, fyrirliði Íslands- og deildarmeistara Vals í handknattleik, hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Vals um tvö ár. Nýi samningurinn gildir til ársins 2027.Hildur, sem er einn reyndasti og öflugasti leikmaður Olísdeildar kvenna hefur verið mikilvægur hluti af...
- Auglýsing -

Valur varð fjórða liðið í undanúrslit

Valur var fjórða og síðasta liðið til þess að öðlast sæti í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Valsmenn lentu í kröppum dans í öðrum leik sínum við Stjörnuna í Hekluhöllinni í kvöld. Í framlengingu hafði Valur betur,...

Afturelding sendi Eyjamenn í sumarleyfi

ÍBV er úr leik í úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik eftir tap fyrir Aftureldingu, 27:25, í öðrum leik liðanna í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld. Í jöfnum og spennandi baráttuleik skoruðu Mosfellingar tvö síðustu mörkin og sendu þar með...

Leikjavakt HBStatz: úrslitakeppni og umspil, 2. umferð

Tveir leikir fara fram í átta liða úrslitum úrslitakeppni Olísdeildar karla, 2. umferð, í handknattleik í kvöld. Einnig verður leikið í umspili Olísdeildar karla, undanúrslitum: Afturelding og Valur unnu leiki sína í fyrstu umferð og komast í undanúrslit takst þeim...
- Auglýsing -

Aron Rafn hefur ákveðið að hætta

Aron Rafn Eðvarðsson markvörður Hauka lék sinn síðasta leik á ferlinum í gær þegar Hauka töpuðu öðru sinni fyrir Fram í átta liða úrslitum Olísdeildar karla. Aron Rafn staðfesti í samtali við mbl.is að nú færu skórnir á hilluna...

Dagskráin: Önnur umferð úrslitakeppni og umspils

Önnur umferð átta liða úrslita Olísdeildar karla í handknattleik heldur áfram í kvöld með tveimur viðureignum. ÍBV tekur á móti Aftureldingu í Vestmannaeyjum klukkan 19.30. Á sama tíma mætast Stjarnan og Valur í Hekluhöllinni í Garðabæ. Afturelding og Valur...

„Hugarfarið var upp á tíu“

„Það var barátta í okkur allan tímann og sama hvað gekk á þá héldum við haus,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Fram spurður hvað hafi skapað sigur liðsins á Haukum, 28:25, í síðar viðureign liðanna í átta liða úrslitum...
- Auglýsing -

Framarar voru öflugri á Ásvöllum

Fram fylgdi í kjölfar FH í kvöld og vann sér sæti í undanúrslitum úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik. Fram lagði Hauka, 28:25, í annarri og síðari viðureign liðanna á Ásvöllum í kvöld. Staðan var jöfn, 13:13, í hálfleik. Haukar...

FH-ingar fyrstir í undanúrslit – annar öruggur sigur á HK

Íslands- og deildarmeistarar FH tryggðu sér fyrstir liða sæti í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik með sigri á HK, 25:21, í annarri viðureign liðanna í Kórnum í kvöld. Þótt HK veitti töluverða mótspyrnu þá var FH með yfirhöndina í...

Dagskráin: HK og Haukar þurfa á sigrum að halda

Önnur umferð átta liða úrslita Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með tveimur viðureignum. HK tekur á móti deildarmeisturum FH í Kórnum klukkan 18.30. Klukkustund síðar mæta leikmenn Fram í heimsókn á Ásvelli og mætir Haukum.HK og Haukar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -